Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Thom Yorke frumflutti nýklárað lag úr kjallaranum heima

Svo virðist sem að breski söngvarinn Thom Yorke, forsprakki hljómsveitarinnar Radiohead, hafi ekki setið auðum höndum á meðan kórónuveiran gengur yfir heimsbyggðina. Hann frumflutti glænýtt og nýklárað lag í spjallþætti Jimmy Fallon í gærkvöldi.

Tónlist
Fréttamynd

Indverski leikarinn Irrfan Khan er látinn

Indverski leikarinn Irrfan Khan, sem er hvað þekktastur á heimsvísu fyrir að leika í Slumdog Millionaire og Life of Pi og minni hlutverk í Jurassic World og Amazing Spider-Man, er látinn.

Erlent
Fréttamynd

Netflix beinir eyrum sínum að Akureyri

Bandaríska streymisveitan Netflix sendir nú verkefni í gríð og erg til Akureyrar. Sinfóníuhljómsveitin Sinfonia Nord á Akureyri, er ein af fáum, ef ekki sú eina í heiminum, sem getur sinnt kvikmyndatónlistarverkefnum þessa dagana.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Mugison ætlar að elta sólina í sumar

„Ég hef rúntað um landið á sumrin og spilað út um allt og ætlaði að gera það í sumar líka en út af ástandinu þá næ ég ekki að plana ferðina, það eru bara of margir óvissuþættir,“ segir tónlistarmaðurinn Mugison í færslu á Facebook.

Lífið
Fréttamynd

Boðar nýja viðbyggingu við Þjóðleikhúsið

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, hefur óskað eftir því að endurskoðun fari fram á áætlunum sem unnar voru um endurbætur, breytingar og viðbyggingu við Þjóðleikhúsið árið 2006.

Innlent