Vissir um að Messi verði áfram í Miami Forráðamenn Inter Miami eru handvissir um það að argentínska stórstjarnan verði áfram í herbúðum liðsins á næsta ári. 2.7.2025 14:01
Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Sportrásir Sýnar bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. 2.7.2025 06:02
Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Stelpurnar okkar hefja leik á EM í knattspyrnu á morgun er liðið mætir Finnum. 1.7.2025 23:31
Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Tap enska karlalandsliðsins gegn því íslenska í vináttulandsleik fyrir EM á síðasta ári virðist ekki sitja lengur í Kobbie Mainoo, leikmanni Manchester United. 1.7.2025 22:24
Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Real Madrid tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum HM félagsliða er liðið vann 1-0 sigur gegn Juventus. 1.7.2025 20:59
Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle hafa sent frá sér afsökunarbeiðni vegna myndbands sem notað var til að kynna þriðja búning liðsins fyrir komandi tímabil. 1.7.2025 20:15
„Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Guðjón Bjarni Hálfdánarson, formaður meistaraflokksráðs karla á Selfossi, segir að sameiginlegt átak bæjarbúa hafi átt þátt í því að fá Jón Daða Böðvarsson aftur heim. 1.7.2025 19:32
Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Alexander Petersson, sem á að baki einn lengsta handboltaferil sem sögur fara af, er hættur. 1.7.2025 18:30
Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ „Hann kemur með mikla reynslu, sérstaklega þegar kemur að varnarleik og varnarskipulagi,“ segir Guðmundur Krisjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, um Steven Caulker, sem samdi við liðið á dögunum. 1.7.2025 18:01
Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Nú þegar sumarið er að ná hámarki er heldur rólegt yfir íþróttalífinu, en þó verður boðið upp á tvær beinar útsendingar á sportrásum Sýnar á þessum fína þriðjudegi. 1.7.2025 06:00