Hreimur fór á kostum hjá Gumma Ben og Sóla Hreimur Örn Heimisson, oftast kenndur við sveitina Land og synir, var gestur hjá Gumma Ben og Sóla Hólm í spjallþætti þeirra á föstudaginn síðastliðinn á Stöð 2. Lífið 25. nóvember 2020 14:31
Fyrsti bóksölulisti ársins 2020: Algjör sprenging í bóksölu Enn trónir Arnaldur á toppi bóksölulista. Fátt virðist fá því breytt. Íslenskir bókakaupendur eru íhaldssamir. En þó eru nokkrir sem að gera sig líklega til að velgja Arnaldi undir uggum. Menning 25. nóvember 2020 12:36
„Þetta er nokkurs konar óður til vina minna” Komið er út nýtt myndband við lagiðHere´s Hoping (Pop the glocken) með DuCre, sem er listamannsnafn Árna Húma Aðalsteinssonar. Lagið er þriðja lagið af væntanlegri plötu DuCre, ÓrÓ, sem kemur út 27. nóvember. Albumm 25. nóvember 2020 12:00
Blood Harmony gefur út draumkennt myndband sem tekið var upp í Svarfaðardal Hljómsveitin Blood Harmony gefur frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband, við lagið „Summer Leaves”, sem kom út í júlí síðastliðnum. Albumm 25. nóvember 2020 12:00
„Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. Tíska og hönnun 25. nóvember 2020 08:32
Jóhann Alfreð og Laufey í stað Villa og Ingileifar Jóhann Alfreð Kristinsson og Laufey Haraldsdóttir eru nýir spurningahöfundar og dómarar í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Lífið 25. nóvember 2020 08:13
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021. Tónlist 24. nóvember 2020 20:51
Hversdagsleikinn, ömurlega veðrið og þunglyndið Nú þegar vetur skellur á hér á norðurhveli jarðar gefur Jón Þór Birgisson, betur þekttur sem Jónsi, út nýtt myndband fyrir lagið Sumarið sem aldrei kom af nýju plötu sinni Shiver, sem kom nýlega út á vegum Krunk útgáfunnar. Lífið 24. nóvember 2020 15:31
Hvers má vænta af næstu þáttaröðum The Crown? Hvenær verður fimmta þáttaröð The Crown sýnd, hverjir leika aðalhlutverkin og fleira. Bíó og sjónvarp 24. nóvember 2020 14:31
Lyfta fólki upp með bestu plötusnúðum landsins Stuðningsfélagið Kraftur hefur sett í loftið eigin Spotify rás þar sem helstu plötusnúðar landsins munu verða með eigin lagalista. Sóley Kristjánsdóttir, betur þekkt sem DJ Sóley, kom með þessa hugmynd en hún er sjálf búin að sigrast á krabbameini og er félagsmaður í Krafti. Tónlist 24. nóvember 2020 11:31
Útrásin sem klikkar ekki Á krepputímum hafa atvinnugreinar menningar borið hróður Íslands víða. Skoðun 24. nóvember 2020 10:32
Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir bestu lög ársins Tímaritið Time hefur tekið saman lista yfir bestu lög ársins 2020. Meðal laga sem komast á listann, nánar til tekið í 6. sæti, er lagið Think About Things. Tónlist 23. nóvember 2020 23:24
Daði Freyr og Millie Turner gefa út ábreiðu af laginu What is Love Daði Freyr og Millie Turner gáfu út ábreiðu af laginu What is Love fyrir helgi og hefur verið horft á myndbandið á YouTube yfir fjörutíu þúsund sinnum þegar þessi grein er skrifuð. Lífið 23. nóvember 2020 13:30
Þetta er „í fylgd með fullorðnum bók“ Bók vikunnar á Vísi er Herra Hnetusmjör - hingað til. Árni Páll Árnason segir frá freistingum dópsins og skuggahliðum Reykjavíkur og hvernig hann komst á toppinn í íslensku rappsenunni meðan hann féll til botns í neyslu Lífið samstarf 23. nóvember 2020 12:08
