Fréttamaður

Ellen Geirsdóttir Håkansson

Nýjustu greinar eftir höfund

Sitja föst eftir skíða­ferð en láta það ekki spilla gleðinni

Hópur fjörutíu laganema frá Háskóla Íslands hefur ekki komist frá Sauðárkróki eftir skíðaferð í dag vegna veðurs og færðar. Þau halda nú til í skíðaskála í Tindastóli og segja vel hugsað um sig en hópurinn telur sig geta komist heim á morgun.

Læstur úti létt­klæddur, fjúkandi ljósa­staurar og út­köll björgunar­sveita

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur staðið í ströngu en 62 mál voru skráð í dag. Veðrið virðist hafa verið í aðalhlutverki en stór hluti verkefna tengdust veðri og færð. Lögreglan þurft til dæmis að fjarlægja fokna ljósastaura og kalla til björgunarsveitir. Þá gistu níu manns í fangageymslum eftir nóttina.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttatíma okkar á Stöð 2 og Bylgjunni klukkan hálf sjö segjum við frá veðurhvellinum sem varð á suðvesturhorninu í dag þar sem næstum þúsund farþegar voru strandaglópar í flugvélum á Keflavíkurflugvelli.

Stormur og dimm él væntan­leg í fyrra­málið

Gul veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland og Faxaflóa. Veðrið á að versna í nótt og standa þangað til fram eftir degi á morgun, 22. janúar. 

Á­skrifandi níu milljónum ríkari

Það greinilega borgar sig stundum að vera í áskrift af lottómiðum. Það var áskifandi sem vann níu milljónir íslenskra króna í lottópotti kvöldsins. 

Sjá meira