Ferguson: Giggs hugsanlega klár í slaginn gegn AC Milan Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hefur staðfest að hinn gamalreyndi Ryan Giggs verði hugsanlega klár fyrir seinni leikinn gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford 10. mars. Sport 25. febrúar 2010 16:30
Óvíst hversu lengi Cech verður frá Petr Cech, markvörður Chelsea, meiddist í leiknum gegn Inter í kvöld og varð að fara af velli eftir klukkutíma leik. Fótbolti 24. febrúar 2010 23:30
Mourinho: Ég fagnaði inn í mér Það vakti athygli að Jose Mourinho, þjálfari Inter, skyldi ekki fagna mörkum sinna manna gegn Chelsea í kvöld. Fótbolti 24. febrúar 2010 22:45
Lampard: Við vorum betri Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, var jákvæður þrátt fyrir tapið gegn Inter á San Siro í kvöld. Fótbolti 24. febrúar 2010 22:41
Inter lagði Chelsea á San Siro Jose Mourinho gekk sigurreifur af velli í kvöld eftir að lið hans, Inter, bar sigurorð af Chelsea á San Siro, 2-1. Fótbolti 24. febrúar 2010 20:29
Sevilla náði jafntefli í Moskvu Fyrri leik kvöldsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er lokið en Sevilla sótti CSKA Moskvu heim. Fótbolti 24. febrúar 2010 19:19
Mótmæli á San Siro í kvöld til stuðnings Mourinho Harðkjarnastuðningsmenn Inter, svokallaðir Ultras-hópar, munu leiða skipulögð mótmæli á San Siro-leikvanginum fyrir leik Inter og Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 24. febrúar 2010 18:30
Mourinho: Fortíð mín hjá Chelsea skiptir engu máli Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter verður vitanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar Chelsea kemur í heimsókn á San Siro-leikvanginn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24. febrúar 2010 13:00
Lehmann ekki búinn að gefast upp Jens Lehmann, markvörður Stuttgart, hefur enn trú á því að Stuttgart geti komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að hafa aðeins náð 1-1 jafntefli á heimavelli í kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2010 22:53
Zlatan sáttur við jafnteflið Svíinn Zlatan Ibrahimovic kom Barcelona til bjargar í kvöld er hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Stuttgart. Fótbolti 23. febrúar 2010 22:47
Leonardo: Ég mun styðja Ancelotti gegn Inter Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan hefur blandað sér inn í sálfræðistríðið á milli knattspyrnustjóranna Carlo Ancelotti hjá Chelsea og José Mourinho hjá Inter fyrir fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2010 17:15
Hleb: Við verðum að grípa tækifærin þegar þau gefast Miðjumaðurinn Alexandr Hleb hjá Stuttgart telur að þýska liðið muni fá sín tækifæri gegn Barcelona á Mercedes Benz-leikvanginum í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld þrátt fyrir að Meistaradeildarmeistararnir séu vitanlega sigurstranglegri. Fótbolti 23. febrúar 2010 16:45
Barcelona slapp með skrekkinn í Stuttgart Barcelona og Bordeaux eru í fínum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 23. febrúar 2010 16:29
Lampard leikfær hjá Chelsea - Zhirkov er meiddur Lundúnafélagið Chelsea ferðaðist til Mílanó í dag en liðið mætir sem kunnugt er Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á San Siro-leikvanginum annað kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2010 14:00
Eto'o: Mér hefur gengið vel gegn enskum liðum undanfarið Framherjinn Samuel Eto'o hjá Inter er sannfærður um að lið sitt nái að leggja Chelsea að velli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þó svo að það verði vafalítið mjög erfitt verkefni. Fótbolti 23. febrúar 2010 13:15
Guardiola: Þjóðverjarnir geta gengið frá okkur með skyndisóknum Knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona er með báða fætur fasta við jörðina þrátt fyrir að lið hans sé talið mun sigurstranglegra í viðureign sinni gegn Stuttgart í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2010 11:30
Ancelotti: Flestir Ítalir munu styðja Chelsea gegn Inter Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea hellti bensíni á eldinn í sálfræðistríðinu gegn knattspyrnustjóranum José Mourinho hjá Inter ítölskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 23. febrúar 2010 10:30
