Rólegheitaveður framan af vikunni Veðurstofan spáir rólegheitaveðri í byrjun vikunnar og er gert ráð fyrir hægri breytilegri átt víðast hvar. Innlent 12. október 2020 07:11
Skilin færast norðaustur yfir landið Skilin sem valdið hafa allhvassri suðaustanátt með rigningu sunnan- og vestanlands en hægari vindi og þurrara veðri í öðrum landshlutum munu færast norðaustur yfir landið í dag. Innlent 11. október 2020 07:59
Telja enn hættu á ferðum í Eyjafirði Lögreglan á Norðurlandi eystra og sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands og Náttúrufræðistofnun hafa metið aðstæður á staðnum og er svæðið vaktað. Innlent 9. október 2020 15:27
Íbúar Louisiana búa sig undir enn eitt óveðrið Íbúar Louisiana í Bandaríkjunum undirbúa sig nú fyrir komu annars öfluga fellibyljarins á einungis sex vikum. Búist er við því að fellibylurinn Delta nái þar landi í nótt og er útlit fyrir að hann geti valdið miklum skaða. Erlent 9. október 2020 14:08
Lægð í örum vexti Í dag er útlit fyrir norðan- og norðvestanátt á landinu, fimm til þrettán metra á sekúndu en þrettán til átján í vindstrengjum á Suðausturlandi og Austfjörðum. Veður 9. október 2020 07:44
Allvíða rigning norðan og austanlands Norðlæg átt verður ríkjandi víðast hvar á landinu í dag. Veður 8. október 2020 07:20
Aur skríður enn fram í Eyjafirði Aur skríður enn fram eftir að stór skriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði í gær. Innlent 7. október 2020 17:48
Delta hefur náð landi í Mexíkó Fellibylurinn Delta hefur náð landi í Mexíkó og þá sem annars stigs fellibylur með um 50 m/meðalvindhraða. Erlent 7. október 2020 12:43
Vætusamt fyrir norðan og austan en milt miðað við árstíma Fremur vætusamt verður á landinu norðan- og austanverðu í dag og á morgun en lengst af þurrt sunnan -g vestantil. Veður 7. október 2020 07:15
Ekki útilokað að jarðskjálftar eigi sinn þátt í aurskriðunni Ekki er hægt að útiloka að jarðskjálftahrinan undan Norðausturlandi eigi einhvern þátt í aurskriðunni sem féll ofan við Gilsá í Eyjafjarðarsveit í dag. Innlent 6. október 2020 21:00
Skriður geta fallið í og við skriðusárið næstu klukkutímana Stærðarinnar aurskriða sem féll rétt fyrir klukkan 11 í morgun ofan við Gilsá í Eyjafirði er talin vera um 200 m breið. Úthlaupslengdin talin tæpir 1700 m og fallhæðin um 700 m. Innlent 6. október 2020 17:29
Delta mun valda usla í Mexíkó og stefna svo á Bandaríkin Fellibylurinn Delta stefnir nú hraðbyri að ströndum Mexíkó og mun ná landi í Bandaríkjunum seinna í vikunni. Erlent 6. október 2020 13:33
„Svakalegar drunur“ Stærðarinnar aurskriða féll í Eyjafirði á ellefta tímanum í morgun. Skriðan féll sitt hvoru megin við bæinn Gilsá 2 en þar býr þó enginn. Bóndinn á næsta bæ lýsir gífurlegum drunum og hávaða. Veðurstofa Íslands er að senda fólk á svæðið til að meta umfangið. Innlent 6. október 2020 12:20
Víða rigning í dag og á morgun Landsmenn mega eiga von á að það rigni víða fyrripartinn í dag en þegar líður á daginn mun stytta upp fyrir norðan og austan. Veður 6. október 2020 07:16
Norðan gola eða kaldi og léttskýjað suðvestantil Landsmenn mega eiga von á norðan golu eða kalda í dag þar sem verður léttskýjað suðvestanlands, en annar staðar skýjað og með dálítilli vætu austantil. Hitinn verður á bilinu 3 til 10 stig. Veður 5. október 2020 07:47
