Leikjavísir

Leikjavísir

Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.

Fréttamynd

Jólaleikir ársins 2020

Tölvuleikir munu líklega njóta sérstaklega mikillar athygli þessi jólin og þá að miklu leyti vegna útgáfu nýrrar kynslóðar leikjatölva frá Sony og Microsoft. Auðvitað spilar faraldur nýju kórónuveirunnar einnig inn í þar sem fólk er að hanga mun meira heima en áður.

Leikjavísir
Fréttamynd

Bein útsending: Sony kynnir PS5 leiki

Sony heldur í kvöld kynningu varðandi nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins, Playstation 5. Vonir eru bundnar við að fyrirtækið muni gefa út hvenær tölvurnar munu sjást í hillum verslana og hvað þær muni kosta.

Viðskipti erlent