Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Íslandsmeistarar Fram unnu dramatískan tveggja marka sigur er liðið heimsótti topplið Hauka í síðustu umferð Olís-deildar karla fyrir jól í kvöld, 25-27. 15.12.2025 22:17
„Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, segir að sínum mönnum líði yfirleitt vel á Ásvöllum eftir tveggja marka sigur liðsins gegn toppliði Hauka í kvöld, 25-27. 15.12.2025 21:56
„Fannst við bara lélegir í kvöld“ „Þetta er mjög svekkjandi og mér fannst við bara lélegir í þessum leik,“ sagði Freyr Aronsson, leikmaður Hauka, eftir tveggja marka tap liðsins gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. 15.12.2025 21:38
„Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Alfa Brá Hagalín, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var með nokkuð einfalda skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis hjá liðinu í stóru tapi gegn Svartfjallalandi í kvöld. 2.12.2025 19:46
„Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Elín Rósa Magnúsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að fátt hafi gegnið upp hjá liðinu gegn Svartfjallalandi í kvöld. 2.12.2025 19:33
„Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ „Það var ýmislegt sem gekk ekki upp í dag,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi á HM í dag. 2.12.2025 19:21
„Helvíti svart var það í dag“ „Helvíti svart var það í dag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi í millirðiðli 2 á HM í kvöld. 2.12.2025 19:00
Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola níu marka tap er liðið mætti Svartfjallalandi í millirðili á HM í kvöld, 27-36. 2.12.2025 18:41
Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Óhætt er að segja að Bandaríkjakonan Sammie Smith hafi átt góðu gengi að fagna sem leikmaður Breiðabliks. Vera má að ótrúlegur sigur á Danmerkurmeisturum Hjörring í vikunni hafi verið hennar síðasti leikur fyrir liðið. 24.11.2025 07:03
Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sportrásir Sýnar bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. 24.11.2025 06:00