Eyjakonur áfram með fullt hús stiga | Stefanía frábær í öruggum sigri Stjörnunnar Stefanía Theodórsdóttir fór á kostum í öruggum 31-17 sigri Stjörnunnar á HK í 5. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Þá unnu Eyjakonur öruggan sigur á FH í Kaplakrika en ÍBV leiddi með tíu mörkum í hálfleik. Handbolti 2. október 2015 20:30
Viljum verða besta lið landsins Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór á kostum þegar Selfoss vann Fylki á þriðjudaginn en landsliðskonan skoraði átján mörk í leiknum. Handbolti 1. október 2015 07:00
Íslandsmeistararnir áfram með fullt hús stiga | Úrslit kvöldsins Gróttukonur eru ásamt ÍBV og Selfoss með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir í Olís-deild kvenna. Handbolti 29. september 2015 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 31-25 | Fjórði sigur Eyjakvenna í röð Eyjakonur unnu í kvöld fjórða leik sinn í röð í öruggum sigri á Stjörnunni og halda þær í toppsæti Olís-deildarinnar. Handbolti 29. september 2015 20:15
Meistararnir með fullt hús stiga Grótta er með fullt hús stiga í Olís-deild kvenna en Íslands- og bikarmeistararnir unnu átta marka sigur, 20-12, á FH í kvöld. Handbolti 25. september 2015 21:44
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-14 | Stjarnan burstaði Val Stjarnan vann auðveldan sigur á Val í Olís-deild kvenna í kvöld, 23-14, en staðan í hálfleik var 15-8, Stjörnuni í vil. Florentina Stanciu var mögnuð í markinu og margar lögðu hönd á plóg í sóknarleiknum. Handbolti 25. september 2015 20:00
Ágúst búinn að velja landsliðshópinn fyrir leikina í október Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 18 leikmenn taka þátt í undirbúningi fyrir leikina við Frakka og Þjóðverja í fyrstu umferð riðlakeppninnar fyrir EM 2016. Handbolti 24. september 2015 15:45
HSÍ með átak í líkamlegri uppbyggingu handboltamanna Handknattleikssamband Íslands ætlar að stuðla að betri líkamlegri uppbyggingu íslensks handboltafólks og fyrsta skrefið er að halda sérstakt námskeið í Kaplakrika um helgina. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Handbolti 22. september 2015 18:30
Fyrsti sigur Hauka Haukar eru komnir á blað í Olís-deild kvenna eftir 11 marka sigur, 33-22, á nýliðum Fjölnis í kvöld. Handbolti 20. september 2015 20:50
Stórsigrar hjá ÍBV og Val | Öll úrslit dagsins Valur, ÍBV, Selfoss og Grótta eru með fullt hús stiga eftir leikina tvo sem búnir eru í Olís-deild kvenna, en fimm leikir í annari umferðinni fóru fram í dag. Valur og ÍBV unnu stórsigra. Handbolti 19. september 2015 18:18
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 24-20 | Grótta með fullt hús stiga Grótta bar sigurorð af Stjörnunni, 24-20, í 2. umferð Olís-deildar kvenna í dag en þessi sömu lið mættust í lokaúrslitunum í fyrra. Handbolti 19. september 2015 15:00
Var ekkert í boði úti Landsliðskonan Unnur Ómarsdóttir er komin aftur heim eftir árs dvöl í Noregi. Handbolti 19. september 2015 07:00
Tilfinningin var öðruvísi enda ekki í fyrsta sinn Brynja Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, sleit krossband í æfingarleik á dögunum en þetta er í þriðja sinn sem þessi 27 árs gamla kona slítur krossband. Handbolti 16. september 2015 07:00
Sú markahæsta framlengir við Selfoss Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir verður áfram í herbúðum Selfoss, en hún skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag. Handbolti 14. september 2015 20:00
Grótta hefur titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar Gróttu byrja titilvörnina á sigri í Olís-deild kvenna, en Grótta vann fimm marka sigur á ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna. Handbolti 12. september 2015 17:54
Sólveig Lára í stuði í sigri Stjörnunnar | Myndir Stjarnan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Fylki að velli í fyrsta leik vetrarins í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Lokatölur 30-22, Stjörnunni í vil. Handbolti 11. september 2015 21:26
Við ætlum að gera betur og verða eitt af toppliðunum Olís-deild kvenna hefst í kvöld með leik Stjörnunnar og Fylkis. Handbolti 11. september 2015 06:00
Valur fær liðsstyrk Val hefur borist liðsstyrkur í Olís-deild kvenna í handbolta en Nicole Mogensen skrifaði í gær undir samning við félagið. Handbolti 8. september 2015 22:00
Grótta vann Meistarakeppnina Grótta bar sigurorð af Val, 27-19, í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Handbolti 8. september 2015 21:24
Kári: Stormur í svokölluðu vatnsglasi Að vera spáð Íslandsmeistaratitlinum sem ríkjandi meistari er alveg nýtt fyrir Gróttukonur. Handbolti 8. september 2015 14:00
Grótta ver sinn titil og Eyjamenn endurheimta titilinn í karlaflokki Nýliðum Gróttu og Víkings spáð falli í Olís-deild karla í handbolta en keppni hefst á morgun. Handbolti 8. september 2015 12:33
Valsmenn ætla sýna beint frá öllum heimaleikjum Handknattleiksdeild Vals hefur ákveðið að sýna frá öllum heimaleikjum liðanna í Olís-deild karla og kvenna í sjónvarpi. Handbolti 30. ágúst 2015 10:00
Fimmtán ára hetja Gróttuliðsins skrifaði undir nýjan samning Lovísa Thompson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslands- og bikarmeistara Gróttu og verður því með Seltjarnarnesliðinu í titilvörninni á komandi tímabili. Handbolti 21. ágúst 2015 14:26
Anett áfram á Nesinu Anett Köbli hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu um eitt ár. Handbolti 19. ágúst 2015 23:22
Íslensku strákarnir völtuðu yfir Venesúela í Yekaterinburg Strákarnir í U-19 árs landsliðinu í handknattleik unnu 28 marka sigur á Venesúela á Heimsmeistaramóti U-19 árs í dag sem fer fram í Rússlandi. Handbolti 14. ágúst 2015 08:53
Brynja aftur til HK Landsliðskonan Brynja Magnúsdóttir er snúin aftur í Kópavoginn og skrifaði í dag undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK. Handbolti 28. júlí 2015 16:45
Anna Úrsúla og Finnur Ingi semja við Gróttu Handboltaparið Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Finnur Ingi Stefánsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Handbolti 24. júlí 2015 14:18
Grótta missir Karólínu í sænsku B-deildina Íslands- og bikarmeistarar Gróttu þurfa að finna sér nýjan hægri hornamann í stað Karólínu Bæhrenz Lárudóttur sem er genginn í raðir sænska liðsins Boden Handboll. Handbolti 8. júlí 2015 12:22
Eva Björk spilar enn á ný fyrir eiginmanninn Eva Björk Hlöðversdóttir mun spila með Valskonum í Olís-deild kvenna á næsta tímabil en Valsmenn tilkynntu um samninginn á heiKnattspyrnufélagsins Vals masíðu í dag. Enski boltinn 25. júní 2015 14:54
Unnur komin heim í Gróttu Landsliðskonan skrifaði undir tveggja ára samning við Íslandsmeistarana. Handbolti 19. júní 2015 13:09