„Finnst þetta geðveikur sigur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. maí 2024 22:34 Aron Pálmarsson steig upp í kvöld. Vísir/Diego Aron Pálmarsson steig upp undir lok leiks er FH-ingar tóku forystuna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla með dramatískum eins marks sigri gegn AFtureldingu í kvöld, 27-26. „Ég er mjög stoltur af þessum sigurleik þar sem við erum vanalega búnir að vera liðið sem leiðir leikina í vetur og klárum það síðan þannig, en það var akkúrat öfugt í dag,“ sagði Aron í leikslok. „Þetta var erfitt og mér fannst við ekki góðir í fyrri hálfleik, sérstaklega sóknarlega. Svo byrjum við seinni hálfleikinn hrikalega vel og lokum gersamlega vörninni. Þeir skora ekki fyrr en eftir níu mínútur og það var eftir mistök frá okkur sóknarlega.“ „Svo er þetta bara stál í stál, en þeir leiða svolítið og við alltaf að elta. En eins og ég segi þá finnst mér þetta geðveikur sigur. Að ná að vinna eftir að hafa verið að elta nánast allan tímann.“ FH-ingar fengu þó fullt af tækifærum til að ná yfirhöndinni í leiknum og voru til að mynda tveimur mönnum fleiri í tvígang og einu sinni þremur mönnum fleiri. „Þeir voru bara klókir fannst mér. Ég held að við höfum klikkað á einu færi í þessum svaka yfirtölum og mér fannst við nýta það vel sóknarlega. En þeir voru klókir sóknarlega hjá sér, eyddu miklum tíma og mér fannst mennirnir þeirra vera komnir hættulega fljótt inn á. Þeir gerðu þetta bara vel, en á sama tíma er ég bara óánægður með hvernig við spilum þessar fyrstu 30 mínútur. Við erum tíu sinnum betri en þetta. Þetta er of tæpt og við megum ekki leika okkur að eldinum. Við þurfum að sýna allar okkar bestu hliðar frá fyrstu mínútu og það verður áskorunin okkar á miðvikudaginn.“ Þá segir Aron að hann hafi fundir fyrir því undir lok leiks að hann þyrfti að stíga upp á ögurstundu. „Ég reyndi það aðeins í fyrri, en þeir brugðust aðeins öðruvísi við en í síðasta leik. Án þess að vera eitthvað leiðinlegur þá held ég að þessar síðustu tíu hafi ég skorað þrjú og örugglega átt hin fjögur, fimm mörkin. Þannig ég er bara ánægður með mitt framlag í þessum leik. Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Sjá meira
„Ég er mjög stoltur af þessum sigurleik þar sem við erum vanalega búnir að vera liðið sem leiðir leikina í vetur og klárum það síðan þannig, en það var akkúrat öfugt í dag,“ sagði Aron í leikslok. „Þetta var erfitt og mér fannst við ekki góðir í fyrri hálfleik, sérstaklega sóknarlega. Svo byrjum við seinni hálfleikinn hrikalega vel og lokum gersamlega vörninni. Þeir skora ekki fyrr en eftir níu mínútur og það var eftir mistök frá okkur sóknarlega.“ „Svo er þetta bara stál í stál, en þeir leiða svolítið og við alltaf að elta. En eins og ég segi þá finnst mér þetta geðveikur sigur. Að ná að vinna eftir að hafa verið að elta nánast allan tímann.“ FH-ingar fengu þó fullt af tækifærum til að ná yfirhöndinni í leiknum og voru til að mynda tveimur mönnum fleiri í tvígang og einu sinni þremur mönnum fleiri. „Þeir voru bara klókir fannst mér. Ég held að við höfum klikkað á einu færi í þessum svaka yfirtölum og mér fannst við nýta það vel sóknarlega. En þeir voru klókir sóknarlega hjá sér, eyddu miklum tíma og mér fannst mennirnir þeirra vera komnir hættulega fljótt inn á. Þeir gerðu þetta bara vel, en á sama tíma er ég bara óánægður með hvernig við spilum þessar fyrstu 30 mínútur. Við erum tíu sinnum betri en þetta. Þetta er of tæpt og við megum ekki leika okkur að eldinum. Við þurfum að sýna allar okkar bestu hliðar frá fyrstu mínútu og það verður áskorunin okkar á miðvikudaginn.“ Þá segir Aron að hann hafi fundir fyrir því undir lok leiks að hann þyrfti að stíga upp á ögurstundu. „Ég reyndi það aðeins í fyrri, en þeir brugðust aðeins öðruvísi við en í síðasta leik. Án þess að vera eitthvað leiðinlegur þá held ég að þessar síðustu tíu hafi ég skorað þrjú og örugglega átt hin fjögur, fimm mörkin. Þannig ég er bara ánægður með mitt framlag í þessum leik.
Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Sjá meira