

Subway-deild kvenna
Leikirnir

Hildur: Eins og Survivor-keppni
Hildur Sigurðardóttir, leikmaður Snæfells, sagði óskiljanlegt hversu mikið álag hafi verið á leikmönnum í upphafi úrslitakeppninnar í Domino's-deild kvenna.

Vissi ekki hvað osteópati var
Chynna Brown verður aftur með Snæfelli gegn Val í úrslitakeppninni í kvöld.

Lele í sigurliði í 9 af 11 leikjum sínum í úrslitakeppni
Lele Hardy, bandaríski leikmaðurinn hjá kvennaliði Hauka, er með frábært sigurhlutfall í úrslitakeppni kvennakörfunnar en hún er komin í lokaúrslit í annað sinn á ferlinum.

Tólf töp í röð í úrslitakeppni sem Íslandsmeistarar
Titilvörnin hefur ekki gengið vel hjá kvennaliði Keflavíkur undanfarin ár en Keflavíkurkonur eru komnar í sumarfrí eftir 0-3 tap á móti Haukum í undanúrslitaeinvígi liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna.

Ingi Þór fann kraftaverkið í Keflavík
"Ég komst í samband við góðan mann í Keflavík og hann kom henni í gang," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, um ótrúlega endurkomu Chynnu Brown í sigri liðsins á Val í kvöld.

Kraftaverkakonan Brown spilaði og Snæfell vann
Chynna Brown var óvænt í liði Snæfells sem er aftur komið í foyrstu í undanúrslitarimmu liðsins gegn Val í úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna. Snæfell vann leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld, 81-67.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 88-58 | Sópurinn á lofti í Schenker
Haukar eru komnir í úrslit Dominos deildar kvenna eftir að hafa sópað Keflavík út úr undanúrslitunum 3-0. Haukar unnu örugglega 88-58 í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld eftir að hafa verið 48-32 yfir í hálfleik.

Tímabilið líklega búið hjá Brown
Deildarmeistarar Snæfells verða líklega án hinnar bandarísku Chynnu Brown, sem meiddist strax í fyrsta leik úrslitakeppninnar, þegar liðið mætir Val í þriðja leik undanúrslitarimmu liðanna klukkan 19.15 í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Valur - Snæfell 78-66 | Valskonur jafna einvígið
Valur vann flottan sigur 78-66 í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í kvöld. Þetta var annar leikur liðanna í undanúrslitum en deildarmeistarar Snæfells unnu fyrri leikinn og staðan því 1-1 í einvíginu. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki.

Helga Margrét í hópi Snæfells
Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona, er í leikmannahópi Snæfells sem mætir Val í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna.

Chynna Brown ekki með Snæfelli í kvöld
Chynna Unique Brown og Hugrún Eva Valdimarsdóttir verða ekki með Snæfelli í kvöld þegar liðið mætir Val í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells.

Ná Keflavík eða Valur að jafna metin?
Úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfubolta heldur áfram í kvöld þegar leikur tvö fer fram í báðum undanúrslitaeinvígunum.

Lykilmenn meiddir hjá Snæfelli
Snæfell vann sannfærandi sigur á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. Leikurinn varð þó dýr fyrir Snæfellsliðið.

Valur sá ekki til sólar í Hólminum
Deildarmeistarar Snæfells byrjuðu vel í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í dag er Valur mætti í heimsókn í Hólminn.

Konurnar af stað í dag
Undanúrslit Dominos-deildar kvenna í körfubolta hefjast í dag. Spáfólk Fréttablaðsins er á því að lið Snæfells og Hauka mætist í lokaúrslitunum í ár.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 66-61 | Haukastúlkur leiða gegn Keflavík
Haukar eru komnir yfir í einvíginu gegn Keflavík í Dominos-deild kvenna en þetta var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitunum í dag.

Fjórar af fimm voru aftur valdar í úrvalsliðið
Fjórir af fimm leikmönnum sem voru valdar í dag í úrvalslið seinni hluta Dominos deildar kvenna í körfubolta voru einnig í liðinu eftir fyrri hlutann.

Snæfellskonur á sextán leikja sigurgöngu inn í úrslitakeppnina
Deildarmeistarar Snæfells kórónuðu frábært gengi sitt í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld með því að vinna tólf stiga sigur á Keflavík, 72-60, í síðasta leik deildarkeppninnar í Stykkishólmi í kvöld. Þetta var sextándi deildarsigur Snæfellsliðsins í röð.

KR tók fimmta sætið af Hamar - úrslitin í kvennakörfunni
KR-konur tryggðu sér fimmta sætið í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld með sannfærandi 20 stiga sigri á Grindavík í Vesturbænum í viðbót við það að Hamar náði ekki að vinna Hauka í Hveragerði.

Enginn leikur í Hólminum í kvöld
Lokaumferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta fer ekki öll fram í kvöld eins og áætlað var því mótanefnd KKÍ hefur ákveðið að fresta einum leik vegna slæms veðurs.

Valskonur inn í úrslitakeppnina með stæl - myndir
Valur varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir 34 stiga sigur á Hamar í uppgjöri liðanna tveggja sem áttu möguleika á því að fylgja Snæfelli, Haukum og Keflavík inn í úrslitakeppnina.

Valur vann Hamar og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni
Valskonur burstuðu Hamar, 88-54, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld og þar með er það ljóst hvaða lið komast í úrslitakeppnina.

Valskonur geta tryggt sér sæti í úrslitakeppninni í kvöld
Þrjú af fjórum liðum úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfubolta hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppninni í ár en í kvöld gæti fjórða liðið bæst í hópinn.

Snæfellskonur sáu til þess að KR fer snemma í sumarfrí - myndir
Snæfellskonur gefa ekkert eftir í kvennakörfunni og unnu sinn fjórtánda deildarsigur í röð í kvöld þegar liðið vann 21 stigs sigur á KR, 89-68, í DHL-höllinni.

Fjórtán sigrar í röð hjá Snæfelli - úrslit kvöldsins í kvennakörfunni
Úrslitin eru farin að skýrast í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld en þriðja síðasta umferð deildarinnar fór fram í kvöld. Eftir leiki kvöldsins er ljóst að Snæfell, Haukar og Keflavík verða í sætum eitt, tvö og þrjú og að Njarðvíkurliðið er fallið úr deildinni.

Njarðvíkurkonur fallnar úr Dominos-deildinni
Njarðvík féll í kvöld úr Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir 26 stiga tap á heimavelli á móti nágrönnum sínum úr Keflavík, 58-84. Sigur hefði heldur ekki dugðað því Grindavík vann Hamar í Hveragerði á sama tíma.

Haukarnir sigursælir í Höllinni á þessari öld
Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta.

Hildur í öðru veldi
Velgengni Snæfellsliðsins í Dominos-deild kvenna í körfubolta á þessu keppnistímabili er ekki síst að þakka frábærri frammistöðu tveggja kvenna úr tveimur körfuboltakynslóðum í Stykkishólmi.

Ingi Þór: Tapið á laugardaginn gerir okkur ennþá hungraðari
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari nýkrýndra deildarmeistara Snæfells í kvennakörfunni, er á sínu fjórða tímabili með kvennaliðið og hefur byggt liðið markvisst upp allan þennan tíma.

Hildur: Búin að eyða alltof mörgum klukkutímum í svekkelsi og fýlu
Hildur Sigurðardóttir og félagar hennar í kvennaliði Snæfells tóku við deildarmeistaratitlinum í kvöld eftir 27 stiga sigur á Njarðvík, 87-60, í Stykkishólmi. Snæfellskonur rifu sig upp eftir tapið í bikaúrslitaleiknum á laugardaginn og unnu sannfærandi sigur.