Tómas Þórður: „Annaðhvort þetta eða vera áfram í Stjörnunni“ Tómas Þórður ræddi við Sportpakka Stöðvar 2 um félagaskipti sín til Spánar en hann átti gott tímabil með Stjörnunni er liðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð áður en tímabilið var blásið af. Körfubolti 22. júlí 2020 23:00
Virðingarleysi fyrir íslenskum knattspyrnudómurum? -„Þetta er gjörsamlega ólíðandi“ Pepsi Max stúkan tók þrjú málefni til umræðu í lok þáttarins og eitt þeirra var hvort að það væri algjört virðingarleysi fyrir íslenskum knattspyrnudómurum í samanburði við til að mynda íslenska körfuboltadómara. Íslenski boltinn 22. júlí 2020 12:30
Fannst erfiðast að geta ekki hitt móður sína LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, segir það hafa tekið á að geta ekki hitt móður sína á meðan hann var í sóttkví. Körfubolti 21. júlí 2020 18:00
Keypti körfuboltaspjald með LeBron á 250 milljónir Safnari greiddi 250 milljónir íslenskra króna fyrir sjaldgæft körfuboltaspjald með LeBron James frá fyrsta tímabili hans í NBA-deildinni. Körfubolti 20. júlí 2020 14:28
Landsliðsfyrirliðinn ætlar að hlaupa 10 km fyrir Berglindi þrátt fyrir að vera komin 26 vikur á leið Helena Sverrisdóttir er ein af mörgum sem ætla að safna fyrir landsliðskonuna Berglindi Gunnarsdóttur með því að safna áheitum í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Körfubolti 17. júlí 2020 11:30
Körfuboltastjarna segjast þurfa velja á milli þess að setja líf sitt í hættu eða gefa eftir launin sín Elena Delle Donne, besti leikmaður WNBA deildarinnar í körfubolta, er ósátt með að vera sett í mjög erfiða stöðu þar sem hún þarf að velja á milli heilsu sinnar og lifibrauðsins. Sport 16. júlí 2020 10:30
Hægt að hjálpa Jóni Arnóri að komast inn í EuroBasket-draumalið Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson er tilnefndur í kosningu á heimasíðu FIBA í draumalið EuroBasket á 21. öldinni og er í hörku baráttu um að komast inn. Körfubolti 16. júlí 2020 09:00
Jón Axel í þýska körfuboltann: Martin Hermannsson sagði honum góða hluti af félaginu Ísland mun áfram eiga leikmann í þýsku körfuboltadeildinni eftir að Jón Axel Guðmundsson samdi við lið Fraport Skyliners. Körfubolti 15. júlí 2020 12:40
Blikarnir semja við tvær af sínum bestu körfuboltadætrum Sóllilja Bjarnadóttir og Isabella Ósk Sigurðardóttir ætla báðar að spila með sínu uppeldisfélagi í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 14. júlí 2020 16:00
Engin miskunn hjá NBA: Mátti ekki ná sér í mat og er kominn í sóttkví Leikmaður Sacramento Kings yfirgaf nýja NBA-heiminn í Disney World í Orlando til að ná sér í matarsendingu en það mátti hann alls ekki. Körfubolti 14. júlí 2020 09:00
Westbrook greindist með veiruna við komuna til Orlando Russell Westbrook, leikmaður Houston Rockets, er með kórónuveiruna en þetta kom í ljós við komuna til Orlando. Körfubolti 13. júlí 2020 18:00
Lygilegt körfuboltaskot Bandaríkjamaðurinn Larry Moreno er að vekja heldur mikla athygli fyrir körfuboltaskot sem hann náði á myndband. Lífið 13. júlí 2020 15:31
Félagaskipti Martins ein af þeim tíu merkustu í sumar Vefsíðan EuroHoops telur félagaskipti Martins Hermannssonar til Valencia vera ein af tíu merkustu félagaskiptum sumarins í EuroLeague, sterkustu deild Evrópu. Körfubolti 13. júlí 2020 12:00
Shaq bauð Barkley peningabúnt fyrir bara eitt rétt svar í viðbót Charles Barkley var enn á ný skotspónn félaga sinna í „Inside the NBA“ þættinum á TNT sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 13. júlí 2020 11:30
LeBron James ætlar ekki að vera með skilaboð aftan á treyjunni LeBron James þarf vart að kynna enda einn besti körfuboltamaður okkar samtíma og af flestum talinn einn af þeim bestu allra tíma. Hann segist ekki ætla að vera með nein skilaboð aftan á treyju sinni þegar keppni í NBA hefst aftur 30. júlí. Körfubolti 12. júlí 2020 10:00
NBA stjörnur mættar til Orlando NBA-deildin mun hefjast aftur þann 30. júlí næstkomandi eftir langa bið. Síðasti leikur deildarinnar var leikinn þann 11. mars áður en deildinni var frestað um ókominn tíma vegna Kórónuveirunnar. Körfubolti 11. júlí 2020 12:30
Cedrick Bowen semur við Álftanes Álftanes hefur samið við bandaríska körfuboltamanninn Cedrick Bowen um að leika með liðinu í 1. deild karla í vetur. Cedrick snýr því aftur til Íslands eftir þriggja ára fjarveru. Körfubolti 10. júlí 2020 22:30
Var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en Valencia varð fyrir valinu Martin Hermannsson er spenntur fyrir því að stýra Valencia næstu árin. Félagið stefnir á toppinn. Körfubolti 10. júlí 2020 12:00
Valencia staðfestir komu Martins Spænska félagið staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins nú í morgunsárið. Körfubolti 10. júlí 2020 09:14
Bríet Sif og Elísabeth til liðs við Hauka Körfuknattleiksdeild Hauka hefur samið við Bríeti Sif Hinriksdóttur og Elísubeth Ýr Ægisdóttir fyrir komandi leiktíð í Domino's deildinni. Körfubolti 9. júlí 2020 18:30
Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi. Körfubolti 9. júlí 2020 09:11
Sýndu frá því hvað NBA-leikmennirnir fá að borða í Flórída: „Engar líkur á að Bron borði þetta“ NBA-liðin halda áfram að mæta í Disney World í Flórída þar sem NBA-deildin mun klárast vegna kórónuveirunnar en deildin fer aftur af stað 30. júlí. Körfubolti 9. júlí 2020 08:30
Haukur Helgi spilar á Spáni á næstu leiktíð Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. Körfubolti 8. júlí 2020 15:40
KKÍ hættir við þátttöku á Norðurlandamóti yngri landsliða Körfuknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að hætta við þátttöku Íslands á Norðurlandamóti yngri landsliða sem fram fer í Finnlandi í byrjun ágúst. Körfubolti 8. júlí 2020 15:10
Rekin eftir að hafa neitað að sofa hjá þjálfaranum Milica Dabovic gekk í gegnum margt og mikið á sínum körfuboltaferli en hún lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum síðan. Körfubolti 8. júlí 2020 11:30
Martin: „Maður er búinn að troða sokk upp í ansi marga“ „Þegar ég skrifaði undir minn fyrsta atvinnumannasamning í annarri deildinni í Frakklandi, þá voru ekki margir tilbúnir að stökkva á litla Íslendinginn. Maður er búinn að troða sokk upp í ansi marga held ég, ég á fleiri sokka vonandi í hillunni,“ sagði Martin. Körfubolti 7. júlí 2020 19:30
ÍR fær Sigvalda frá Spáni „Þegar ég kom heim í Covid var ÍR eina liðið sem ég hugsaði um. Ég held við getum orðið meistarar, við þurfum bara nokkur púsl og slípa leikinn okkar saman, þá held ég að við séum bara í góðum málum,“ sagði Sigvaldi. Körfubolti 5. júlí 2020 21:30
Dagskráin í dag: Pepsi Max mörkin, Atalanta mætir Napoli, Real Madrid getur styrkt stöðu sína og PGA mótaröðin heldur áfram Það er úr nægu að velja á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Pepsi Max mörkin, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA-mótaröðin í Golfi er meðal þess sem verður á boðstólnum. Fótbolti 2. júlí 2020 06:00
Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. Körfubolti 1. júlí 2020 17:00
Grindavík búið að semja við Bandaríkjamann fyrir næsta tímabil Grindavík hefur samið við Brandon Conley um að leika með liðinu í Domino´s deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 1. júlí 2020 13:30