Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Djammstaðurinn Ischgl sem sýkti hálfa Evrópu

Þrátt fyrir að viðvörunarbjöllur hafi hljómað víða um Evrópu og austurríska skíðasvæðið Ischgl verið skilgreint sem sérstakt áhættusvæði af heilbrigðisyfirvöldum nokkurra landa, hélt partýið áfram dag eftir dag.

Bannað að greiða út arð á meðan ríkisábyrgðar nýtur

Fyrirtæki sem munu njóta skjóls frá skattgreiðendum verður bannað að greiða út arð á meðan ríkisábyrgðar nýtur. Um er að ræða tillögu frá efnahags- og viðskiptanefnd en formaður hennar segir um sanngirnismál að ræða.

Kórónuveirusmit á sængurlegudeild

Kórónuveirusmit kom upp á sængurlegudeild Landspítalans í gærkvöldi. Nýbakaður faðir, sem reyndist smitaður, hafði verið á spítalanum með móður og barni í fimm daga - meðal annars verið á vökudeild. Yfirljósmóðir segir að reglur hafi nú verið hertar.

Samkomubann Ástrala hert enn frekar

Áströlsk stjórnvöld hafa ákveðið að herða á aðgerðum sínum sem ætlað er að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu.

Sjá meira