Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 6. maí 2015 21:33
Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 6. maí 2015 16:52
Þetta gerðist þegar Barcelona og Bayern München mættust síðast | Myndband Pep Guardiola snýr aftur á Nývang í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 6. maí 2015 14:45
Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. Fótbolti 6. maí 2015 14:00
Keane: Bale mætti ekki til leiks Roy Keane var harðorður í garð Gareths Bale eftir tap Real Madrid fyrir Juventus í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 6. maí 2015 11:30
Ramos: Ég spilaði illa Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi. Fótbolti 6. maí 2015 08:30
Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 5. maí 2015 21:33
Rexach: Guardiola mun snúa aftur til Barcelona Charly Rexach býst við að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Bayern München, snúi einhvern daginn aftur til Barcelona. Fótbolti 5. maí 2015 16:30
Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. Fótbolti 5. maí 2015 15:04
Benzema ekki með Evrópumeisturunum í kvöld Real Madrid verður án franska framherjans Karims Benzema í fyrri leiknum gegn Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 5. maí 2015 15:00
Guardiola: Barcelona betra en Bayern Pep Guardiola er spenntur fyrir rimmu sinna manna gegn sínu gamla félagi í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 24. apríl 2015 14:45
Guardiola snýr aftur til Barcelona Dregið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Fótbolti 24. apríl 2015 10:57
Chicharito hetja Real Madrid | Sjáðu markið Real Madrid skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar í kvöld með 1-0 sigri á tíu leikmönnum Atletico Madrid. Aðeins eitt mark var skorað í einvígi liðanna. Fótbolti 22. apríl 2015 13:50
Gerðu læknar Real Madrid mistök? Meiðsli Karim Benzema voru ekki uppgötvuð fyrr en viku eftir að þau áttu sér stað. Enski boltinn 22. apríl 2015 11:30
Reina lykillinn að sigri Bayern Thomas Müller segir að spænski markvörðurinn hafi komið með góðar ráðleggingar fyrir leikinn gegn Porto. Enski boltinn 22. apríl 2015 08:00
Chicharito byrjar í fjarveru Benzema Real Madrid hefur staðfest að Karim Benzema missir af leiknum gegn Atletico vegna meiðsla. Fótbolti 21. apríl 2015 10:30
Laurent Blanc: Ibra elskar svona leiki og efast aldrei Franska liðið Paris Saint-Germain er í erfiðri stöðu í seinni leik sínum á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 21. apríl 2015 10:00
Spila án fyrirliðans á Nývangi á morgun Áföllin halda áfram að dynja á Paris Saint-Germain og liðið mætir vængbrotið til leiks í seinni leikinn á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20. apríl 2015 15:00
Thierry Henry: Suarez er fullkominn fyrir Barcelona Thierry Henry, Meistaradeildarsérfræðingur Sky Sports, segir að Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez sé framherjinn sem Barcelona hefur verið að leita að. Fótbolti 16. apríl 2015 16:00
Luis Suarez: Ég varð bara að klobba David Luiz Luis Suarez skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í gærkvöldi þegar liðið vann 3-1 útisigur á Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16. apríl 2015 08:00
Raiola: Skandall að Zlatan fái ekki að spila í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain tekur á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en PSG verður án sinnar stærstu stjörnu í leiknum. Fótbolti 15. apríl 2015 16:30
Glæsimörk Suarez sáu um PSG | Sjáðu mörkin Barcelona svo gott sem komið áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 15. apríl 2015 15:57
Bayern fékk skell í Portúgal Bayern þarf að vinna upp tveggja marka mun gegn Porto í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 15. apríl 2015 15:55
Carvajal: Ég beit hann ekki | Myndband Það var hart tekist á í fyrri leik Madridarliðana Atlético og Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær en liðin gerðu þá markalaust jafntefli á heimavelli Atlético Madrid. Fótbolti 15. apríl 2015 09:00
Enrique: PSG getur unnið án Zlatan Þjálfari Barcelona reiknar ekki með auðveldum leik í París á morgun. Fótbolti 14. apríl 2015 22:45
Juventus skrefi nær undanúrslitunum | Sjáðu markið Vítaspyrna Vidal tryggði Juventus 1-0 sigur á Monaco. Fótbolti 14. apríl 2015 16:04
Blóðug barátta í markalausum Madrídarslag Madridarliðin Atlético Madrid og Real Madrid mætast aftur í Meistaradeildinni ellefu mánuðum eftir að þau spiluðu til úrslita þar sem Real vann 4-1. Fótbolti 14. apríl 2015 16:04
Tveir öflugir PSG-leikmenn missa af Barcelona-leiknum Franska liðið Paris Saint-Germain verður ekki með fullt lið á móti spænska stórliðinu Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7. apríl 2015 16:30
Madrídarslagur í Meistaradeildinni Evrópumeistarar Real Madrid mæta Atlético Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 20. mars 2015 11:06
Enska Evrópuævintýrið breyttist í martröð Í annað skiptið á þremur árum er ekkert enskt lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ensku liðin sem voru þrjú í undanúrslitunum þrjú ár í röð frá 2007 til 2009 virðast enn hafa dregist langt aftur úr. Fótbolti 20. mars 2015 06:00