Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, virðist vera heldur ósáttur við spilaðar mínútur í úrslitum Evrópudeildarinnar í gær og íhugar nú framtíð sína hjá félaginu. 22.5.2025 20:30
Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Deco, yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona, segir að félagið hafi áhuga á því að fá Marcus Rashford eða Luis Diaz til félagsins. 22.5.2025 19:46
Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Magdeburg er liðið vann nauman og mikilvægan sigur gegn Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.5.2025 18:45
Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í Kadetten Schaffhausen eru aðeins einum sigri frá svissneska meistaratitlinum í handbolta eftir tveggja marka sigur gegn Bern í dag. 22.5.2025 18:06
Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni ÍBV og KA gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í blíðskaparveðri á Þórvellinum í Vestmannaeyjum í dag. 18.5.2025 13:17
Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar í Bestu-deild karla, hefur svipt hulunni af því hvað var að finna í dularfullu dollunni sem var til umræðu í síðasta þætti Stúkunnar. 28.4.2025 07:00
Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Orðatiltækið „mánudagur til mæðu“ á ekki við á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan mánudaginn, enda er boðið upp á tíu beinar útsendingar í dag og í kvöld. 28.4.2025 06:02
Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Iðunn Helgadóttir og Guðrún Fanney Briem urðu í dag Norðurlandameistarar stúlkna í skák. 27.4.2025 23:17
„Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sparaði ekki stóru orðin eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í dag. 27.4.2025 22:31
Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce nældu sér í mikilvægt stig er liðið heimsótti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 27.4.2025 20:44