„Við þurfum hjálp frá Guði“ Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, segir að liðið þurfi hjálp frá æðri máttarvöldum til að eiga möguleika gegn Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 23.5.2025 21:53
„Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var nokkuð hógvær í leikslok þrátt fyrir öruggan sjö marka sigur Vals gegn Haukum í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í kvöld. 23.5.2025 21:44
„Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins er Valur tók 2-0 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna gegn Haukum í kvöld. 23.5.2025 21:21
Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Valur er með 2-0 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna eftir öruggan sjö marka sigur gegn Haukum í kvöld, 22-29. Hafdís Renötudóttir skellti í lás í seinni hálfleik og gerði Haukum afar erfitt fyrir. 23.5.2025 18:47
Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Leikmenn AFC Whyteleafe fögnuðu heldur óhefðbundnum meistaratitli í utandeild á Englandi þar sem liðið hafnaði í þriðja sæti. 23.5.2025 07:03
Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða alls upp á ellefu beinar útsendingar þennan föstudaginn þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 23.5.2025 06:01
Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Þjálfari sem stýrir liði sínu til síns fyrsta titils í sautján ár, og síns fyrsta Evróputitils síðan árið 1984, ætti að geta gengið að því vísu að halda vinnunni sinni í það minnsta fram á næsta tímabil. Eða hvað? 22.5.2025 23:17
Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Skipuleggjendur The Enhanced Games, eða Steraleikanna ef svo má kalla á íslensku, segja að einn af keppendum leikanna hafi bætt 16 ára gamalt heimsmet. 22.5.2025 22:33
„Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Rúnar Kárason varð Íslandsmeistari í handbolta í þriðja sinn í kvöld er Fram vann eins marks sigur gegn Val í úrslitum Olís-deildar karla, 27-28. 22.5.2025 22:03
„Þjáning í marga daga“ „Þetta er bara ömurlegt,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir tap liðsins gegn Fram í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. 22.5.2025 21:50