Seinni bylgjan: Átakanlegt að sjá hrunið í sóknarleik Hauka Haukarnir skoruðu aðeins sex mörk í seinni hálfleik á móti Fram. Handbolti 15. október 2018 17:00
Axel valdi 20 leikmenn úr Olís-deildinni Landsliðsþjálfarinn verður með æfingahelgi í lok mánaðar. Handbolti 15. október 2018 15:00
Leik Hauka og ÍBV frestað til morguns Leik Hauka og ÍBV í Olísdeild kvenna sem átti að fara fram klukkan 16:00 í dag hefur verið frestað. Handbolti 14. október 2018 14:30
Nýliðarnir sóttu sigur á Selfoss Nýliðar KA/Þórs sóttu sinn annan sigur í Olísdeild kvenna á Selfoss í kvöld. Selfyssingar hafa enn ekki unnið leik í deildnni. Handbolti 12. október 2018 20:33
ÍBV og Valur skildu jöfn Valur og ÍBV gerðu jafntefli í leik liðanna í Olís deild kvenna í kvöld. Leikið var í Vestmannaeyjum. Handbolti 12. október 2018 20:12
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 31-22 | Framarar keyrðu yfir Hauka í seinni hálfleik Fram er óstöðvandi í Olís deild kvenna í handbolta og hefur unnið alla leiki sína til þessa Handbolti 10. október 2018 22:30
Stjarnan kom til baka eftir skellinn gegn Fram og kláraði HK Stjarnan vann sjö marka sigur á HK, 26-19, í Olís-deild kvenna í kvöld. Stjarnan náði því að hefna fyrir skellinn gegn Fram í síðustu umferð. Handbolti 9. október 2018 21:23
Seinni bylgjan: Sóknarleikur Hauka er áhyggjuefni fyrir Elías Þriðja umferðin í Olís-deild kvenna var spiluð um helgina og þar var eitthvað um óvænt úrslit en Fram meðal annars rótburstaði Stjörnuna, 47-24. Handbolti 9. október 2018 19:45
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar vill meira frá þessum fimm Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær er síðustu umferðir í Olís-deildum karla og kvenna voru gerðar upp. Handbolti 9. október 2018 15:00
Seinni bylgjan: „Skotklukka gengur engan veginn upp í handbolta“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem þeir Tómas Þór Þórðarson, Jóhann Gunnar Einarsson og Gunnar Berg Viktorsson fóru yfir umferðina í Olís-deildunum. Handbolti 9. október 2018 12:30
Óvíst hvenær Guðrún Ósk spilar aftur Guðrún Ósk Maríasdóttir sagði óvíst hvenær hún snúi aftur á handboltavöllinn en hún fékk heilahristing í leik Stjörnunnar og Selfoss í lok septembermánaðar. Handbolti 9. október 2018 11:30
Umfjölun og viðtöl: Valur - Haukar 27-20 | Öruggur sigur Vals Valur hafði betur er frændfélögin mættust. Handbolti 7. október 2018 19:45
Fram skoraði 47 mörk gegn Stjörnunni Fram rústaði Stjörnunni, 47-24, í Olís-deild kvenna í leik liðanna sem fram fór í Garðabæ í kvöld. Handbolti 6. október 2018 22:11
Þrettán mörk frá Örnu Sif í sigri ÍBV á Akureyri Arna Sif Pálsdóttir var í miklum ham er ÍBV vann átta marka sigur, 34-26, á nýliðum KA/Þór er liðin mættust í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 4. október 2018 21:51
Kjóstu þau bestu í Olís-deildunum í september Fjórir strákar og fjórar stelpur koma til greina sem bestu leikmenn septembermánaðar. Handbolti 2. október 2018 13:30
Seinni bylgjan: Fram er ennþá besta liðið Fram hafði betur gegn Val í Olísdeild kvenna um helgina þegar liðin sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili. Handbolti 25. september 2018 19:15
Selfoss og Stjarnan leita enn að sínum fyrsta sigri eftir jafntefli í Olís-deild kvenna Selfoss og Stjarnan bíða enn eftir fyrsta sigri sínum í Olís-deild kvenna en liðin gerðu jafntefli í viðureign sinni í kvöld. Handbolti 23. september 2018 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 25-23 | Fram hafði betur í stórleiknum Fram sigldi fram úr á lokasprettinum. Handbolti 22. september 2018 22:15
Nýliðarnir skelltu Haukum og ÍBV Nýliðar HK í Olís-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og unnu eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 22-21. Handbolti 22. september 2018 18:09
Haukar og Fram byrja á sigrum Íslandsmeistarar Fram og Haukar byrja á sigrum í Olís-deild kvenna. Handbolti 18. september 2018 21:15
Seinni bylgjan: Ætlar að gera Stjörnuna að þreföldum meisturum ÍBV vann Stjörnuna í fyrsta leik liðanna í Olísdeild kvenna um helgina. Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport fóru vel yfir leikinn í þætti gærkvöldsins. Handbolti 18. september 2018 19:30
Umfjöllun og viðtöl: KA 31-20 Haukar | Nýliðarnir léku sér að lánlausum Haukum Haukar biðu afhroð gegn nýliðum KA sem eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Handbolti 15. september 2018 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur 21-15 Grótta | Fyrsti sigur Vals Valur vann sex marka sigur á Gróttu í 2.umferð Olís-deildar karla. Handbolti 15. september 2018 19:30
Eyjakonur komnar á blað eftir öruggan sigur á Stjörnunni ÍBV vann öruggan sigur á Stjörnukonum í stórleik fyrstu umferðar Olís-deildar kvenna. Handbolti 15. september 2018 17:50
Valur í engum vandræðum með nýliðana Silfurlið Vals í Olís-deild kvenna á síðustu leiktíð lenti í engum vandræðum með nýliða KA/Þór á Akureyri í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna. Handbolti 15. september 2018 16:39
Sjáðu upphitunarþáttinn fyrir Olís-deild kvenna Olís-deild kvenna hefst í dag með leik ÍBV og Stjörnunnar í Vesetmannaeyjum en leikurinn er hluti af tvíhöfða liðanna í Eyjum í dag. Handbolti 15. september 2018 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 19-22 | Haukar unnu meistaraleik HSÍ Þriggja marka sigur á tvöföldum meisturum Fram í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 13. september 2018 21:45
Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. Handbolti 12. september 2018 17:15
Rut Jónsdóttir kemur aftur inn í landsliðið fyrir tvo leiki við Svía Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 21 leikmann fyrir tvo vináttulandsleiki við Svía sem fram fara í Schenker-höllinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. september kl. 19.30 og laugardaginn 29. september kl. 16.00. Hópurinn kemur saman 24. september. Handbolti 12. september 2018 14:25
Martha Hermanns: Markmiðið að halda okkur uppi KA/Þór er nýliði í Olís deild kvenna í vetur. Martha Hermannsdóttir er einn reyndasti leikmaður nýliðanna og er spennt fyrir komandi leiktíð. Handbolti 4. september 2018 19:30