Deildar meiningar um áfengi og piparúða Í hádegisfréttum fjöllum við um deilu sem upp virðist risin innan ríkisstjórnarinnar og varðar netsölu með áfengi hér innanlands. 13.6.2024 11:39
Óhollar vörur drepa fjórðung Evrópubúa Tóbak, áfengi, unnar kjötvörur og jarðefnaeldsneyti drepa tvær komma sjö milljónir manna á hverju ári, aðeins í Evrópu. 12.6.2024 07:23
Hvalveiðar heimilaðar og gosmóða yfir höfuðborginni Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun matvælaráðherra um hvalveiðar. 11.6.2024 11:38
Vilja skoða að gera RÚV aftur að hefðbundinni ríkisstofnun Meirihluti fjárlaganefndar telur skynsamlegt að kannaðir verði kostir og gallar þess að Ríkisútvarpið verði gert að hefðibundinni ríkisstofnun að nýju. Þetta kemur fram í meirihlutaáliti um fjármálaáætlun fyrir árin 2025 til 2029 sem lagt var fram á þingi í gær. 11.6.2024 07:00
Bjargráð fyrir bændur og ósáttir trillukarlar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við formann Bændasamtaka Íslands um það tjón sem bændur á Norður- og Austurlandi eru að verða fyrir í kuldatíðinni sem nú gengur yfir. 7.6.2024 11:38
Von á ákvörðun um hvalveiðar og lítil samkeppni á raftækjamarkaði Í hádegisfréttum fjöllum við um þingstörfin en matvælaráðherra segir brátt von á ákvörðun um hvalveiðar í sumar. 6.6.2024 11:31
Áttatíu ár frá innrásinni í Normandí Minningarathafnir fara nú fram í Normandí í Frakklandi og á Bretlandseyjum til þess að minnast þess að áttatíu ár eru nú liðin frá því herlið Bandamanna réðst inn í Frakkland til að frelsa Evrópu undan oki nasismans. 6.6.2024 07:52
VG segjast ekki ætla að gefa meiri afslátt í ríkisstjórninni Í hádegisfréttum verður rætt við þingmann VG sem segir að flokkur hennar hafi gengið of langt í málamiðlunum í ríkisstjórninni og að ekki verði lengra gengið. 5.6.2024 11:36
Óveður í júní og dregur úr gosi Í hádegisfréttum fjöllum við um óveðurshvellinn sem nú gengur yfir en björgunarsveitir sinntu fjölda verkefna norðan- og austantil á landinu. 4.6.2024 11:37
Tekist á um útlendingamálin og brýnt að breyta fyrirkomulagi forsetakjörs Í hádegisfréttum fjöllum við um breytingar á útlendingalögum sem virðast standa eitthvað í alþingismönnum. 3.6.2024 11:39
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið