Hierro nú orðaður við Real Madrid Það gengur ekkert sérstaklega vel hjá Real Madrid að finna arftaka Zinedine Zidane hjá félaginu og nú eru helst gamlar kempur félagsins orðaðar við þjálfarastólinn. 6.6.2018 10:00
Eiður Smári: Pep og Mourinho eru ekki svo ólíkir Eiður Smári Guðjohnsen náði því á sínum magnaða ferli að leika bæði undir stjórn Jose Mourinho og Pep Guardiola sem í dag stýra Manchesterliðunum á Englandi. 6.6.2018 09:00
Íslendingabar í Denver Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á sér stuðningsmenn út um allan heim og ansi margir sem munu styðja okkar menn á HM í Rússlandi. 6.6.2018 08:30
Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6.6.2018 08:00
Engin kona á meðal 100 tekjuhæstu íþróttamanna heims Forbes er búið að gefa út sinn árlega lista yfir tekjuhæstu íþróttamenn heims og enn eina ferðina er það hnefaleikakappinn Floyd Mayweather sem situr í efsta sætinu. 6.6.2018 07:30
Barist með berum höndum í fyrsta sinn síðan 1889 Sögulegur viðburður átti sér stað um síðustu helgi í Bandaríkjunum er hanskarnir voru teknir af í hnefaleikabardögum. 5.6.2018 23:30
Þegar Jordan ákvað að niðurlægja Clyde Drexler Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, var einstakur keppnismaður og á því fékk Clyde Drexler að kenna fyrir 26 árum síðan. 5.6.2018 22:45
30 milljónir bíða eftir því að mér mistakist Knattspyrnukappinn Joey Barton var ekki alltaf sá vinsælasti á vellinum og hann segir að fáir vonist eftir því að honum gangi vel nú þegar hann er orðinn knattspyrnustjóri. 5.6.2018 16:00
Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5.6.2018 14:00
Finnur Freyr: Ég var hættur að njóta körfuboltans "Mér fannst vera kominn tími á mig,“ segir Finnur Freyr Stefánsson sem í gær ákvað að stíga frá borði sem þjálfari KR eftir að hafa gert liðið að Íslandsmeisturum fimm ár í röð. 5.6.2018 09:12
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti