„Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, segir að sínir menn hafi átt skilið að fá í það minnsta stig út úr leik liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. 22.9.2025 21:59
„Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ „Þetta er bara eins svekkjandi og það verður,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í kvöld. 22.9.2025 21:45
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Tryggvi Hrafn Haraldsson reyndist hetja Vals er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í stórleik Vals og Breiðabliks í efri hluta Bestu-deildarinnar í kvöld. 22.9.2025 18:33
„Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. 15.9.2025 07:33
Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sportrásir Sýnar bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. 15.9.2025 06:02
Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Eftir um tuttugu mánaða fjarveru frá knattspyrnuvellinum snéri Sam Kerr, framherji Chelsea, aftur með látum í dag. 14.9.2025 23:30
Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Skipuleggjendur Spánarhjólreiðanna neyddust til að aflýsa síðustu dagleið keppninnar sökum þess að mótmælendur hindruðu för keppenda. 14.9.2025 22:48
Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er langbesti leikmaður Íslands ef marka má einkunnagjöf nýjustu útgáfu tölvuleiksins EA FC. 14.9.2025 20:15
Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Heimsmeistarar Þjóðverja tryggðu sér í kvöld Evrópumeistaratitilinn í körfubolta í annað sinn í sögunni. 14.9.2025 19:55
Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Hildur Antonsdóttir lagði upp eina mark Madid CFF er liðið mátti þola 2-1 tap gegn Real Madrid í nágrannaslag spænska boltans í dag. 14.9.2025 17:59