Rakitic: Meira að segja leikmenn City nutu þess að horfa á Messi Markaskorari Barcelona í gærkvöldi segir alla uppiskroppa með lýsingarorð yfir Lionel Messi. Fótbolti 19. mars 2015 12:00
Luis Enrique: Messi er besti fótboltamaður sögunnar Luis Enrique, þjálfari Barcelona, sparaði ekki lofið á Lionel Messi eftir frammistöðu argentínska leikmansins á móti Manchester City í gærkvöldi. Fótbolti 19. mars 2015 09:30
Chris Waddle: City þarf átta nýja leikmenn til að vinna Meistaradeildina Chris Waddle, fyrrum landsliðsmaður Englendinga og knattspyrnuspekingur BBC, hraunaði yfir leikmannahóp Manchester City í gærkvöldi eftir að Barcelona sló City út úr Meistaradeildinni. Fótbolti 19. mars 2015 09:00
Vill sjá Simeone eða Ancelotti taka við af Pellegrini Robbie Savage, knattspyrnuspekingur BBC, er viss um að Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, verði rekinn eftir tímabilið en City-liðið datt út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Enski boltinn 19. mars 2015 08:00
Pellegrini: Vandamálið var framistaðan Stjóri Manchester City viðurkennir að hafa tapað fyrir betra liði. Fótbolti 18. mars 2015 22:22
Þessi lið eru komin áfram í Meistaradeildinni Dregið í 8-liða úrslitin á föstudag. Þrjú spænsk lið komust áfram. Fótbolti 18. mars 2015 22:08
„Joe Hart var ótrúlegur“ Markvörðurinn átti stórleik fyrir Manchester City í kvöld en það dugði ekki til. Enski boltinn 18. mars 2015 21:59
Dortmund átti ekki möguleika | Sjáðu mörk Tevez Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Borussia Dortmund nægir 1-0 sigur til þess að slá út ítölsku meistarana Juventus og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18. mars 2015 15:51
Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 18. mars 2015 15:49
Mancini: Pellegrini var heppinn að fá svona sterkt lið Ítalinn segir Manchester City besta liðið í ensku úrvalsdeildinni og það eigi að vinna titil á hverju ári. Fótbolti 18. mars 2015 12:45
Özil gagnrýndur fyrir að skipta á treyjum í hálfleik Fyrrverandi landsliðsmaður Englands ekki ánægður með miðjumann Arsenal í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 18. mars 2015 12:15
Wenger tapsár eftir leikinn í gær: Mónakó átti þetta ekki skilið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, horfði í gær upp á sína menn detta út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fimmta árið í röð. Wenger var sár og svekktur eftir leikinn. Fótbolti 18. mars 2015 08:30
City á veika von á Nývangi 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. Fótbolti 18. mars 2015 06:00
Mertesacker: Monaco átti þetta skilið Varnarmaður Arsenal segir að það hafi ekki verið nóg að spila vel í kvöld. Fótbolti 17. mars 2015 21:55
Segir Buffon vera veikasta hlekk Juventus Fyrrverandi leikmaður Juventus segir ítalska markvörðinn gera of mikið af mistökum. Fótbolti 17. mars 2015 18:30
Barátta Arsenal dugði ekki í Mónakó | Sjáðu mörkin Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni. Fótbolti 17. mars 2015 15:22
Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 17. mars 2015 15:21
Telur að Arsenal eigi meiri möguleika en City en að bæði lið falla úr leik Arsenal þarf að skora þrjú mörk í Mónakó til að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17. mars 2015 15:00
Wenger: Höfum reynsluna, löngunina og trúna til að komast áfram Arsenal þarf að endurskrifa söguna til að þess að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur ekki misst trúna og segir mikilvægt að leikmann hans trúi líka. Fótbolti 17. mars 2015 09:30
Arsenal þarf að sækja til sigurs Arsene Wenger gæti kvatt Meistaradeildina í 16 liða úrslitum fimmta árið í röð. Fótbolti 17. mars 2015 06:00
Suarez fór frá Liverpool vegna ensku fjölmiðlanna Luis Suarez, fyrrum framherji Liverpool og núverandi leikmaður spænska liðsins Barcelona, segist hafa yfirgefið Liverpool síðasta haust vegna þess að hann var orðinn þreyttur á ensku fjölmiðlunum. Enski boltinn 13. mars 2015 16:30
Scholes skýtur á Mourinho: Chelsea er ekki frábært lið Ellefufaldi Englandsmeistarinn segir frábær lið ekki klúðra málunum eins og Chelsea gerði í seinni leiknum gegn PSG. Enski boltinn 13. mars 2015 09:00
Bayern München jafnaði eigið met Bayern München tryggði sér sæti í átta-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með stórsigri, 7-0, á Shakhtar Donetsk á Allianz Arena í gærkvöldi. Fótbolti 12. mars 2015 12:30
Neville: Leikmenn Chelsea voru sniðugir því Mourinho kann að spila leikinn Gary Neville kom Chelsea-mönnum til varnar þegar Jamie Carragher og Graeme Souness helltu sér yfir þá í gærkvöldi. Fótbolti 12. mars 2015 09:00
Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 12. mars 2015 08:30
Jose Mourinho: Réðu ekki við pressuna að vera manni fleiri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur og komast tvisva sinnum yfir á móti PSG. Fótbolti 11. mars 2015 22:59
David Luiz: Þetta er stórkostlegt fyrir alla í París David Luiz átti mikinn þátt í því að slá út sína gömlu félaga í Chelsea út úr Meistaradeildinni í kvöld en Paris St-Germain fór áfram í átta liða úrslit á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 11. mars 2015 22:40
Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. Fótbolti 11. mars 2015 19:49
Fábregas lofar að Chelsea leggi ekki rútunni í kvöld Spánverjinn vill sækja á Paris Saint-Germain í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11. mars 2015 17:00
Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. Fótbolti 11. mars 2015 16:03