Hetjan Símon: „Helvítis léttir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. maí 2024 21:52 Símon skorar markið sem tryggði FH sigurinn. Vísir/Diego Símon Michael Guðjónsson reyndist hetja FH er liðið vann dramatískan eins marks sigur í þriðja leik liðsins gegn Aftureldingu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í kvöld. Símon tryggði FH-ingum sigur með marki á seinustu sekúndu leiksins og sá þar með til þess að FH-ingar leiða nú einvígið 2-1 og eru aðeins einum sigri frá því að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. „Þetta var mjög góð tilfinning. Bara helvítis léttir,“ sagði Símon í leikslok. „Það var fínt að klára þetta, en þetta er ekki búið. Það er bara næsti leikur.“ FH-ingar þurftu að elta nánast allan leikinn, þrátt fyrir að vera í tvígang tveimur mönnum fleiri, einu sinni þremur mönnum fleiri og þó Mosfellingar hafi ekki skorað mark fyrstu níu mínútur seinni hálfleiksins. „Þeir voru allt of segir í vörn og hann var að verja helvíti vel í markinu. Við verðum bara að skoða það fyrir næsta leik og halda áfram.“ Þá segist Símon aldrei hafa efast um sjálfan sig í lokaskoti leiksins þrátt fyrir að hafa verið búinn að klikka á tveimur vítum í leiknum. „Það er alltaf bara næsta skot. Það þýðir ekkert að velta klikkunum of mikið fyrir sér. Það er bara áfram gakk.“ „Við þurfum svo bara að halda áfram að spila vörn og keyra á þetta til að klára þetta á miðvikudaginn. Það er eiginlega bara það eina í stöðunni,“ sagði Símon að lokum. Olís-deild karla FH Afturelding Tengdar fréttir Leik lokið: FH-Afturelding 27-26 | FH-ingar tóku forystuna með síðasta skoti leiksins FH er með 2-1 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir hádramatískan eins marks sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 27-26. Símin Michael Guðjónsson reyndist hetja Hafnfirðinga. 26. maí 2024 21:20 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Sjá meira
Símon tryggði FH-ingum sigur með marki á seinustu sekúndu leiksins og sá þar með til þess að FH-ingar leiða nú einvígið 2-1 og eru aðeins einum sigri frá því að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. „Þetta var mjög góð tilfinning. Bara helvítis léttir,“ sagði Símon í leikslok. „Það var fínt að klára þetta, en þetta er ekki búið. Það er bara næsti leikur.“ FH-ingar þurftu að elta nánast allan leikinn, þrátt fyrir að vera í tvígang tveimur mönnum fleiri, einu sinni þremur mönnum fleiri og þó Mosfellingar hafi ekki skorað mark fyrstu níu mínútur seinni hálfleiksins. „Þeir voru allt of segir í vörn og hann var að verja helvíti vel í markinu. Við verðum bara að skoða það fyrir næsta leik og halda áfram.“ Þá segist Símon aldrei hafa efast um sjálfan sig í lokaskoti leiksins þrátt fyrir að hafa verið búinn að klikka á tveimur vítum í leiknum. „Það er alltaf bara næsta skot. Það þýðir ekkert að velta klikkunum of mikið fyrir sér. Það er bara áfram gakk.“ „Við þurfum svo bara að halda áfram að spila vörn og keyra á þetta til að klára þetta á miðvikudaginn. Það er eiginlega bara það eina í stöðunni,“ sagði Símon að lokum.
Olís-deild karla FH Afturelding Tengdar fréttir Leik lokið: FH-Afturelding 27-26 | FH-ingar tóku forystuna með síðasta skoti leiksins FH er með 2-1 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir hádramatískan eins marks sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 27-26. Símin Michael Guðjónsson reyndist hetja Hafnfirðinga. 26. maí 2024 21:20 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Sjá meira
Leik lokið: FH-Afturelding 27-26 | FH-ingar tóku forystuna með síðasta skoti leiksins FH er með 2-1 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir hádramatískan eins marks sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 27-26. Símin Michael Guðjónsson reyndist hetja Hafnfirðinga. 26. maí 2024 21:20