Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Við áttum skilið að vinna í dag“

„Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag.

Martin stiga­hæstur í stór­sigri

Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins er Alba Berlin vann öruggan 35 stiga sigur gegn Braunschweig í þýsku deildinni í körfubolta í kvöld, 73-108.

United nálgast efri hlutann

Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu í handbolta unnu afar öruggan 16 marka sigur er liðið tók á móti Tékkum í undankeppni EM 2026.

Mikil­vægur sigur Eyjakvenna

ÍBV vann mikilvægan sex marka sigur er liðið sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta í dag.

Sjá meira