Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Fannst við bara lé­legir í kvöld“

„Þetta er mjög svekkjandi og mér fannst við bara lélegir í þessum leik,“ sagði Freyr Aronsson, leikmaður Hauka, eftir tveggja marka tap liðsins gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

„Ekki sama leik­gleði og hefur verið“

Alfa Brá Hagalín, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var með nokkuð einfalda skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis hjá liðinu í stóru tapi gegn Svartfjallalandi í kvöld.

„Mjög margt“ sem fór úr­skeiðis

Elín Rósa Magnúsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að fátt hafi gegnið upp hjá liðinu gegn Svartfjallalandi í kvöld.

„Hel­víti svart var það í dag“

„Helvíti svart var það í dag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi í millirðiðli 2 á HM í kvöld.

Sjá meira