Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Besta sería Justin Shouse í úrslitakeppni

    Stjörnumaðurinn Justin Shouse er í sinni áttundu úrslitakeppni á Íslandi og orðinn 32 ára gamall. Það stoppaði hann ekki í að toppa sig í sópinu á Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Einn stærsti maður Dominos-deildarinnar ekur um á smábíl

    Það getur verið erfitt að vera stór. Það er kostur inn á körfuboltavellinum en stór maður á litlum bíl getur verið snúið mál. Guðjón Guðmundsson hitti miðherja Grindavíkurliðsins, Sigurð Gunnar Þorsteinsson, og forvitnaðist um bílinn hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Svakaleg sería hjá Shouse

    Justin Shouse hefur staðið sig frábærlega í úrslitakeppninni síðustu árin en það verður erfitt að finna betri seríu hjá kappanum en þá sem lauk í gær með dramatískum 94-93 sigri Stjörnumanna í Keflavík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Flautukarfa Marvins | Myndband

    Stjarnan vann ævintýralegan sigur á Keflavík í kvöld með flautukörfu frá Marvin Valdimarssyni. Stjarnan komst þar með í undanúrslit Dominos-deildar karla en Garðbæingar unnu rimmuna, 3-0.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Verðum að þora að taka skotin okkar

    Taki Keflvíkingar sig ekki saman í andlitinu og vinni Stjörnuna á heimavelli í kvöld í þriðja leik liðanna í 8 liða Dominos-deildar karla í körfubolta verður liðinu sópað í sumarfrí.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ingi Þór: Ég sé ekkert lið stöðva KR

    "Ég ber mikla virðingu fyrir því sem Finnur og leikmennirnir hans eru búnir að gera hérna. Það er ekki auðvelt að vera með jafn marga góða leikmenn en þeir eru vel samstilltir og skilja sín hlutverk."

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum

    "Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar.

    Körfubolti