Liverpool á flesta leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Sex leikmenn Liverpool eru í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. Fótbolti 2. júní 2019 22:30
„Messi á að vinna Ballon d'Or en ég þigg hann alveg“ Lionel Messi ætti að fá Gullboltann Ballon d'Or, verðlaunin fyrir besta knattspyrnumanns heims, þetta árið að mati Virgil van Dijk, en hann tæki þó alveg við þeim sjálfur. Fótbolti 2. júní 2019 13:00
Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. Enski boltinn 2. júní 2019 12:15
Ein litlausasta frammistaða Liverpool en hverjum er ekki sama? Liverpool spilaði einn litlausasta leik sinn á öllu tímabilinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Tottenham, en hverjum er ekki sama? Svo byrar Mark Lawrenson, fyrrum Evrópumeistari með Liverpool, pistil sinn á BBC. Fótbolti 2. júní 2019 11:15
Pochettino sér ekki eftir því að byrja með Harry Kane Mauricio Pochettino sér ekki eftir því að hafa sett Harry Kane í byrjunarliðið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir að framherjinn hafi ekki spilað í nærri tvo mánuði. Fótbolti 2. júní 2019 10:15
Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. Fótbolti 2. júní 2019 09:45
Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 2. júní 2019 08:00
Hringdi beint í ólétta eiginkonu sína eftir úrslitaleikinn Markvörður Liverpool dreif sig í símann eftir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 1. júní 2019 23:15
Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. júní 2019 22:44
Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. júní 2019 22:00
Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. júní 2019 21:48
Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. Fótbolti 1. júní 2019 21:45
Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. Fótbolti 1. júní 2019 21:28
Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. Fótbolti 1. júní 2019 21:09
Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. Fótbolti 1. júní 2019 20:45
Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. Lífið 1. júní 2019 20:25
Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. júní 2019 19:51
Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Kane hefur leik Þessir 22 leikmenn byrja úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. júní 2019 18:00
Ræddi við Kane í gær og telur hann byrja á bekknum Glenn Hoddle, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, telur að Harry Kane muni byrja úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á bekknum eftir að hafa rætt við framherjann í gær. Fótbolti 1. júní 2019 14:30
Lloris: „Ég stóð af mér storminn“ Hugo Lloris mun leiða lið Tottenham út á Wanda Metropolitano völlinn í Madríd í kvöld og inn í fyrsta úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í sögu félagsins. Fótbolti 1. júní 2019 13:00
„Sársaukafullt að geta bara valið ellefu leikmenn“ Mauricio Pochettino segir það verða sársaukafullt að velja þá ellefu leikmenn sem byrja fyrsta úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í sögu Tottenham. Fótbolti 1. júní 2019 12:00
Þorði ekki að láta sig dreyma um úrslitaleikinn Tottenham spilar í úrslitaleik Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögunni í kvöld. Harry Winks sagði að hann hefði ekki þorað að láta sig dreyma um að ná svona langt sem ungur stuðningsmaður Tottenham. Fótbolti 1. júní 2019 10:30
"Ég er heimsmeistari í undanúrslitaleikjum“ Jurgen Klopp segir það ekki vera sér að kenna að hann hafi tapað síðustu sex úrslitaleikjum sem lið hans hafa tekið þátt í. Fótbolti 1. júní 2019 10:00
„Á næstu árum mun íslenskt félagslið komast í riðlakeppni í Evrópu“ Tottenhamhjartað slær í Guðna Bergssyni, formanni KSÍ, sem verður á meðal áhorfenda á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld þar sem Tottenham mætir Liverpool. Fótbolti 1. júní 2019 08:00
Enskur úrslitaleikur gefur extra kikk á Íslandi Einn stærsti verðlaunagripur fótboltans er í boði fyrir annað hvort Liverpool eða Tottenham annað kvöld þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 31. maí 2019 21:00
Smáliðinu frá Bergamo tókst að skáka stóru liðunum Atalanta leikur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu karla á næsta tímabili. Þetta er í fyrsta sinn sem liðið frá Bergamo kemst í Meistaradeildina en liðið náði þeim áfanga með því að leika leiftrandi sóknarbolta. Fótbolti 31. maí 2019 17:00
Klopp varð að róa sig af því að hann var alltaf að meiða sig á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær á morgun tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil sem stjóri Liverpool þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 31. maí 2019 15:00
Ójafn leikur í HjöbbQuiz í Madríd Alfreð Finnbogason og Guðmundur Benediktsson tóku þátt í HjöbbQuiz í Madríd. Fótbolti 31. maí 2019 14:30
Svona fór Tottenham í úrslitaleikinn: Mörk á ögurstundu, Llorente og hetjudáðir Moura | Myndband Tottenham getur unnið Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins annað kvöld. Fótbolti 31. maí 2019 14:00
Meistaradeildin í dag: „Tel Liverpool líklegri“ Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Alfreð Finnbogason fara yfir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 31. maí 2019 13:09