Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Farið var yfir Kemi tilþrif áttundu umferðar í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi þar sem risatroðslur og samspil Valsmanna voru áberandi. 23.11.2025 23:17
Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Jude Bellingham sá til þess að Real Madrid tók í það minnsta með sér eitt stig er liðið heimsótti Elche í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.11.2025 22:01
Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Christian Pulisic skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann 0-1 sigur gegn nágrönnum sínum í Inter í ítölsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.11.2025 21:46
Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille unnu sterkan 4-2 sigur er liðið tók á móti Paris FC í frönsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.11.2025 21:41
Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Keflavík vann öruggan 23 stiga sigur er liðið tók á móti KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 86-63. 23.11.2025 21:00
Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Sandra María Jessen og stöllur hennar í Köln gerðu 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Werder Bremen í þýsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.11.2025 19:53
Martin stigahæstur í sigri Martin Hermannsson var stigahæsti leikmaður Alba Berlin er liðið vann sterkan fjögurra stiga útisigur gegn Chemnitz í þýsku deildinni í körfubolta í kvöld. 23.11.2025 19:02
Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Íslendingalið Kolstad vann afar öruggan 17 marka sigur gegn botnliði Sandnes í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 23.11.2025 18:33
Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Arsenal vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Tottenham í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.11.2025 18:24
Orri skoraði sex í stórsigri Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk fyrir Sporting er liðið vann öruggan tíu marka sigur gegn Maritimo í portúgölsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 23.11.2025 17:14