Aðhaldsleysi Nú liggur fyrir Alþingi fjármálastefna nýrrar ríkisstjórnar. Lykilforsenda hennar er áframhaldandi óslitinn hagvöxtur fram til ársins 2022 og að núverandi hagvaxtarskeið nái hið minnsta ellefta aldursári. Skoðun 7. febrúar 2018 07:00
Svona verður þetta Engum dylst að Reykjavík er nú um stundir að ganga í gegnum gagngerar breytingar. Fastir pennar 5. febrúar 2018 07:00
Menntaborgin Reykjavík Reykjavík hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að bjóða börnunum í borginni skóla- og frístundastarf sem er í fremstu röð. Á kjörtímabilinu hefur okkur tekist að hefja mikla sókn í málaflokknum, eftir að okkur tókst að rétta við fjárhag borgarinnar. Skoðun 2. febrúar 2018 09:00
Vatnsveitan og Borgarlínan Deilurnar sem upp hafa komið um Borgarlínuna undanfarnar vikur eru merkilegar. Auðvitað er ekki við öðru að búast en að skoðanir séu skiptar um svo mikla framkvæmd. Í hugann koma miklar deilur í Reykjavík vegna vatnsveitunnar fyrir um 110 árum. Skoðun 1. febrúar 2018 07:00
Ekkert bakslag í þessa baráttu Þær eru sláandi nýlegar fréttir af miklum fjölda þeirra sem deyja hér á landi úr of stórum skammti vímuefna. Skoðun 1. febrúar 2018 07:00
Er þetta í lagi? Nýlega birtist opið bréf frá lánasjóðsfulltrúa Stúdentaráðs Háskóla Íslands til mennta- og menningarmálaráðherra um mikilvægi þess að skipað verði í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN). Skoðun 31. janúar 2018 08:00
Tóm orð og prósentur Undanfarna daga hefur lífleg umræða átt sér stað um almenningssamgöngur þar sem frambjóðendur og þingmenn hafa skrifað greinar og talað fjálglega. Skoðun 31. janúar 2018 07:00
Valdefling. Ekki vorkunn. MeToo sögur kvenna af erlendum uppruna sem birtar voru í síðustu viku vöktu athygli. Þetta voru sömu sögurnar en samt ekki. Skoðun 30. janúar 2018 08:26
Ástæðulaust að lækka bókaskatt Bækur eru oftar en ekki gefnar sem gjafir. Gjafir haga sér eftir ákveðnum lögmálum. Fastir pennar 29. janúar 2018 07:00
Leiðir til verndar börnum gegn kynferðisofbeldi Það er brýnt að leita allra leiða til að kenna börnum að verjast kynferðisofbeldi. Skoðun 25. janúar 2018 14:33
Leiðir til verndar börnum gegn kynferðisofbeldi Í samfélaginu leynast víða hættur, sumar hverjar fyrirsjáanlegar sem auðvelt er að fræða börnin um hvernig beri að varast en aðrar leyndari og þar af leiðandi hættulegri. Kynferðisafbrotamenn fyrirfinnast í okkar samfélagi eins og öðrum. Staðreyndin er sú að ekki er hægt að fría samfélagið af þessum brotamönnum fremur en öðrum. Skoðun 25. janúar 2018 11:28
Bætum vinnuaðstæður kennara Reykjavíkurborg hefur í samstarfi við fulltrúa kennara, skólastjóra og fleiri, gripið til aðgerða til að bæta vinnuaðstæður kennara í grunnskólum. Skoðun 25. janúar 2018 07:00
Heilsuhraustir eldri borgarar í Hafnarfirði Hafnarfjörður var eitt af fyrstu sveitarfélögum landsins til að gerast heilsueflandi samfélag með samningi sem gerður var við Landlæknisembættið í upphafi kjörtímabilsins. Skoðun 25. janúar 2018 07:00
Er Borgarlínan lausnin á öllum samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins? Það er nauðsynlegt að setja fjármagn í samgöngumannvirki á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 24. janúar 2018 07:00
Skjátími, kvíði og hættur á Netinu Langflestir unglingar verja umtalsverðum tíma á samfélagsmiðlum í gegnum farsíma sína. Skoðun 19. janúar 2018 10:02
