Sjáðu geggjað mark Bebe lengst utan af velli Bebe, fyrrverandi leikmaður Manchester United, skaut heldur betur upp kollinum á Afríkumótinu í fótbolta í dag. 19.1.2024 20:00
Ætlaði ekki að yfirgefa kvennaliðið en snýr sér nú að karlaliðinu Pálmi Rafn Pálmason er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu. Hann snýr sér nú að karlaliðinu og hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari liðsins. 19.1.2024 19:33
Senegal tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Senegal tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Afríkumótsins í knattspyrnu er liðið vann 3-1 sigur gegn Kamerún. 19.1.2024 18:57
Norðmenn halda í vonina eftir nauðsynlegan sigur Noregur vann lífsnauðsynlegan þriggja marka sigur er liðið mætti Hollandi á EM í handbolta í kvöld. Lokatölur 35-32, og sigurinn þýðir að Norðmenn halda enn veika von um sæti í undanúrslitum. 19.1.2024 18:34
Lærisveinar Dags í undanúrslit og Barein tók skref í sömu átt Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska landsliðinu eru komnir í undanúrslit Asíumótsins í handbolta eftir þriggja marka sigur gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag, 29-26. 19.1.2024 17:50
Serbar láta þjálfarann fara eftir slakt gengi á EM Serbneska handknattleikssambandið hefur látið spænska þjálfarann Toni Gerona taka poka sinn eftir slakt gengi serbneska landsliðsins á EM í handbolta sem nú fer fram. 19.1.2024 17:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Höttur 78-86 | Óþarflega naumur sigur gestanna Höttur vann átta stiga sigur gegn Breiðablik í 13. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 78-86. Sigurinn var óþarflega naumur, því Hattarmenn leiddu með 27 stiga mun fyrir lokaleikhlutann. 11.1.2024 20:18
„Héldum að við værum of kúl til að klára þetta á fullu“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway-deild karla í körfubolta, var hóflega sáttur með sigur sinna manna gegn Breiðabliki í kvöld. 11.1.2024 19:52
Sjáðu fótboltavöll verða að stærstu handboltahöll sögunnar á mettíma Evrópumót karla í handbolta hefst í dag með tveimur leikjum þar sem sett verður áhorfendamet á handboltaleik þar sem búið er að breyta fótboltavelli í stærstu handboltahöll sögunnar. 10.1.2024 07:01
Dagskráin í dag: Liverpool og Fulham berjast um sæti í úrslitum Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. Þar ber hæst að nefna viðureign Liverpool og Fulham í undanúrslitum enska deildarbikarsins. 10.1.2024 06:01
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent