Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

92 lög keppa í Þorskastríðinu

„Þetta er stórglæsilegt að fá svona mikinn fjölda,“ segir Jón Þór Eyþórsson hjá Cod Music. Lokað var fyrir innsendingar á efni í lagakeppnina Þorskastríðið 2010 um síðustu helgi og tóku alls 92 flytjendur þátt.

Tónlist
Fréttamynd

Vel heppnað kokkteilboð Útón í LA

Um 170 manns mættu í kokkteilboð sem Útón hélt í Los Angeles til að kynna íslenska tónlist fyrir Bandaríkjamönnum. Emilíana Torrini söng þar fimm lög við góðar undirtektir.

Tónlist
Fréttamynd

Ardís úr Idol syngur einsöng

Ardís Ólöf Víkingsdóttir, sem lenti í fjórða sæti í fyrstu Idol-þáttaröðinni, útskrifaðist úr söngnámi í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Hún syngur einsöng með Kammerkór Reykjavíkur í Kristskirkju í kvöld.

Tónlist
Fréttamynd

Emilíana Torrini syngur í kokteilboði

Kynningarpartí fyrir íslenska tónlist verður haldið annað árið í röð á laugardaginn á heimili Lanette Phillips, eins virtasta framleiðanda tónlistarmyndbanda í heiminum, í Los Angeles.

Tónlist
Fréttamynd

Einlægt sigurlag á leiðinni í útvarp

Kristmundur Axel Kristmundsson og félagar í Borgarholtsskóla sigruðu í Söngkeppni framhaldsskólanna um helgina með laginu Komdu til baka. Lagið vakti gríðarlega athygli, en textinn fjallar á afar einlægan hátt um alkóhólisma föður Kristmundar.

Tónlist
Fréttamynd

Hátíðardagur í plötubúðum

Alþjóðlegur dagur plötubúðarinnar verður haldinn hátíðlegur á laugardaginn, þriðja árið í röð. Hugmyndin með þessum degi er að fagna þeirri menningu sem fylgir litlum óháðum plötubúðum sem allir tónlistaráhugamenn elska. Hnignun í sölu á tónlist spilar þó væntanlega mikið inn í að farið var af stað með þennan dag til að byrja með.

Tónlist
Fréttamynd

Skugga-plötusnúðar í stuði

Plötusnúðarnir Kiddi Bigfoot og Nökkvi Svavarsson byrjuðu að starfa saman á Dejá Vu fyrir sextán árum. Þeir eru enn í fullu fjöri og skemmta nú á Pósthúsinu um helgar undir nafninu Shadow-DJ-S.

Tónlist
Fréttamynd

Íslenskt í beinni hjá Kerrang!

Hljómsveitirnar Sign, Cliff Clavin, For a Minor Reflection, Ourlives, Noise, Ten Steps Away og Nevolution, koma fram á Localice-tónleikum á Nasa í kvöld. Tónleikarnir, sem eru þeir fyrstu hjá Sign í langan tíma, eru haldnir í samstarfi við rokktímaritið Kerrang! og verða þeir sýndir í beinni útsendingu á heimasíðunni Kerrang.com.

Tónlist
Fréttamynd

Keppt í fjórða sinn á Akureyri

Sú hefð hefur skapast undanfarin ár að Söngkeppni framhaldsskólanna fari fram á Akureyri og fer keppnin fram í fjórða skiptið í röð í höfuðstað Norðurlands.

Tónlist
Fréttamynd

Gríðarlega öflug á Facebook

Söngkeppni framhaldsskólanna er enginn eftirbátur hvað tækni varðar og er keppnin að sjálfsögðu komin með síðu á samskiptasíðunni Facebook.

Tónlist
Fréttamynd

Þjóðin hefur 50% vægi

Skapast hefur hefð fyrir því á undanförnum árum að leyfa almenningi að taka þátt í kosningu í gegnum síma og SMS í Söngkeppni framhaldsskólanna.

Tónlist