Að hika er sama og tapa Ríkisstjórninni leiðist ekki að endurtaka í ræðu og riti að nýsköpun sé rauði þráðurinn í nú þriggja ára gömlum stjórnarsáttmála sínum. Skoðun 23. nóvember 2020 07:00
Um mannréttindi og misnotkun þeirra Hvað er til ráða þegar sjálfskipaður ritdómari leyfir sér að fara rangt með allar lykilstaðreyndir í umfjöllun sinni um nýútkomna bók móður minnar „Brosað gegnum tárin“? Skoðun 22. nóvember 2020 16:00
Miley Cyrus og Dua Lipa sakaðar um að herma eftir tónlistarmyndbandi íslenskrar tónlistarkonu Bresk-íslenska hljómsveitin Dream Wife hefur sakað Miley Cyrus og Dua Lipa um að hafa hermt eftir tónlistarmyndbandi sveitarinnar. Lífið 21. nóvember 2020 17:51
Telur ferðaþjónustu lykilinn að hraðri viðspyrnu í vor Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sagðist líta á ferðaþjónustuna sem lykilinn að hraðra viðspyrnu um allt land þegar glitta fer í eðlilegt líf í kórónuveirufaraldrinum í vor. Í ræðu á haustfundi miðstjórnar flokksins boðaði hann einnig mestu framkvæmdir sem landsmenn hefðu upplifað á næstunni. Innlent 21. nóvember 2020 13:52
Sjokkerandi ferðalag Sóla um undirheima í fylgd Herra Hnetusmjörs Sóli Hólm hefur ritað sögu Herra Hnetusmjörs og það kemur meðal annars á daginn að þeir tveir eiga sitthvað sameiginlegt. Menning 21. nóvember 2020 08:00
Gátu álfar og hobbitar látið sér vaxa skegg? Hvað með dvergakonur? Það stefnir nú þegar í að árið 2021 verði töluvert betra en það ár sem nú er að líða. Von er á bóluefni gegn SARS-CoV-2 og í dag bárust þær fregnir að á næsta ári komi út safn áður óbirtra ritgerða JRR Tolkien um Miðgarð. Menning 20. nóvember 2020 22:01
Daníel Hjálmtýsson með sína fyrstu þröngskífu Tónlistarmaðurinn Daníel Hjálmtýsson gefur út sína fyrstu þröngskífu (EP) þann 20. nóvember næstkomandi. Albumm 20. nóvember 2020 20:01
Líklega eini mixdiskurinn sem hefur farið á toppinn á Íslandi Einn vinsælasti, íslenski mixdiskur sem gefinn hefur verið út er 25 ára í dag. Tónlist 20. nóvember 2020 17:01
Arftaki Joe Exotic kærður fyrir dýraníð Jeff Lowe sem kom fram í þáttunum vinsælu Tiger King hefur verið kærður fyrir dýraníð. Þetta kemur fram í frétt BBC. Lífið 20. nóvember 2020 12:30
Aldrei meiri dramatík í Kviss KR og Þróttur mættust í 8-liða úrslitum Kviss síðasta laugardag. Keppnin var geysispennandi og var ótrúleg dramatík undir lokin. Lífið 20. nóvember 2020 11:32
Segir stripp aðeins niðurlægjandi ef manneskja er neydd til þess „Nektardans eða stripp er atvinnugrein sem mér finnst að ætti að vera í boði á Íslandi hjá þeim sem kjósa að stunda hana.“ Þetta segir sviðslistakona sem kýs að kalla sig Carmen Dea Untamed í viðtali við Makamál. Makamál 19. nóvember 2020 20:10
Guðný María gefur út jólalag „Þetta lag eftir mig er samið til barna minna fjögurra þeim Jóhönnu, Gunnari, Arnþóri og Sigríði. Við höfum ekki fengið að halda saman jólin síðan 1997,“ segir Guðný María Arnþórsdóttir sem er tónlistarkona sem hefur gefið út töluvert magn af lögum í gegnu Lífið 19. nóvember 2020 15:30
BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. Erlent 19. nóvember 2020 14:55
Fjögur hundruð prósenta aukning í netsölu hjá Forlaginu Bækur mokast út í netsölu og stefnir í mikil bókajól. Viðskipti innlent 19. nóvember 2020 12:26