Ekki útlit fyrir margar haustlægðir í október Það er útlit fyrir fremur hæglátt veður á landinu nú í október og að minna verði um haustlægðir, ef marka má langtímaspár sem Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, fjallar um í gær og í dag á spásíðu sinni Blika.is. Innlent 2. október 2020 10:18
Gæti snjóað á fjallvegum fyrir norðan Breytileg átt, þrír til tíu metrar á sekúndu og bjart með köflum í dag, en rigning austast á landinu og skúrir við vesturströndina. Innlent 2. október 2020 07:12
Víða hæg suðlæg eða breytileg átt og léttskýjað Landsmenn mega margir reikna með hægri, suðlægri eða breytilegri átt þar sem víða verður léttskýjað í dag. Veðurstofan reiknar hins vegar með suðaustan golu eða kalda og stöku skúrir suðvestantil á landinu fram eftir degi. Veður 1. október 2020 07:48
Mikil úrkoma fyrir austan og hætta á flóðum Gul viðvörun er í gildi á Austurlandi fram á kvöld. Um klukkan sjö höfðu tæpir 60 millimetrar mælst í Neskaupstað frá miðnætti. Innlent 30. september 2020 07:57
Fljúgandi hálka á götum borgarinnar Fljúgandi hálka er á götum borgarinnar nú í morgunsárið og því nauðsynlegt fyrir ökumenn og aðra vegfarendur að fara mjög varlega. Innlent 30. september 2020 06:45
Úrkomuviðvörun á Suðausturlandi og Austfjörðum Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna talsverðrar úrkomu sem spáð er á Suðausturlandi og á Austfjörðum í kvöld. Innlent 29. september 2020 17:22
„Ekkert lát á lægðum í dag og á morgun“ Það eru þrjár lægðir á leiðinni til okkar að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands nú í morgunsárið. Innlent 29. september 2020 07:30
Breytilegt veður í vikunni en engin aftök Það verða yfirleitt fremur hægir vindar í dag og víða dálitlar skúrir en norðaustan kaldi og slydduél á Ströndum og Vestfjörðum með kvöldinu. Innlent 28. september 2020 07:00
Lægð gengur yfir landið í dag Rignt gæti af talsverðum ákafa á suðausturhluta landsins í dag, þar á meðal í Mýrdal og í Öræfum, þegar vaxandi lægð sunnan úr hafi gengur norður yfir landið í dag. Vindur snýst í norðlæga átt á morgun með kólnandi veðri. Innlent 27. september 2020 08:23
Kuldamet líklega slegið á Þingvöllum í nótt Líklegt er að kuldamet í september hafi verið slegið á Þingvöllum þegar hitamælir í þjónustumiðstöðinni í þjóðgarðinum sýndi -9,5°C frost í nótt. Veðurfræðingur segir að heiðríkja og þurrt loft í háloftunum hafi stuðlað að kuldanum. Innlent 25. september 2020 13:42
„Hægir vindar og bjartviðri á milli lægða með stífum vindi og úrkomu“ Það verður umhleypingasamt næstu vikuna. Innlent 25. september 2020 07:05
Sláandi munur milli daga á veðrinu fyrir austan Tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Thorarensen einnig þekktur sem Hermigervill birtir nokkuð merkilegar myndir á Instagram-síðu sinni. Lífið 24. september 2020 11:30
Líklegt að frost mælist víða næstu nótt Nokkuð hefur snjóað til fjalla á norðanverðu landinu í nótt þótt úrkoman hafi verið rigning eða slydda víðast hvar á láglendi. Innlent 24. september 2020 07:16
Staðfestu tæplega þrjátíu ára gamalt kuldamet á Grænlandi Alþjóðaveðurfræðistofnunin hefur nú staðfest að -69,6°C sem mældust á sjálfvirkri veðurathugunarstöð á Grænlandi árið 1991 sé mesti kuldi sem mæst hefur á norðurhveli jarðar. Erlent 23. september 2020 12:03
Spáð talsverðri snjókomu með tilheyrandi samgöngutruflunum Í dag verður norðlæg átt, 8 til 15 metrar á sekúndu, en hægari vindur um austanvert landið. Innlent 23. september 2020 06:46