Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hófst uppi í rjáfri Laugardalshallar Úrsliteinvígi Olísdeildar kvenna í handbolta hefst í kvöld með leik Vals og Fram í Origohöllinni að Hlíðarenda. Handbolti 23. apríl 2019 13:00
Úrslitaeinvígi hefjast í kvöld Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst loksins í kvöld eftir þrettán daga bið, sama dag og einvígi KR og ÍR í úrslitum í Dominos-deild karla hefst í Vesturbænum. Sport 23. apríl 2019 11:30
Fylkir skellti HK og er skrefi nær úrvalsdeildarsæti HK er komið með bakið upp við vegg. Handbolti 22. apríl 2019 18:07
HK og Fylkir mætast í úrslitaeinvíginu um sæti í Olís-deildinni Sópuðu FH og ÍR úr keppni. Handbolti 12. apríl 2019 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 25-22 | Valur í úrslit eftir að hafa sópað út Haukum Valur mætir Fram í úrslitunum annað árið í röð. Handbolti 11. apríl 2019 23:15
Ágúst: Kallinn bara algjörlega búinn Ágúst er búinn að koma Val í úrslit Íslandsmótsins í handbolta. Handbolti 11. apríl 2019 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 34-29 | Fram í úrslit Fram er komið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 11. apríl 2019 20:30
Hrafnhildur tekur sér frí frá þjálfun: „Ætla að prófa að stjórna mínu lífi sjálf“ Hrafnhildur Skúladóttir er á leið í pásu frá handbolta. Handbolti 11. apríl 2019 20:28
Aldrei betri en í leikjunum á móti ÍBV í vetur Framkonan Ragnheiður Júlíusdóttir hefur farið á kostum í fyrstu tveimur leikjunum í einvígi Fram og ÍBV í úrslitakeppni Olís deildar kvenna. Handbolti 11. apríl 2019 16:30
Þrjú lið geta í kvöld komist í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn Tvö Valslið og eitt Framlið geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi sinnar deildar og verður hægt að fylgjast með öllum þremur leikjunum í beinni á Stöð 2 Sport. Handbolti 11. apríl 2019 15:30
Haukar fara líka úr Adidas Puma framleiðir búninga fyrir handknattleiksdeild Hauka næstu árin. Handbolti 10. apríl 2019 20:00
HK og Fylkir sigri frá úrslitaeinvíginu Umspilið um sæti í Olís-deild kvenna á næsta ári er farið í gang. Handbolti 9. apríl 2019 21:27
Seinni bylgjan: Logi ekki sammála valinu á tilþrifum tímabilsins Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki sammála um valið á bestu tilþrifum tímabilsins. Handbolti 8. apríl 2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 20-24 | Seiglusigur Vals á Ásvöllum Valur er með annan fótinn í úrslitaeinvígi Olísdeildar kvenna eftir sigur á Haukum í öðrum leik undanúrslitaviðureignar liðanna. Eftir erfiða byrjun fór Valur með öruggan fjögurra marka sigur. Handbolti 8. apríl 2019 21:45
Ragnheiður: Vonandi klárum við þetta á fimmtudaginn Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði 13 mörk fyrir Fram gegn ÍBV. Handbolti 8. apríl 2019 20:49
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 29-34 | Ragnheiður óstöðvandi í öðrum sigri Fram Fram þarf aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna. Handbolti 8. apríl 2019 20:30
Seinni bylgjan: Sú besta saknaði stórleikjanna Að mati Seinni bylgjunnar var markvörður Vals sú besta í seinni hluta Olís-deildar kvenna. Handbolti 8. apríl 2019 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 31-25 | Meistararnir tóku fram úr í seinni hálfleik Fram leiðir einvígið 1-0 eftir góðan sigur á ÍBV í Safamýrinni í dag. Leikurinn var jafn bróðurpartinn af leiknum en Fram tók völdin undir lok leiks Handbolti 6. apríl 2019 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 24-19 | Deildarmeistararnir byrja úrslitakeppnina af krafti Deildarmeistarar Vals unnu öruggan fimm marka sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handbolta og tóku þar með forystu í einvíginu. Handbolti 6. apríl 2019 16:30
Martha markadrottning Markahæsti leikmaður Olís-deildar kvenna kom úr röðum nýliða KA/Þórs. Handbolti 3. apríl 2019 12:30
Myndasyrpa: Enn einn bikarinn á loft á Hlíðarenda Bikarfögnuður í Origo-höllinni í gær. Handbolti 3. apríl 2019 10:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-27 | Fram skemmdi bikarveisluna Valur fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir tap gegn Fram á heimavelli. Handbolti 2. apríl 2019 22:15
ÍBV sótti sigur á Ásvöllum | Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Síðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld. Handbolti 2. apríl 2019 21:13
Seinni bylgjan: Valur er með langbesta liðið Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 2. apríl 2019 16:30
Úrslitaleikur um þriðja sætið á Ásvöllum Fyrir lokaumferðina í Olís-deild kvenna er ljóst hvar öll liðin nema Haukar og ÍBV enda. Þau mætast á Ásvöllum í hreinum úrslitaleik um 3. sæti deildarinnar. Handbolti 2. apríl 2019 14:30
Elías hættur með Hauka Elías Már Halldórsson stýrir Haukum ekki í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Handbolti 1. apríl 2019 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 34-29 | Fram hafði betur í stórleik umferðarinnar Fram vann fimm marka sigur á Haukum í stórleik umferðarinnar. Fram hefur tryggt sér 2. sæti deildarinnar en lengra komast þær ekki Handbolti 30. mars 2019 16:00
Valur deildarmeistari annað árið í röð Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn með stórsigri á HK í dag. Handbolti 30. mars 2019 15:33
Mikið áfall fyrir ÍBV rétt fyrir úrslitakeppnina Landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenny Ásmundsdóttir sleit krossband í Póllandi. Handbolti 27. mars 2019 08:00
„Lovísa er langbesti leikmaðurinn í þessari deild“ Valur er nýkrýndur bikarmeistari í handbolta kvenna og í fyrsta deildarleiknum eftir bikarhelgina unnu Valskonur öruggan sigur á Haukum. Handbolti 19. mars 2019 17:00