Fréttamaður

Eiður Þór Árnason

Eiður Þór er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Íslendingar staðið sig betur en nokkur annar

Íslensk erfðagreining hyggst hefja skimun fyrir kórónuveirunni utan höfuðborgarsvæðisins á allra næstu dögum. Einnig stendur til að hefja skimun með slembiúrtaki til viðbótar við það fyrirkomulag sem hefur verið við lýði.

Rúmlega hundrað missa vinnuna hjá Isavia

101 starfsmanni Isavia hefur verið sagt upp störfum og hefur 37 starfsmönnum verið boðið áframhaldandi starf í lægra starfshlutfalli, samkvæmt heimildum Vísis.

Fyrsta smitið staðfest á Vestfjörðum

Í gær greindist fyrsti einstaklingurinn með kórónuveiruna á norðanverðum Vestfjörðum og er unnið að smitrakningu, að sögn Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða.

Sjá meira