Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 23-31 | Valsmenn kafsigldu Fram snemma leiks Valsmenn settu tóninn snemma og unnu öruggan átta marka sigur á Fram 31-23 í Safamýrinni í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildarinnar en Valsmenn voru fljótir að keyra yfir Fram og leiddu allt frá byrjun. Handbolti 19. apríl 2017 21:15
Evrópukeppnin hjálpar Valsmönnum Undanúrslitin í Olísdeild karla hefjast í kvöld. Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, segir erfitt að afskrifa nokkurt lið á þessum tímapunkti en telur FH-inga líklega til afreka. Hann telur að spútniklið Fram muni reynast Valsmönnum óþægur ljár í þúfu. Handbolti 19. apríl 2017 06:00
Elías Már skýtur á amatörana: Starfa fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta Elías Már Halldórsson, fyrirliði Hauka, lék sinn síðasta leik á farsælum ferli þegar Íslandsmeistararnir töpuðu fyrir Fram í dramatískum oddaleik í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í fyrradag. Handbolti 17. apríl 2017 12:25
FH eða Afturelding gætu þurft að bíða í tvær vikur Þátttaka Vals í Áskorendabikar Evrópu flækir úrslitakeppni Olís-deildar karla talsvert. Handbolti 16. apríl 2017 21:45
Josip Juric Grgic í tveggja leikja bann Valsmaðurinn Josip Juric Grgic hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Handbolti 16. apríl 2017 20:56
Aldrei hefur lið sem endaði jafn neðarlega sent Íslandsmeistarana í sumarfrí Fram braut blað í sögu úrslitakeppni karla í handbolta þegar liðið vann Íslandsmeistara Hauka, 45-47, í oddaleik í 8-liða úrslitum í gær. Handbolti 16. apríl 2017 12:45
Arnar: Hörmulegt fyrir okkur Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, var ómyrkur í máli eftir tapið fyrir Val. Handbolti 15. apríl 2017 19:38
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 26-27 | Valsmenn komnir í undanúrslit Valur er kominn í undanúrslit Olís-deildar karla eftir ótrúlegan eins marks sigur, 26-27, á ÍBV í oddaleik í Eyjum í dag. Handbolti 15. apríl 2017 19:30
Óskar Bjarni: Bubbi var sigurvegari markmannanna í dag Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals, var hæstánægður eftir sigurinn á ÍBV. Handbolti 15. apríl 2017 19:29
Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi „Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. Handbolti 15. apríl 2017 19:23
Gunnar: Stundum er sportið grimmt „Ég er orðlaus. Þetta er þungt högg að fá. Ég viðurkenni það. Mikið sjokk,” sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að Haukar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta eftir ævintýralegan leik gegn Fram. Handbolti 15. apríl 2017 19:18
Unnu öll fjögur undanúrslitaliðin á síðustu 56 dögum en eru nú úr leik Karlalið ÍBV í handbolta hefur lokið leik í vetur en Eyjamenn töpuðu fyrir Valsmönnum, 26-27, í oddaleik í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í dag. Handbolti 15. apríl 2017 19:08
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 45-47 | Fram sendi Íslandsmeistarana í frí eftir vító Fram er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir sigur á Haukum eftir vítakastkeppni oddaleik liðanna að Ásvöllum í dag. Lokatölur 47-45 eftir að Fram hafði leitt 14-13 í hálfleik. Handbolti 15. apríl 2017 18:30
Spáir ÍBV og Haukum áfram Átta-liða úrslitum Olís-deildar karla lýkur í dag með tveimur oddaleikjum, annars vegar í Eyjum og hins vegar á Ásvöllum. Stefán Árnason, þjálfari Selfoss, spáir því að ÍBV og Haukar fari áfram í undanúrslitin. Handbolti 15. apríl 2017 06:00
Yfir þessu voru Selfyssingar brjálaðir | Myndband Afturelding tryggði sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla þriðja árið í röð eftir sigur á Selfossi, 31-33, eftir framlengdan leik í Vallaskóla. Handbolti 13. apríl 2017 14:00
Ælupest lagðist á Valsmenn fyrir leikinn: „Ýmir hljóp reglulega af bekknum til þess að æla“ "Þetta var frábær sigur hjá okkur og það skein í gegn allan tímann að liðið er með rosalega mikinn karakter,“ segir Guðlaugur Arnarson, annar þjálfari Vals, eftir sigurinn. Handbolti 12. apríl 2017 22:54
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 31-27 | Valsmenn náðu í oddaleik Valur náði að knýja fram oddaleik eftir sigur á ÍBV, 31-27, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla en liðin mættust í Valsheimilinu í kvöld. Handbolti 12. apríl 2017 22:45
Umfjöllun: Selfoss - Afturelding 31-33 | Mosfellingar í undanúrslit þriðja árið í röð Afturelding er komið í undanúrslit Olís-deildar karla þriðja árið í röð eftir sigur á Selfossi, 31-33, í algjörum spennutrylli í Vallaskóla í kvöld. Handbolti 12. apríl 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 20-31 | Deildarmeistararnir í undanúrslit FH er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir öruggan sigur á Gróttu á Seltjarnanesinu fyrr í kvöld, 31-20. FH vinnur því einvígið 2-0. Handbolti 11. apríl 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 24-28 | Oddaleikur framundan Eftir óvænt tap á heimavelli gegn Fram um síðustu helgi girtu Haukar sig í brók í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 11. apríl 2017 20:45
Einar Andri: Vildum ekki hjálpa þeim að undirbúa sjö á móti sex Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum hæstánægður með það sem hann sá til sinna manna í seinni hálfleiknum gegn Selfossi í kvöld. Handbolti 10. apríl 2017 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 31-17 | Mosfellingar mættir til leiks Afturelding er komin í 1-0 í einvíginu við Selfoss í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir stórsigur, 31-17, í fyrsta leik liðanna í kvöld. Handbolti 10. apríl 2017 21:45
Arnar Birkir fékk eins leiks bann fyrir brotið á Hákoni Daða Arnar Birkir Hálfdánarson, leikmaður Fram, var úrskurðaður í eins leiks bann vegna brots í leik Hauka og Fram í gær. Handbolti 10. apríl 2017 14:57
Tveir leikir upp á líf eða dauða í Valshöllinni á miðvikudaginn Valshöllin á Hlíðarenda verður svo sannarlega staðurinn til að vera á miðvikudagskvöldið kemur en þá fara þar fram tveir rosalega mikilvægir leikir fyrir bæði Valsmenn og gesti þeirra. Körfubolti 10. apríl 2017 14:30
Hefur bara gerst einu sinni áður og þá komu Haukarnir til baka Haukar hófu í gær titilvörn sína í úrslitakeppni Olís-deild karla í handbolta með tapi á heimavelli á móti Fram.Þessi úrslit þýða að Haukarnir munu mæta í Safamýri á þriðjudagskvöldið til þess að berjast fyrir lífi sínu. Handbolti 10. apríl 2017 14:00
Rúmlega tveggja áratuga bið Selfoss á enda | Myndband Eftir 21 árs bið leikur karlalið Selfoss í handbolta sinn fyrsta leik í úrslitakeppni þegar það sækir Aftureldingu heim í kvöld. Handbolti 10. apríl 2017 12:15
Einar Rafn: Maður er í íþróttum fyrir stundir eins og þessar Einar Rafn Eiðsson var að vonum kátur að leikslokum eftir nauman sigur FH gegn Gróttu í kvöld en hann skoraði sigurmarkið af vítalínunni stuttu fyrir leikslok. Handbolti 9. apríl 2017 22:41
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 27-26 | FH-ingar sluppu með skrekkinn Deildarmeistarar FH unnu nauman 27-26 sigur á Gróttu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld eftir framlengdan leik. Handbolti 9. apríl 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 9. apríl 2017 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 32-33 | Viktor Gísli hetja Fram gegn meisturunum Fram tók forystuna í einvíginu við Hauka í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla með eins marks sigri, 32-33, eftir framlengingu í fyrsta leik liðanna í kvöld. Handbolti 9. apríl 2017 19:45