Zlatan bókaði heilt torg í Malmö Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic ætlar að sjá til þess að allir í Malmö eigi möguleika á því að sjá seinni leik sænska liðsins Malmö og franska liðsins Paris Saint Germain í Meistaradeildinni. Fótbolti 18. september 2015 14:30
Wenger sá fyrsti sem tapar 50 leikjum í Meistaradeildinni Arsene Wenger hlaut í gærkvöld þann vafasama heiður að verða fyrsti knattspyrnustjórinn sem hefur tapað 50 leikjum í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 17. september 2015 13:00
Keane kemur Moreno til varnar: Þetta var frábær tækling Fyrrum fyrirliði Manchester United segir ekkert hægt að sakast við tæklingu Hector Moreno á Luke Shaw í leik enska félagsins gegn PSV á dögunum, tæklingin hafi verið frábær. Fótbolti 17. september 2015 12:00
Enrique vill ekki kenna Ter Stegen um jöfnunarmarkið Knattspyrnustjóri Barcelona, Luis Enrique, kom markmanni sínum, Marc-André ter Stegen til varnar eftir jöfnunarmark Roma í 1-1 jafntefli liðanna í gær en markið kom með langskoti frá miðju vallarins. Fótbolti 17. september 2015 11:30
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær | Myndband Fyrstu leikviku Meistaradeildarinnar lauk í gærkvöldi en Arsenal tapaði nokkuð óvænt í Króatíu á sama tíma og Chelsea vann öruggan sigur á ísraelsku meisturunum í Maccabi Tel-Aviv á Brúnni. Fótbolti 17. september 2015 11:00
Stjóri Dinamo Zagreb: Arsenal er ekki með lið í heimsklassa Zoran Mamic, knattspyrnustjóri Dinamo Zagreb, var ekki hrifinn af frammistöðu Arsenal í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 17. september 2015 10:00
Ógleymanlegt mark Florenzi | Myndband Alessandro Florenzi skoraði stórkostlegt mark þegar Roma og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 16. september 2015 22:26
Glæsimark Florenzi tryggði Roma stig gegn Evrópumeisturunum Barcelona tókst ekki að vinna Roma þegar liðin mættust í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 1-1. Fótbolti 16. september 2015 21:00
Martraðarkvöld hjá Arsenal í Zagreb | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Arsenal gerði ekki góða ferð til Króatíu en Skytturnar töpuðu 2-1 fyrir Dinamo Zagreb í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 16. september 2015 21:00
Öruggt hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea hrökk í gang gegn Maccabi Tel-Aviv í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 4-0, Chelsea í vil. Fótbolti 16. september 2015 21:00
Alfreð kom ekkert við sögu gegn Bayern | Öll úrslit kvöldsins Alfreð Finnbogason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Olympiacos tapaði 0-3 fyrir Bayern München á heimavelli sínum í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 16. september 2015 20:45
Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. Fótbolti 16. september 2015 14:45
Zlatan: Það var mikil hvatning að mæta uppeldisfélaginu Svíinn sigraðist á meiðslum til að geta spilað á móti Malmö í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 16. september 2015 13:00
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyrsta leikvika Meistaradeildarinnar hófst með látum í gærkvöldi þar sem bæði Manchester-liðin töpuðu. Fótbolti 16. september 2015 11:00
Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. Fótbolti 15. september 2015 21:29
Þrenna frá Ronaldo í öruggum sigri Real | Öll úrslit kvöldsins Portúgalinn kominn með þriggja marka forskot á Lionel Messi á markalistanum. Fótbolti 15. september 2015 20:45
Man. City missti niður forskot á heimavelli og tapaði Juventus lenti 1-0 undir á Etihad-vellinum en vann sterkan útisigur. Fótbolti 15. september 2015 20:30
Memphis tapaði á gamla heimavellinum Manchester United tapaði og varð fyrir miklu áfalli í Eindhoven í kvöld. Fótbolti 15. september 2015 20:30
Di María og Cavani sáum um Kára og félaga í París Ángel di María byrjaði Meistaradeildina af krafti og skoraði fyrra mark PSG gegn Malmö. Fótbolti 15. september 2015 20:30
Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. Fótbolti 15. september 2015 20:00
Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. Fótbolti 15. september 2015 19:18
Albert og félagar fengu skell gegn Manchester United Sóknarmaðurinn ungi var í byrjunarliði PSV gegn Man. Utd í Meistaradeild ungmenna. Fótbolti 15. september 2015 17:45
Sjáðu öll mörkin í Meistaradeildinni á einum stað Þátturinn Meistaradeildarkvöld mun fara í loftið í fyrsta sinn í kvöld á Stöð 2 Sport en í þættinum verða öll mörk kvöldsins sýnd. Fótbolti 15. september 2015 14:45
Buffon: Pogba er í sama gæðaflokki og Messi og Ronaldo Ítalski markvörðurinn segir að liðsfélagi sinn hjá Juventus sé í sama gæðaflokki og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo og fyrir vikið hafi aðeins 3-4 félög í heiminum efni á honum. Fótbolti 15. september 2015 10:00
Þjálfari PSV: Við erum ekki hræddir við Manchester United Phillip Cocu segir hollensku meistarana ekki búna að gefast upp gegn stórliði United fyrir fram. Fótbolti 14. september 2015 23:30
Zlatan líklega með gegn Kára og félögum á morgun Sænska ofurstjarnan vill mæta uppeldisfélagsins Malmö en hann var hvíldur vegna meiðsla um helgina. Fótbolti 14. september 2015 22:15
Di Maria feginn að vera farinn frá Englandi | „Fjölskyldunni leið illa“ Argentínski kantmaðurinn ræddi um helgina félagsskipti sín frá Manchester United til Paris Saint-Germain en hann fer ekki fögrum orðum um lífið í Manchester-borg né í Englandi. Fótbolti 14. september 2015 11:30
Rooney ekki með gegn PSV | Ferðaðist ekki með liðinu Wayne Rooney verður ekki með Manchester United í leik liðsins gegn PSV Eindhoven á þriðjudaginn en hann ferðaðist ekki með liðinu til Hollands í dag. Fótbolti 14. september 2015 10:00
Óvíst hvort Agüero verði með gegn Juventus Argentínski framherjinn fór meiddur af velli í leik Manchester City og Crystal Palace um helgina en óvíst er hvort hann nái leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeildinni á þriðjudag. Enski boltinn 14. september 2015 09:30
De Gea í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni | Valdes ekki valinn Spænski markvörðurinn David De Gea er í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni í vetur en landi hans, Victor Valdes, þarf að láta sér Bretlandseyjar duga eftir að hafa ekki verið valinn. Enski boltinn 2. september 2015 18:45
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti