Tíu bestu liðin (1984-2023): KR 1999 | Þetta er KR, það er enginn einn Á aldarafmæli félagsins braut KR loks ísinn og varð Íslandsmeistari í fótbolta karla eftir 31 árs bið. KR-ingar urðu einnig bikarmeistarar í þriðja sinn á sex árum. Guðmundur Benediktsson fór á kostum en koma tveggja Skagamanna gerði gæfumuninn fyrir KR-inga sem náðu toppsætinu snemma móts og létu það ekki af hendi eftir það. 5.2.2024 10:00
Spilar ekki með Kielce meðan rannsókn á nauðgun stendur yfir Benoit Kounkoud spilar ekki með pólska handboltaliðinu Kielce meðan frönsk yfirvöld eru með mál hans til rannsóknar. 2.2.2024 17:00
Littler svarar Van Gerwen: „Kominn í deild stóru strákanna“ Píluungstirnið Luke Littler gaf lítið fyrir skot Michaels van Gerwen og svaraði Hollendingnum fullum hálsi. 2.2.2024 16:31
Mætti of seint á fund þar sem átti að reka hann fyrir óstundvísi Enski fótboltamaðurinn Djed Spence virðist vera óstundvísasti maður sem sögur fara af. Það sannaðist í þessum mánuði. 2.2.2024 14:30
Davíð til Danmerkur Fótboltamaðurinn Davíð Ingvarsson er genginn í raðir danska B-deildarliðsins Kolding frá Breiðabliki. 2.2.2024 13:23
Klaga Bellingham fyrir að kalla Greenwood nauðgara Getafe hefur klagað Jude Bellingham, leikmann Real Madrid, eftir að hann átti að hafa kallað Mason Greenwood nauðgara í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Real Madrid vann leikinn, 0-2, en Joselu skoraði bæði mörkin. 2.2.2024 12:31
Segir að Mainoo minni sig á Seedorf Maður gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni var hinn átján ára Kobbie Mainoo, átján ára leikmaður Manchester United. Fyrrverandi leikmaður liðsins líkti honum við mikla hetju eftir sigurinn á Wolves. 2.2.2024 12:00
Tíu bestu liðin (1984-2023): Stjarnan 2014 | Sú tilfinning er engu lík Undir taktföstum tónum Silfurskeiðarinnar vann Stjarnan sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil á eins ævintýralegan hátt og mögulegt var. Stjörnumenn fóru einnig lengra í Evrópukeppni en íslenskt lið hafði áður farið og mætti meðal annars Inter í tveimur leikjum. Úrslitaleik FH og Stjörnunnar gleymir svo enginn sem hann sá. 2.2.2024 10:01
Sögðu nei við tilboði Kortrijk í Kolbein Danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur hafnað tilboði Kortrijk í Belgíu í íslenska landsliðsmanninn Kolbein Finnsson. 1.2.2024 16:31
Hálf áttræður Warnock gæti snúið aftur í þjálfun Þrátt fyrir að vera 75 ára gæti Neil Warnock snúið aftur í þjálfun. Hann er orðaður við stjórastarfið hjá Aderdeen í Skotlandi. 1.2.2024 16:00