

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.
Þrenna frá framherjanum knáa.
Geir Þorsteinsson, formannsframbjóðandi hjá KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA, Aleksander Ceferin, af formannskjöri KSÍ en Ceferin mærði Guðna Bergsson í viðtali við Vísi í vikunni.
KR og Valur mættust í frábærum fótboltaleik í Egilshöll í gær þar sem skoruð voru átta mörk í síðari hálfleik.
Viðtal Vísis við Aleksander Ceferin, forseta UEFA, þar sem hann mærði Guðna Bergsson, formann KSÍ, í bak og fyrir hefur vakið athygli víða og svo gæti verið að Ceferin hafi brotið siðareglur UEFA með orðum sínum.
Tobias Thomsen skoraði gegn gömlu félögunum.
Unnu grannana sína í Grafarvogi örugglega í undanúrslitunum í kvöld.
Það verða átök á Akureyri á morgun er nágrannaliðin KA og Þór mætast í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins.
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri.
Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun.
Guðrún Inga Sívertsen segir það áhyggjuefni að fleiri konur veljist ekki til ábyrgðarstarfa innan knattspyrnusambandsins.
Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið.
Sóknarlína kvennaliðs Vals í knattspyrnu er ekkert lamb að leika sér við.
Valsmenn eru ekki hættir á leikmannamarkaðnum þrátt fyrir að hafa verið liða duglegastir að styrkja sig fyrir Pepsi-deildina í sumar.
Það er formannsslagur eftir rúmlega tvær vikur.
Miðjumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er genginn í raðir HK en hann skrifar undir eins árs samning við Kópavogsliðið.
Miðjumaðurinn skoraði eina mark leiksins í dag.
Undanúrslit Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu fara fram á fimmtudaginn kemur en báðir leikirnir verða þá spilaðir í Egilshöllinni.
Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi.
Skagamenn fengu heldur betur góðan liðsstyrk í dag er tilkynnt var að Tryggvi Hrafn Haraldsson væri kominn heim.
Ragnheiður Ríkharðsdóttir er ekki á leið í formannsslag Knattspyrnusambands Íslands.
Valur er komið í undanúrslit Reykjavíkurmótsins eftir 2-0 sigur á ÍR.
Það gæti verið að Stjarnan sé að styrkja sig í Pepsi-deild karla.
Góð vika fyrir James Mack.
Knattspyrnumaðurinn Arnþór Ari Atlason er genginn til liðs við HK en hann kemur til félagsins frá hinu Kópavogsliðinu, Breiðabliki.
Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í fótbolta með stórsigri á Grindavík í Fífunni í dag.
Portúgölsk innrás í fótboltanum í Vestmannaeyjum.
Torfi Tímoteus Gunnarsson er genginn í raðir KA á eins árs lánssamningi frá Fjölni og mun því spila áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð.
Íslenska sautján ára landslkiðið í fótbolta er nú statt í keppnisferð í Hvíta Rússlandi og missa strákarnir því af mörgum dögum í skólanum. Námið fær hins vegar sinn tíma í dagskránni.
Víkingar eru farnir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og gerðu í gær tveggja ára samning við tvo nýja leikmenn sem báðir hafa verið fyrirliðar hjá sínum liðum.
Eyjamenn eru án stiga en HK er á toppi riðilsins.