Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Toney snýr aftur til keppni sem fyrir­liði

Ivan Toney stígur aftur inn á keppnisvöllinn þegar Brentford tekur á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir langt bann vegna brota á veðmálareglum. Hann mun bera fyrirliðabandið í leiknum.

Dag­skráin í dag: Bland í poka á laugar­degi

Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á þrettán beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fína laugardegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Styrmir stiga­hæstur í sigri

Styrmir Snær Þrastarson var stigahæsti maður vallarins er Belfius Mons vann góðan átta stiga útisigur gegn Kortrijk í hollensku og belgísku deildinni í körfubolta í kvöld, 72-80.

Inter flaug í úr­slit

Inter tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum ítalska ofurbikarsins með öruggum 3-0 sigri gegn Lazio á King Saud University vellinum í Sádi-Arabíu.

Sjá meira