Ramos stoltur af áhuga United Varnarmaðurinn Sergio Ramos er nú orðaður við Evrópumeistara Manchester United. Ramos sagði í viðtali við spænska útvarpsstöð að hann væri stoltur af áhuga United og mál myndu skýrast frekar eftir Evrópumótið. Enski boltinn 13. júní 2008 12:12
Kemst Milan í Meistaradeildina þrátt fyrir allt? Svo gæti farið að AC Milan fái þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð þökk sé óförum Steaua Búkarest. Fótbolti 6. júní 2008 19:55
Sofia fær ekki að fara í Meistaradeildina CSKA Sofia, búlgörsku meistararnir, fá ekki að taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Þetta er samkvæmt ákvörðun knattspyrnusambands landsins. Fótbolti 5. júní 2008 12:05
Porto bannað að taka þátt í Meistaradeildinni Fyrrum Evrópumeistarar Porto fá ekki að taka þátt í Meistaradeildinni næsta tímabil. Þetta hefur stjórn UEFA ákveðið en Porto á að hafa reynt að múta dómurum. Fótbolti 4. júní 2008 14:18
Terry: Vítaspyrnan verður í huga mér alla ævi John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur nú loksins tjáð sig opinberlega um vítaspyrnuna sem hann misnotaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vikunni. Terry gat þá tryggt Chelsea Evrópubikarinn, en rann í skrefinu og skaut í stöng. Enski boltinn 24. maí 2008 21:43
Terry: Ég hrækti ekki á Tevez John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur þvertekið fyrir það að hafa hrækt á Carlos Tevez, leikmann Manchester United, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vikunni. Enski boltinn 23. maí 2008 23:00
Giggs: Betra en 1999 Ryan Giggs var einn fárra leikmanna United sem var í liðinu sem varð Evrópumeistari árið 1999. Hann sagði sigurinn í kvöld vera sætari. Fótbolti 21. maí 2008 22:37
Ronaldo var orðlaus Cristiano Ronaldo sagðist vera orðlaus eftir sigur sinna manna í Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 21. maí 2008 22:27
Tók Terry vítið sem Drogba átti að taka? Líklegt verður að teljast að Didier Drogba hafði átt að taka vítið sem John Terry endaði með að misnota í vítaspyrnukeppninni í kvöld. Fótbolti 21. maí 2008 22:14
Lampard: Við stjórnuðum leiknum Frank Lampard sagði örlögin hefðu verið félaga sínum John Terry grimm í kvöld. Fótbolti 21. maí 2008 22:10
Ferguson: Áttum þetta skilið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði að sínir menn hefðu átt sigurinn skilið í kvöld. Fótbolti 21. maí 2008 22:02
Ferguson: Erfitt val á milli Hargreaves og Park Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði skömmu fyrir úrslitaleikinn gegn Chelsea í Meistardeild Evrópu að það hefði verið erfitt að velja á milli Owen Hargreaves og Ji-Sung Park. Fótbolti 21. maí 2008 18:36
Van der Sar sá fimmti elsti Edwin van der Sar verður í kvöld fimmti elsti leikmaðurinn sem hefur komið við sögu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og Evrópukeppni meistaraliða á undan henni. Fótbolti 21. maí 2008 18:25
Giggs bætti leikjametið í kvöld Ryan Giggs kom inn á sem varamaður í úrslitaleik Manchester United og Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld og bætti þar með leikjamet Bobby Charlton hjá United. Fótbolti 21. maí 2008 18:20
Manchester United Evrópumeistari Manchester United varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 21. maí 2008 17:39
Dropinn dýr í Moskvu Mun færri Englendingar en reiknað var með fylgdu Manchester United og Chelsea til Moskvu á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 21. maí 2008 16:31
