Roberto dæmdur í fjögurra leikja bann Spænska knattspyrnusambandið tók hart á broti Sergi Roberto, leikmanni Barcelona, í leiknum gegn Real Madrid um síðustu helgi. 9.5.2018 16:00
Tiger spilar með Mickelson og Fowler Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler. 9.5.2018 15:00
Blatter: HM á að vera í einu landi Þó svo Sepp Blatter sé horfinn á braut frá FIFA þá er hann enn duglegur við að koma sínum hugmyndum á framfæri við knattspyrnuheiminn. 9.5.2018 14:30
Elías Már kemur á bekkinn fyrir Jónatan Breytingar verða á þjálfarateymi kvennalandsliðsins í handbolta í sumar er aðstoðarþjálfarinn Jónatan Þór Magnússon hættir. 9.5.2018 13:33
Pepsimörkin: Sóknarleikur Fylkismanna var mjög góður Fylkismenn komu skemmtilega á óvart með því að skella KA-mönnum í síðasta leik og Indriði Sigurðsson, einn sérfræðingur Pepsimarkanna, var afar hrifinn af sóknarleik liðsins. 9.5.2018 12:00
Pepsimörkin: Atli er hörmulega lélegur varnarmaður Innkoma Atla Sigurjónssonar gegn Stjörnunni um síðustu helgi verður lengi í minnum höfð. Á um stundarfjórðungi tókst honum að fá tvö gul spjöld og skora sigurmark. 9.5.2018 11:00
Rúnar Páll um meiðslin: Þetta er enginn heimsendir Áföllin hafa dunið á Stjörnunni í upphafi leiktíðar og nú þegar eru fjórir sterkir leikmenn liðsins komnir á meiðslalistann. 9.5.2018 10:00
Yankees og Red Sox spila í London Bandarísk íþróttafélög halda áfram að herja á Evrópu í von um að stækka áhugann á sinni íþrótt. Nú er komið að hafnaboltanum. 8.5.2018 22:30
Fornspyrnan: Sögðu reiðtúr hafa orðið sér að falli Fyrir 99 árum síðan kom erlent knattspyrnulið í fyrsta sinn í keppnisferð til Íslands og Stefán Pálsson rifjaði þá sögu upp í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum í gær. 8.5.2018 22:00
Adam: Nokkrir leikmenn hafa verið að komast upp með morð Miðjumaður Stoke City, Charlie Adam, er miður sín yfir því að liðið sé fallið úr ensku úrvalsdeildinni en segir það ekki vera skrítið miðað við vinnuframlag ákveðinna leikmanna. 8.5.2018 17:30