Hlustaðu á fyrsta lag Jónsa í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki hljómsveitarinnar Sigur Rósar, gefur í dag út fyrsta lag sitt undir eigin nafni í áratug. Lífið 23. apríl 2020 10:08
Brakandi ferskar frumsýningar á streymisveitunum Þrátt fyrir Covid-krísu er ekkert lát á nýjum sjónvarpsseríum Bíó og sjónvarp 22. apríl 2020 15:07
Einvala lið leikara í fyrstu sápuóperu Íslands sem gerist í rauntíma Þættirnir Sápan hefja göngu sína 8. maí á Stöð 2 og fjalla þeir um hjón sem búa í blokk á höfuðborgarsvæðinu. Með aðalhlutverk fara þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson og Aron Már Ólafsson. Bíó og sjónvarp 22. apríl 2020 14:15
Jón Jónsson og Friðrik Dór í beinni Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson standa fyrir tónleikum á Stöð 2 og Vísi í beinni útsendingu í kvöld. Tónlist 22. apríl 2020 12:31
Bein útsending: Lögin úr leikhúsinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag er komið að því að listamenn leikhússins flytji þekkt lög. Menning 22. apríl 2020 11:10
Nota einungis myndefni frá Atlavík í nýju tónlistarmyndbandi Hljómsveitin Hugar gaf út sína fyrstu plötu árið 2014. Síðan þá hefur hún átt mikilli velgengni að fagna um heim allan og hefur tónlist hljómsveitarinnar meðal annars verið streymt yfir 50 milljón sinnum á Spotify. Lífið 22. apríl 2020 10:29
Segir marga veikleika í atvinnuumhverfi listamanna hafa komið upp á yfirborðið Í nýjum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar kemur fram að auka á við listamannalaunin um 250 milljónir. Með því verður hægt að úthluta rúmlega 600 verkefnamánuðum til viðbótar á árinu. Innlent 21. apríl 2020 23:00
Bein útsending: Ólafur Darri og Vala Kristín á stóra sviðinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag er komið að listamannaspjalli milli Ólafs Darra og Völu Kristínar. Menning 21. apríl 2020 11:45
Íslendingar fá ókeypis áskrift að Apple Music í hálft ár Tónlistarveitan Apple Music er formlega orðin aðgengileg á Ísland. Viðskipti innlent 21. apríl 2020 10:02
Unorthodox opnar hulinn heim Fjögurra þátta serían Unorthodox er vinsæl á Netflix þessa dagana. Gagnrýni 20. apríl 2020 14:43
Logi Bergmann fer yfir uppáhalds kvikmyndirnar Þátturinn Sjáðu er á dagskrá Stöðvar 2 alla laugardaga fyrir fréttir og hefur Ásgeir Kolbeinsson séð um þættina í nokkur ár. Lífið 20. apríl 2020 12:30
Þrír nýir stjórnendur ráðnir í Þjóðleikhúsið Þrír nýir stjórnendur hafa verið ráðnir í Þjóðleikhúsið. Magnús Geir Þórðarson tók við starfi þjóðleikhússtjóra þann 1. janúar síðastliðinn og hann hefur nú fengið til liðs við sig þau Steinunni Þórhallsdóttur, Jón Þorgeir Kristjánsson og Kristínu Ólafsdóttur. Viðskipti innlent 20. apríl 2020 11:55
Jóhannes brotnaði niður: „Þetta er fólkið sem er að fara mæta í jarðarförina mína“ Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson fóru af stað með nýja þáttaröð af Framkomu á Stöð 2 í gærkvöldi. Fyrstu gestir voru þau Jóhannes Haukur Jóhannesson, Hjálmar Örn Jóhannsson og Selma Björnsdóttir. Lífið 20. apríl 2020 10:29
Bein útsending: Mávurinn Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 20 er komið að Mávinum eftir Anton Tsjékhov. Menning 19. apríl 2020 19:26
Tómamengi: Tómas Jónsson ásamt hljómsveit Tómas Jónsson og hljómsveit verða með tónleika í Tómamengi í kvöld sem hefjast klukkan 20. Hljómsveitin gaf í gær út plötu sem ber nafnið Tómas Jónsson 3 og mun sveitin spila lög af skífunni sem og fyrstu plötu sveitarinnar, Tómas Jónsson. Tónlist 19. apríl 2020 19:00
Bein útsending: Heimahelgistund í Bessastaðakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Bessastaðakirkju. Menning 19. apríl 2020 16:19
Skýlaus réttur til endurgreiðslu má ekki fara forgörðum Formaður Neytendasamtakanna vonast til að í næsta aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar verði úrræði fyrir ferðaþjónustuna og neytendur. Innlent 19. apríl 2020 12:14
Hjaltalín skellti í óvænta tónleika Flutt voru lög af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar, í bland við eldra efni. Tónlist 18. apríl 2020 22:39
Engar fleiri sýningar verða sýndar hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu það sem eftir lifir þessa leikárs Engar fleiri sýningar verða sýndar það sem eftir lifir þessa leikárs hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu vegna samkomubanns. Innlent 18. apríl 2020 20:30
Svona voru risatónleikarnir One World: Together at Home Hægt er að horfa á fyrri hluta viðburðarins í beinni útsendingu í þessari frétt. Tónlist 18. apríl 2020 17:40
Bein útsending: Ævintýrið heldur áfram í Drekum og dýflissum Í dag klukkan 15 spila leikarar í Borgarleikhúsinu hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur, í beinni útsendingu. Menning 18. apríl 2020 14:21
Bein útsending: Pétur Pan Í dag klukkan tólf á hádegi les Sigurður Þór Óskarsson leikari ævintýrið um Pétur Pan. Menning 18. apríl 2020 10:00
Svona voru tónleikar Páls Óskars á Stöð 2 Páll Óskar heldur ball í sjónvarpssal klukkan 19.10. Tónlist 17. apríl 2020 17:53
Matt LeBlanc lýsir yfirgengilegu Friendsæði Matt LeBlanc er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en þar fór hann með hlutverk Joey. Lífið 17. apríl 2020 16:01
Bubbi í beinni á Vísi í kvöld Bubbi Morthens hefur staðið fyrir tónleikum í beinni á Vísi í hádeginu á föstudögum undanfarnar vikur. Tónlist 17. apríl 2020 15:07
Mósaíkin fær að njóta sín við Tryggvagötu Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar. Innlent 17. apríl 2020 13:49
Helgi Björns ætlar að fylla Háskólabíó tvisvar í ágúst Selst hefur upp á Sumarhátíð Helga Björns í Háskólabíó. Tónleikunum, sem fara áttu fram í vor, var frestað til 28. ágústu vegna kórónuveirunnar. Lífið 17. apríl 2020 12:00
Samkoma: Tónleikar með Þórunni Antoníu Þórunn Antonía heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 17. apríl 2020 10:18
Rambóleikarinn Brian Dennehy látinn Brian Dennehy, bandaríski leikarinn sem hlaut meðal annars tvenn Tony-verðlaun á ferlinum, er látinn, 81 árs að aldri. Dennehy var einna þekktastur fyrir hlutverk sín í fyrstu Rambómyndinni, „Cocoon“ og „Tommy boy“. Erlent 16. apríl 2020 19:20
Bein útsending: Eyrún Engilberts og Daniele Girolamo í Tómamengi Eyrún Engilbertsdóttir og Daniele Girolamo munu flytja Marea í Tómamengi í kvöld, 16. apríl kl. 20:00. Lífið 16. apríl 2020 19:00