Svar við opnu bréfi Hjördísar Albertsdóttur Kæra Hjördís, Takk fyrir opið bréf til mín sem birt var á Vísi í gærmorgun. Skoðun 19. janúar 2018 09:57
Betri þjónusta við ungbarnafjölskyldur Í leikskólum Reykjavíkur er unnið afburðastarf við að mennta og stuðla að alhliða þroska yngstu kynslóðarinnar. Á þessu kjörtímabili hefur verið unnið að því að koma meirihluta barna inn á leikskóla um 18 mánaða aldur. Skoðun 18. janúar 2018 07:00
Skjótum ekki sendiboðann Þegar Íslendingar í útlöndum eru spurðir hvers þeir sakna eða meta mest er vatnið oftast nefnt. Og einmitt núna er víst rétti tíminn fyrir okkur öll að vakna af værum blundi þeirrar sannfæringar að hreina loftið og hreina vatnið séu sjálfgefin og endalaust til af hvoru tveggja. Skoðun 16. janúar 2018 15:37
Klisjan 2020 Ég veit upp á hár hvernig ég vil hafa næsta forseta Bandaríkjanna. Ég vil ekkert frumlegt, nýtt, eða ferskt. Bandaríska þjóðin valdi ansi ferskt og frumlegt síðast. Næsta týpa sem velst í þetta starf þarf að vera holdgervingur ófrumleikans; spaghettí bolognese í mannsmynd. Já, við þurfum Klisju. Fastir pennar 15. janúar 2018 07:00
Aðförin 1751 Það er ekki auðvelt að segja hvenær aðför stjórnvalda að einkabílaeign Íslendinga hafi hafist af alvöru. Fastir pennar 8. janúar 2018 07:00
Viðbrögð við áreitni á vinnustað Allir vinnustaðir ættu að hafa viðbragðsáætlun til að fylgja ef kvartað er yfir óæskilegri hegðun á vinnustaðnum. Skoðun 4. janúar 2018 09:44
Öll í strætó Það gleður mig mjög að nú á nýju ári skuli Strætó BS taka mörg mikilvæg skref að bættri þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Ég er meðal annars að tala um lengri þjónustutíma, næturstrætó, enga sumaráætlun, aukna tíðni og aðgengi fleira fólks að þjónustunni. Skoðun 4. janúar 2018 07:00
Í klóm spillingar: Ákall um hjálp Hvert getur sá leitað sem verður fyrir brotum stjórnvalda og dómstóla? Skoðun 28. desember 2017 12:30
Njótum hátíðanna Flest höfum við gengið í gegnum lífsreynslu sem setur skarð í lífið og tilveruna. Ýmsir viðburðir á lífsins vegi reynast misstórir þröskuldar sem þarf að klífa yfir. Það skilur mann eftir, að minnsta kosti mig, með bæði lífsreglur og lærdóm. Skoðun 23. desember 2017 12:23
Réttindi barna í alþjóðasamstarfi Nýlega er lokið formennsku Íslands í Eystrasaltsráðinu, sem er svæðissamstarf Norðurlandanna fimm, Eystrasaltslandanna, Rússlands, Póllands og Þýskalands, auk Evrópusambandsins. Eins og kunnugt er var ráðinu komið á fót í því skyni að treysta lýðræðisþróun, öryggi og velferð í ríkjunum nærri Eystrasaltinu Skoðun 20. desember 2017 07:00
Ofurtölva buffar fartölvu Ég vil ekki gera lítið úr árangri starfsmanna Google og forrits þeirra Alpha Zero sem, að þeirra sögn, kenndi sjálfu sér að tefla í fjóra tíma og rústaði svo besta skákforriti heims. Liðið hjá Google var örugglega að gera eitthvað sniðugt. Fastir pennar 19. desember 2017 07:00
Hvað get ÉG gert? Aðdragandi jóla er gleðitími fyrir marga, börn jafnt sem fullorðna. Jólin eru hátíð barna og kæti þeirra og tilhlökkun er sennilega einn af hápunktum tilveru þeirra. Í samfélagi okkar finnst mörgum það vera sjálfsagt að börn séu áhyggjulaus, geti notið bernskunnar og hlakkað til ýmissa viðburða í lífinu. Skoðun 15. desember 2017 07:00
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun