Grunaður um kynferðisbrot á Akureyri Karlmaður er í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaður um kynferðisbrot. Innlent 16. júní 2018 09:01
Brot ökumanna ekki verið fleiri Skráðum umferðarlagabrotum í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði umtalsvert í maí. Innlent 16. júní 2018 08:00
Lagaskilyrði um framkvæmd símhlustunar ekki uppfyllt Ríkissaksóknari getur ekki sinnt lögbundnu eftirliti með framkvæmd símhlustunar hjá lögreglu. Upptökur símtala eru teknar úr kerfi lögreglunnar og afhentar rannsakendum á diski eða USB-lykli. Ekki unnt að fylgjast með því hvort hlustað Innlent 16. júní 2018 07:00
Lögreglan varar við slóttugum PIN-þjófum Óprúttnir aðilar hafa stolið greiðslukortum af eldri konum og tekið peninga af reikningunum þeirra. Innlent 15. júní 2018 13:09
Mikill viðbúnaður lögreglu vegna Bíladaga á Akureyri Viðbúnaðurinn lýtur m.a. að umferðareftirliti og samstarfi við samtök um heimilis- og kynferðisofbeldi, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 14. júní 2018 18:11
Á 141 kílómetra hraða við Kringluna Fjölmargir ökumenn komust í kast við lögin í gærkvöldi og nótt. Innlent 14. júní 2018 06:02
Fjórir lögreglubílar skemmdust er 17 ára pilti var veitt eftirför Upphaf málsins má rekja til þess að lögreglan hugðist stöðva för ökumanns á númerslausri bifreið á Víkurvegi í Grafarvogi. Innlent 13. júní 2018 20:58
Bíræfinn þjófur sólginn í lúxusvörur fær átta mánaða dóm Maðurinn var handtekinn í febrúar er hann, í félagi við annnan mann, reyndi að brjótast inn í íbúðarhúsnæði í Garðabæ. Innlent 13. júní 2018 10:50
Ruglaðist á bensíngjöf og bremsu Tveir ökumenn ollu tjóni á höfuðborgarsvæðinu í nótt; annar þeirra vegna ölvunar en hinn vegna óheppni. Innlent 12. júní 2018 06:20
Rannsaka grun um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvort að maður um tvítugt hafi brotið kynferðislega gegn unglingsstúlku í liðinni viku. Innlent 11. júní 2018 14:15
Ölvaður hjólreiðamaður skemmdi bíla Ölvun setti svip sinn á nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11. júní 2018 06:19
Fjórir handteknir vegna líkamsárásar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt og í gærkvöldi vegna ölvunnar. Innlent 10. júní 2018 07:25
Klæddur lögreglufatnaði og vopnaður kylfu Erill var hjá lögreglu í nótt, miðað við dagbók lögreglunnar, en mikið var um stúta og akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 9. júní 2018 08:33
Óska eftir vitnum að „fólskulegri líkamsárás“ við Engjateig Atvikið átti sér stað á eða við göngustíg sem liggur á milli Engjateigs 9 og 11 að Sigtúni. Þar veittist maður að karlmanni um fertugt sem var á göngu með hundinn sinn. Innlent 8. júní 2018 14:15
Barn búsett á heimili þar sem lagt var hald á töluvert magn fíkniefna Samtals hafa fjórir verið handteknir í tengslum við málin, sem eru óskyld en teljast öll upplýst. Innlent 8. júní 2018 13:41
Hraðasekt upp á 210 þúsund krónur Sá sem hraðast ók mældist á 148 km hraða. Innlent 8. júní 2018 09:50
Íkveikja í Hraunbæ Brennuvargur er talinn hafa borið eld að húsi í Hraunbæ í nótt. Innlent 8. júní 2018 06:33
Dópuð undir stýri á Facebook Lögreglan á Akureyri hefur ákært konu á fertugsaldri fyrir að hafa verið að skoða Facebook í símanum á meðan hún ók bifreið sinni. Innlent 7. júní 2018 06:00
Lögregla óskar eftir vitnum að eftirför Í nótt veitti lögregla ljósbrúnum Skoda Octavia eftirför um borgina. Innlent 6. júní 2018 11:48
Æsileg eftirför endaði í Hvalfirði Lögreglan þurfti að taka á honum stóra sínum í gærkvöldi. Innlent 6. júní 2018 06:02
Tveir enn á gjörgæslu Sex hafa verið útskrifaðir frá Landspítala eftir umferðarslys við Saltvík á Vesturlandsvegi í gær Innlent 5. júní 2018 17:41
Brotist inn á veitingastað við Laugalæk Þrjú þjófnaðarmál komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Innlent 5. júní 2018 07:02
Í annarlegu ástandi með sprautunál Maður var handtekinn við verslun Olís í Garðabæ um klukkan 4 í nótt. Innlent 4. júní 2018 06:43
Lögreglumaður fær mildari dóm Landsréttur hefur mildað dóm yfir lögreglumanni sem gekk of hart fram gegn gæsluvarðhaldsfanga sem til stóð að leiða fyrir dómara. Innlent 4. júní 2018 06:00
Skemmdi lögreglubifreið og var vistaður í fangaklefa Mikið var um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna í nótt. Innlent 3. júní 2018 07:16
Ósáttur við að fá ekki að fara um borð og beit lögreglumann í lærið Ferðamanninum hafði ekki verið hleypt um borð í flug til Los Angeles vegna ölvunar. Innlent 2. júní 2018 09:36
Innbrot í Árbæ í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast síðan í gær, þá aðallega vegna aksturs ökumanna undir áhrifum. Innlent 2. júní 2018 08:00
Barátta ökumanns við flugu endaði á ljósastaur Ökumaður slapp með marbletti eftir að bíll hans hafnaði á ljósastaur á Vatnleysustrandarvegi. Einbeiting ökumannsins var á flugu sem truflaði aksturinn. Innlent 1. júní 2018 10:50
Tengdasonur gullsmiðsins vill fá innbrotsþjófana til sín Góð fundarlaun í boði og ennþá betri fyrir þá sem geta komið með þau til mín, segir Sævar Örn Hilmarsson. Innlent 31. maí 2018 10:21
Net eftirlitsmyndavéla verður til Ríkislögreglustjóri stækkaði nýverið geymslurými tölvukerfis hjá sér til að taka í notkun fleiri háþróaðar eftirlitsmyndavélar. Net eftirlitsmyndavéla er að verða til sem er streymt frá til RLS. Innlent 31. maí 2018 08:00