Opna vinnustofu föður síns fyrir almenningi Synir myndlistarmannsins Braga Ásgeirssonar, sem lést árið 2016, opnuðu vinnustofu hans fyrir almenningi í dag. Þar er meðal annars hægt að sjá dauðagrímu Edwards Munch í verki Braga. Þá opnuðu synir hans einnig verkasafn föður síns í dag. Innlent 14. desember 2019 20:00
Svavar kveður Prinsinn og ætlar að horfa meira inn á við Svavar Pétur Eysteinsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Prins Póló, heldur kveðjutónleika í kvöld. Hann var að gefa út plötu og bók en ætlar nú að leggja gylltu kórónuna á hilluna. Lífið 14. desember 2019 10:00
Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Fjórtándi desember er runninn upp og því tíu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 14. desember 2019 07:00
Leikarinn Danny Aiello er látinn Bandaríski leikarinn Danny Aiello, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Sal í kvikmyndinni Do the Right Thing, er látinn 86 ára að aldri. Lífið 13. desember 2019 20:11
Föstudagsplaylisti Steinunnar Jónsdóttur Frá Eþíópíu til Hálsaskógar undir handleiðslu Steinunnar. Tónlist 13. desember 2019 15:46
Styttan af Zlatan gæti hrunið Reiðir stuðningsmenn Malmö eru ekkert hættir að skemma styttuna af Zlatan Ibrahimovic og virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær búið verður að rústa styttunni. Fótbolti 13. desember 2019 14:00
Une Misère leiða saman rappstjörnur, þungarokkara og drungapönkara Eitthvað fyrir alla í Iðnó á laugardaginn. Tónlist 13. desember 2019 14:00
Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Þrettándi desember er runninn upp og ellefu dagar til jóla. Jól 13. desember 2019 09:15
Jólalag dagsins: Raggi Bjarna syngur Er líða fer að jólum með Togga Tempó á píanóinu Þrettándi desember er runninn upp og því ellefu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 13. desember 2019 07:00
Sigurvegarar Kraumsverðlaunanna 2019 Plötur með Between Mountains, Bjarki, Gróa, Hlökk, K.óla og Sunna Margrét hlutu Kraumsverðlaunin í ár. Tónlist 12. desember 2019 17:15
Röggu Gísla leið eins og hún hefði hlotið dóm þegar Birkir var dæmdur í fangelsi „Það var bara eins og ég hefði fengið dóm. Þegar fólk er svona tengt og er bara eitt eins og við erum þá tekur maður þetta bara í hjartað.“ Lífið 12. desember 2019 14:30
Mrs. Fletcher er guðdómleg blanda af andstyggilegheitum og ánægju Hvað gerir fráskilin kona þegar einkasonurinn flytur að heiman og fer í háskóla? Jú, hún byrjar að horfa á lesbíuklám líkt og enginn sé morgundagurinn. Þannig má á mjög einfaldaðan máta lýsa grunni þáttaraðarinnar Mrs. Fletcher sem Stöð 2 sýnir þessa dagana. Gagnrýni 12. desember 2019 12:30
Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Tólfti desember er runninn upp og því tólf dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 12. desember 2019 06:30
„Stórkostlegur draumur sem við fengum að deila“ Ein fremsta söngkona Svíþjóðar, Marie Fredriksson, lést á mánudaginn, 61 árs að aldri. Lífið 11. desember 2019 12:39
Of Monsters and Men sendir frá sér teiknimynd við lagið Wars Í dag sendi sveitin Of Monsters and Men frá sér myndband við lagið Wars og er um að ræða teiknimynd. Lífið 11. desember 2019 12:30
Nýr bóksölulisti: Stefnir í enn ein glæpasagna- og barnabókajól Bóksala tók kipp um helgina. Innlent 11. desember 2019 11:10
Mömmuhjarta móður Mikka kipptist til við bréfið Mikael Torfason rithöfundur sendi á dögunum frá sér áttundu bók og þá þriðju sem fjallar um fjölskyldu sína. Lífið 11. desember 2019 10:30
Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Ellefti desember er runninn upp og því þrettán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 11. desember 2019 06:30
Söngkona Roxette er látin Sænska söngkonan Marie Fredriksson er látin, 61 árs að aldri. Erlent 10. desember 2019 12:12
Þormóður er pródúsent Íslands með yfir 36 milljónir spilana á Spotify Þormóður Eiríksson er nafn sem ekki margir Íslendingar þekkja. En þrátt fyrir það er drengurinn einn af vinsælustu tónlistarmönnum Íslands um þessar mundir. Lífið 10. desember 2019 10:30
Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Tíundi desember er runninn upp og því fjórtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 10. desember 2019 06:30
Spasskí og Fischer á sviði í London með Guðmundi G. og Sæma Rokk Þeir Spasskí og Fischer eru aðalpersónurnar í nýju leikriti um skákeinvígi aldarinnar, sem frumsýnt hefur verið í London. Tveir Íslendingar eru persónur í leikritinu. Innlent 9. desember 2019 22:30
Geta ekki beðið eftir því að spila í Hörpu Liðsmenn hljómsveitarinnar White Lies, Harry McVeigh söngvari og Jack Lawrence-Brown trommari, mættu í hljóðver X977 í dag og ræddu tónleika sína í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Tónlist 9. desember 2019 17:00
Hildur tilnefnd til Golden Globe Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn. Bíó og sjónvarp 9. desember 2019 14:45
Myndaveisla: Xmas 2019 Jólatónleikar X977 fóru fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði á föstudag. Lífið 9. desember 2019 12:30
Leikari úr Star Trek og Boston Legal fallinn frá Bandaríski leikarinn René Auberjonois er látinn, 79 ára að aldri. Lífið 9. desember 2019 07:42
Kristmundur á Sjávarborg er látinn Kristmundur Bjarnason, rithöfundur á Sjávarborg í Skagafirði, er látinn, hundrað ára að aldri. Innlent 9. desember 2019 07:29
Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Níundi desember er runninn upp og því fimmtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 9. desember 2019 06:30
Rapparinn Juice Wrld lést í dag einungis 21 árs Heilbrigðisyfirvöld í Illinois-ríki í Bandaríkjunum hafa staðfest fregnir af andláti bandaríska rapparans Jarad Anthony Higgins, sem gekk undir nafninu Juice Wrld. Higgins var 21 árs. Lífið 8. desember 2019 18:13
Gæddi sér á 14,6 milljón króna banana Georgíski gjörningalistamaðurinn David Datuna borðaði í dag banana í Perrotin-sýningarsalnum á listahátíðinni Art Basel í Miami í Bandaríkjunum. Lífið 8. desember 2019 14:00