Carragher tippar á Chelsea Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool giskar á að það verði Chelsea sem vinni sigur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 21. maí 2008 16:00
Maradona heldur með United í kvöld Argentínska goðsögnin Diego Maradona ætlar að halda með Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Það er aðallega vegna vináttubanda hans við Carlos Tevez, leikmann United. Fótbolti 21. maí 2008 14:15
Essien hélt með United árið 1999 Michael Essien mun eflaust upplifa stóran draum í kvöld þegar hann mætir Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með liði sínu Chelsea. Essien hoppaði hæð sína af gleði þegar uppáhaldsliðið hans United vann keppnina á dramatískan hátt árið 1999. Fótbolti 21. maí 2008 13:35
Dómarinn ræður miklu um úrslit leiksins Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir dómarann eiga eftir að ráða miklu um útkomu úrslitaleiksins í Meistaradeildinni milli Manchester United og Chelsea í kvöld. Fótbolti 21. maí 2008 13:29
Drogba: Dómararnir biðja mig um að standa í lappirnar Didier Drogba segir að dómarar virðist hafa áhyggjur af því orðspori hans sem leikara, því þeir ræði við hann og biðji hann að forðast leikaraskap fyrir leiki Chelsea. Fótbolti 21. maí 2008 12:47
Cole verður væntanlega klár í kvöld Ashley Cole verður væntanlega í byrjunarliði Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld þrátt fyrir að hafa meiðst á ökkla á æfingu liðsins í gærkvöld. Cole varð fyrir harðri tæklingu frá Claude Makelele, sem baðst innilega afsökunar á atvikinu. Fótbolti 21. maí 2008 11:30
Rooney: Við verðum að sækja Wayne Rooney segir mikilvægt að hans menn í Manchester United haldi sig við leikstílinn sem færði þeim enska meistaratitilinn í kvöld þegar þeir mæta Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Moskvu. Fótbolti 21. maí 2008 11:01
Grant horfir ekki lengra en til morgundagsins Avram Grant segist ekkert hugsa um framtíð sína á Stamford Bridge. Hann segir að hugur sinn sé allur við úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun þar sem liðið mætir Manchester United í Moskvu. Fótbolti 20. maí 2008 18:00
Cole meiddist á æfingu Chelsea Nú stendur yfir æfing hjá Chelsea á Luzhniki vellinum í Moskvu. Bakvörðurinn Ashley Cole þurfti að hætta á æfingunni vegna ökklameiðsla og er hann í nuddi þegar þetta er skrifað. Fótbolti 20. maí 2008 16:59
Svartamarkaðsbrask með miða á Meistaradeildarleikinn Þótt fyrir löngu sé orðið uppselt á úrslitaleikinn í Meistaradeildinni í fótbolta sem fram fer annað kvöld í Moskvu er enn hægt að fá miða á svartamarkaðinum í borginni. Fótbolti 20. maí 2008 07:38
Lubos Michel dæmir úrslitaleikinn Stuðningsmenn Chelsea eiga ekki góðar minningar í tengslum við dómarann Lubos Michel sem dæmir úrslitaleiki liðsins gegn Manchester United í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 19. maí 2008 12:15
Betra en brúðkaupsnóttin Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United, segist ekki hafa gert sér grein fyrir því fyrr en löngu síðar hve mikla þýðingu sigurmark hans í Meistaradeildinni árið 1999 hafði fyrir stuðningsmenn liðsins. Fótbolti 19. maí 2008 10:51
Drogba er með brauðfætur Nemanja Vidic, varnarmaður Manchester United, segir erfitt að dekka framherjann Didier Drogba hjá Chelsea því menn geti aldrei séð fyrir hvort hann standi í lappirnar í teigum andstæðinganna. Fótbolti 18. maí 2008 13:55
Joe Cole segir Messi betri en Ronaldo Joe Cole, leikmaður Chelsea, segir að Lionel Messi sé besti leikmaður heims um þessar mundir en ekki Cristiano Ronaldo. Fótbolti 15. maí 2008 10:31
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti