Karen og Þorgrímur eiga von á barni Burtséð frá því hvort að framhald verður á keppnistímabilinu í handbolta hér á landi í vor þá mun landsliðsfyrirliðinn Karen Knútsdóttir ekki taka frekari þátt í því með liði Fram. Handbolti 17. mars 2020 21:36
Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. Handbolti 17. mars 2020 10:45
Vill spila úrslitakeppnir handboltans og körfuboltans í haust Væri réttast í stöðunni að fresta öllum vetrarmótum fram á haust og leyfa kórónuveirunni að ganga almennilega yfir. Sport 17. mars 2020 10:15
HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. Handbolti 17. mars 2020 07:00
Sportpakkinn: „Sárt og mikil spæling innan hópsins“ Leikmenn Fram eru svekktar með að fá ekki að spila gegn Stjörnunni og mögulega tryggja sér deildarmeistaratitil Olís deildarinnar en þær skilja ákvörðun HSÍ. Handbolti 15. mars 2020 14:45
Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. Sport 13. mars 2020 11:18
Afturelding með sinn fyrsta sigur Afturelding vann sinn fyrsta leik í Olís-deild kvenna þetta tímabilð er liðið lagði HK í Mosfellsbænum í kvöld, 33-30. Fótbolti 11. mars 2020 19:45
HSÍ og EHF útskrifuðu fjölda þjálfara 23 íslenskir þjálfarar komnir með æðstu þjálfaragráðuna í íþróttinni. Handbolti 10. mars 2020 18:45
Fyrsta handboltafólkið í sóttkví Fyrstu leikmennirnir í Olís-deildunum í sóttkví. Sport 10. mars 2020 14:58
Leikmenn í sóttkví í sömu stöðu og meiddir leikmenn Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um næstu skref í baráttunni við kórónuveiruna. Sport 10. mars 2020 12:29
Ekkert áhorfendabann á Íslandi en fleiri fundir framundan Áhorfendum er óhætt að mæta áfram á íþróttaleiki á Íslandi þrátt fyrir kórónuveiruna en þetta er helsta niðurstaðan á samráðsfundi í höfuðstöðvum íslenskra íþrótta í gær. Sport 10. mars 2020 08:00
Stóru boltasamböndin með samráðsfund í dag Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi. Handbolti 9. mars 2020 11:30
„Ef við komum skíthræddar til leiks þá er voðinn vís“ Valur og Fram spila í dag upp á sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn þegar liðin mætast í seinni undanúrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. Handbolti 4. mars 2020 16:30
Sportpakkinn: „Vona að við fáum fullar rútur að norðan og málum Höllina svarta“ Það ræðst í kvöld hvaða lið mætast í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta á laugardaginn. Handbolti 4. mars 2020 15:37
„Margar okkar muna mjög vel eftir því“ Haukar og KA/Þór spila í dag upp á sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn þegar liðin mætast í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. Handbolti 4. mars 2020 15:30
Átján titla munur á undanúrslitaleikjunum Sigurhefð Fram og Vals í bikarkeppni kvenna í handbolta er öllu meiri en hjá KA/Þór og Haukum. Handbolti 4. mars 2020 14:00
KA/Þór gefur út stuðningsmannalag í tilefni bikarhelginnar Rúnar Eff syngur nýtt stuðningsmannalag KA/Þórs, „Sigurinn heim!“ Handbolti 3. mars 2020 20:30
Rakel þjálfar Stjörnuna á næsta tímabili Þjálfaraskipti verða hjá kvennaliði Stjörnunnar í handbolta eftir tímabilið. Handbolti 1. mars 2020 23:38
Stefán: Þegar að Gústi klárar lagið, þá er frábært að hlusta á hann Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var eðlilega sáttur eftir fjögurra marka sigur Fram á Val í uppgjöri toppliðanna í Olís deild kvenna. Lauk leiknum með 28-24 sigri Safamýrastúlkna sem eru nú komnar með níu fingur á deildarmeistaratitilinn. Handbolti 29. febrúar 2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-28 | Fram með níu fingur á deildarmeistaratitilinn Fram er komið neð níu fingur á deildarmeistaratitilinn eftir fjögurra marka sigur á Íslandsmeisturum Vals að Hlíðarenda í dag. Lokatölur 28-24 Framstúlkum í vil í fjörugu uppgjöri toppliða Olís deildar kvenna. Viðtöl og frekari umfjöllun væntanleg. Handbolti 29. febrúar 2020 19:15
Loks sigur hjá Haukum | HK styrkti stöðu sína í 4. sæti Þremur leikjum í Olís deild kvenna í dag er nú lokið. Haukar unnu sinn fyrsta sigur síðan 23. janúar er liðið lagði vann 27-22 sigur á KA/Þór að Ásvöllum í Hafnafirði. Þá vann HK góðan tveggja marka sigur, 27-25, á ÍBV. Þá náði Afturelding í sitt fyrsta stig á leiktíðinni þegar liðið náði 25-25 jafntefli gegn Stjörnunni. Handbolti 29. febrúar 2020 18:30
Í beinni í dag: Toppslagur í Olís deild kvenna | Kemur Immobile Lazio í toppsætið? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og aðra laugardaga. Alls verða níu beinar útsendingar en við sýnum beint frá golfi, handbolta sem og fótbolta í dag. Sport 29. febrúar 2020 06:00
Steinunn: Við erum særðar og reiðar Einn af stórleikjum vetrarins í Olís-deild kvenna fer fram á morgun þegar langbestu lið landsins - Valur og Fram - mætast. Fram er með þriggja stiga forskot á Valskonur sem verða að vinna leikinn. Annars er deildarmeistaratitillinn Fram-kvenna. Handbolti 28. febrúar 2020 17:15
Þrjár landsliðskonur Framliðsins framlengja á sama degi Landsliðskonurnar Ragnheiður Júlíusdóttir, Þórey Rósa Stefánsdóttir og Karen Knútsdóttir hafa allar skrifað undir nýjan tveggja ára samning við kvennalið Fram. Handbolti 28. febrúar 2020 16:00
Lykilleikmenn framlengja í Eyjum Stuðningsmenn handboltaliða ÍBV fengu góðar fréttir í kvöld þegar greint var frá því að Sunna Jónsdóttir og Fannar Þór Friðgeirsson hefðu framlengt samning sína við félagið. Handbolti 27. febrúar 2020 20:44
Seinni bylgjan: Áhugaverð víti og stuðningsmenn ÍBV í aðalhlutverki Einkar áhugaverð víti sem og stuðningsmenn ÍBV var meðal þess sem bar fyrir augu í Seinni bylgjunni í gærkvöld í dagskrárliðnum vinsæla "Hvað ertu að gera maður?“ Handbolti 25. febrúar 2020 23:30
Seinni bylgjan: Hún er sú sem að mótherjar Vals hræðast mest Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar Seinni bylgjunnar fóru yfir stöðuna í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld nú þegar sautján umferðum er lokið. Handbolti 24. febrúar 2020 21:47
Í beinni í dag: Handboltinn á sviðið Það verður mikið handboltafjör á Stöð 2 Sport í kvöld en þá er einn leikur í beinni útsendingu auk þess sem málin verða í kjölfarið rædd frá ýmsum hliðum í tveimur þáttum af Seinni bylgjunni. Sport 24. febrúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 20-29 | Valskonur rúlluðu yfir Hauka Valur vann afar öruggan sigur á Haukum, 29-20, á Ásvöllum í dag í Olís-deild kvenna í handbolta. Valur er því með 29 stig, þremur stigum á eftir toppliði Fram. Haukar eru með 12 stig í næstneðsta sæti. Handbolti 22. febrúar 2020 19:00
ÍBV og KA/Þór sprengdu upp baráttuna um úrslitakeppnissæti ÍBV vann Stjörnuna 27-25 og KA/Þór hafði betur gegn HK, 33-31, í mikilvægum leikjum í baráttunni um sæti í fjögurra liða úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Fram jók forskot sitt á toppnum með sigri á Aftureldingu, 35-11. Handbolti 22. febrúar 2020 16:10