Puyol: Ef við mætum ekki tilbúnir gæti þetta farið illa Varnarmaðurinn Carles Puyol hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona varar við vanmati þegar liðið mætir Stuttgart í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Fótbolti 22. febrúar 2010 15:30
Cech: Við hugsum bara um að standa okkur inni á vellinum Markvörðuinn Petr Cech hjá Chelsea kveðst þekkja orðaleiki knattspyrnustjórans José Mourinho hjá Inter frá þeim tíma sem Mourinho stýrði Lundúnafélaginu og tekur því hæfilega mark á þeim fyrir leik Inter og Chelsea í Meistaradeildinni á San Siro-leikvanginum á miðvikudag. Fótbolti 22. febrúar 2010 14:45
Cesar klessukeyrði Lamborghini bifreið sína Sky Sports Italia greinir frá því að markvörðurinn Julio Cesar hjá Inter hafi klessukeyrt Lamborghini bifreið sína skammt frá San Siro-leikvanginum í gærkvöldi. Fótbolti 22. febrúar 2010 13:45
Mourinho setur tilfinningarnar til hliðar Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter kveðst vera pollrólegur fyrir fyrri leik liðs síns gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á San Siro-leikvanginum á miðvikudag. Fótbolti 22. febrúar 2010 13:00
Barcelona endurheimtir leikmenn úr meiðslum Meistaradeildarmeistarar Barcelona geta glaðst yfir því að bæði Xavi og Dani Alves eru í leikmannahópi Barcelona fyrir leikinn gegn Stuttgart í 16-liða úrslitum Meistararadeildarinn á þriðjudag. Fótbolti 22. febrúar 2010 09:00
Gerard Pique: Ég vona að Wayne Rooney komi til Barcelona Gerard Pique, varnarmaður Barcelona og fyrrum leikmaður Manchester United, vonast til þess að sjá Wayne Rooney í herbúðum Barcelona í framtíðinni en Pique er einn af aðdáendnum enska landsliðsmannins. Fótbolti 19. febrúar 2010 16:30
Lyon er að reyna fá lengra frí fyrir Real Madrid leikinn Forráðamenn Lyon hafa biðlað til yfirmanna frönsku úrvalsdeildarinnar að deildarleik liðsins á móti US Boulogne verði frestað en leikurinn á að fara fram laugardaginn 6. mars eða aðeins fjórum dögum fyrir seinni leikinn á móti Real Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 19. febrúar 2010 15:00
Laporta: Arsenal kom í veiðiferð í unglingastarf Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir í viðtalið við The Times að félagið ætli ekki að reyna að fá Cesc Fabregas frá Arsenal en hann talaði líka um aðferð Arsenal til að ná í mann eins og Fabregas sem kemur upp úr unglingastarfi Barcelona. Fótbolti 19. febrúar 2010 11:30
Ferguson: Beckham á að spila á kantinum en ekki inn á miðjunni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir það hafa verið mistök hjá Leonardo, þjálfara AC Milan, að nota David Beckham inn á miðjunni í 2-3 tapi AC Milan á móti United í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 19. febrúar 2010 09:30
Lippi orðaður við stjórastöðuna hjá AC Milan Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að landsliðsþjáflarinn Marcello Lippi hjá Ítalíu sé líklegur til þess að taka við stjórastöðunni hjá AC Milan næsta sumar. Fótbolti 18. febrúar 2010 20:45
Campbell: Dómarinn hindraði mig Sol Campbell hefur ásakað dómarann Martin Hansson um að hafa staðið í vegi sínum þegar Porto skoraði sigurmarkið gegn Arsenal í gær. Hann segir að dómarinn hafi hindrað sig í að verjast óbeinni aukaspyrnu sem leiddi til sigurmarksins. Fótbolti 18. febrúar 2010 18:30
Stjórnarmaður Fiorentina: Vill senda norska dómarann til augnlæknis Andrea Della Valle, stjórnarmaður Fiorentina var mjög ósáttur með norska dómaratríóið í 2-1 sigri Bayern Munchen á Fiorentina í gær í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18. febrúar 2010 16:00
Nemanja Vidic vill vera hjá Manchester United til 2012 Serbinn Nemanja Vidic hefur komið fram og eytt sögusögnum um að hann vilji fara frá Manchester United en miðvörðurinn hefur ekkert spilað með United á árinu 2010 vegna meiðsla á kálfa. Vidic tjáði sig um málið í viðtalið við serbneska blaðið Vecernje Novosti í Belgrad. Fótbolti 18. febrúar 2010 15:00