Veður

Veður


Fréttamynd

Landspítalinn boðar fólk til vinnu klukkan fimm í fyrramálið

Starfsfólk á deildum með sólarhringsstarfsemi á Landspítalanum er beðið um að mæta til vinnu klukkan fimm í fyrramálið ef það hefur tök á. Þetta eru skilaboð frá viðbragðsstjórn Landspítalans vegna óveðursins sem reiknað er með að skelli á landinu seint í kvöld og nótt.

Innlent