Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Eyjakonur í undanúrslitin annað árið í röð

    ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Símabikar kvenna í handbolta í kvöld með fjögurra marka sigri á FH, 24-20, í Kaplakrika. Eyjakonur fóru alla leið í úrslitaleik bikarsins í fyrra en eru þegar komnar í Höllina því undanúrslitaleikirnir í ár verða spilaðir í Laugardalshöllinni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Framkonur örugglega í undanúrslitin

    Fram er komið í undanúrslit Símabikars kvenna í handbolta eftir 27 marka sigur á b-liði ÍBV, 42-15, í Vestmannaeyjum í kvöld. Framkonur voru 22-6 yfir í hálfleik og sigurinn því aldrei í hættu. Bæði liðin sátu hjá í fyrstu umferð og voru því að spila sinn fyrsta bikarleik í vetur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Toppsætið undir í Safamýri

    Fram og Valur mætast klukkan 19.30 í kvöld í Framhúsinu í toppslag N1-deildar kvenna í handbolta. Í huga margra er leikur kvöldsins í Safamýrinni óopinber úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Mæðgurnar skoruðu báðar í stórsigri FH

    FH-konur halda áfram sigurgöngu sinni með mæðgurnar Gunni Sveinsdóttur og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur innanborðs og unnu stórsigur á Selfoss í N1 deild kvenna í dag. ÍBV og Grótta unnu einnig stóra sigra í sínum leikjum í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan hafði betur í Eyjum

    Stjarnan vann góðan útisigur á ÍBV í N1-deild kvenna í dag, 25-22. Eyjamenn eru sem fyrr í þriðja sæti deildarinnar með sautján stig.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Tekst Fram að stöðva sigurgöngu Valskvenna?

    Valur og Fram mætast í úrslitaleik deildabikars kvenna í Laugardalshöll klukkan 17.30 í kvöld. Valskonur mörðu sigur á Stjörnunni eftir tvíframlengdan leik og vítakeppni í gærkvöldi en Fram fór létt með ÍBV.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Leik lokið: Valur - Stjarnan 32-31 | Valur vann í vítakeppni

    Valskonur eru komnar í úrslitaleik Flugfélags Íslands deildarbikarsins eftir sigur á Stjörnunni eftir tvær framlengingar og vítakeppni í fyrri undanúrslitaleiknum í Strandgötu í kvöld. Valur mættir annaðhvort Fram eða ÍBV í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni á morgun en seinni undanúrslitaleikurinn hefst bráðum í Strandgötunni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aron og Jenný handboltafólk ársins

    Aron Pálmarsson, leikmaður Kiel, og Guðný Jenný Ásmundsdóttir, leikmaður Hauka, hafa verið kjörin handboltafólk ársins af stjórn Handknattleikssambandi Íslands.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Betra líkamlegt ásigkomulag skortir

    Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Þorgerður Anna dregur sig úr landsliðshópnum

    Það er búið að fækka um fjóra í íslenska kvennalandsliðshópnum sem er á leiðinni á EM í Serbíu í desember. Athygli vekur að skyttan unga, Þorgerður Anna Atladóttur, dregur sig úr hópnum vegna persónulegra ástæðna.

    Handbolti