Lögregla þurfti ekki að vera viðstödd þegar foreldrum var sýnd upptaka af barninu Foreldrar barnsins sendu kvörtun til Persónuverndar vegna vinnslu íþróttamiðstöðvarinnar á myndabandsupptökum af ólögráða barni þeirra. 15.7.2019 11:51
Duterte segir íslensku þjóðina bara borða ís Hann sagði enn fremur að Íslendingar skilji ekki þau félagslegu, efnahagslegu og pólitísku vandamál sem ríkið glími við. 12.7.2019 15:46
Persónuvernd tekur ekki afstöðu til útgáfu tekjublaða Útgáfa tekjublaða hefur verið í uppnámi í ljósi breytinga sem Ríkisskattstjóri fyrirhugaði á framsetningu upplýsinga í álagningarskrám, og frestun á birtingu þeirra. 12.7.2019 14:58
Tyrkir setja upp rússneskt varnarkerfi þrátt fyrir hótanir Bandaríkjanna Bandarísk yfirvöld hafa áður varað við því að þau gætu gripið til efnahagsþvingana gagnvart ríkinu ef kaupin á rússneska kerfinu færu fram. 12.7.2019 12:41
Peningum rigndi þegar dyr á brynvörðum bíl opnuðust á ferð Myndbönd náðust af því þegar ökumenn hoppuðu úr bílum sínum og eltust við að grípa seðlana í flýti áður en vindurinn þeytti þeim á brott. 10.7.2019 23:34
Íslenskir barnabókahöfundar fordæma brottvísanir á flóttabörnum Meðal þeirra sem skrifa undir yfirlýsinguna eru Gunnar Helgason, Birgitta Haukdal, Sigrún Eldjárn og Þorgrímur Þráinsson. 10.7.2019 22:39
Strandveiðibátur strandaði í Súgandafirði Björgunarsveit á Suðureyri var kölluð út um hálf fimm í dag vegna báts sem sigldi í strand utarlega í Súgandafirði. 10.7.2019 17:31
Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki. 7.7.2019 18:12
Umdeild stytta reist af forsetafrúnni Melania Trump Stytta af bandarísku forsetafrúnni Melania Trump hefur nú verið afhjúpuð í heimalandi hennar Slóveníu. 7.7.2019 16:59