Höfnuðu tilboði Lecce í Mikael Neville AGF hafnaði tilboði Lecce frá Ítalíu í íslenska landsliðsmanninn Mikael Neville Anderson. 1.2.2024 13:31
Skaut á hermikrákuna Maupay: „Hefur ekki skorað nógu mörk til að vera með eigið fagn“ James Maddison skaut hressilega á Neal Maupay eftir sigur Tottenham á Brentford, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. 1.2.2024 12:31
Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍA 1996 | Á degi eins og þessum Eftir stormasamt tímabil lauk glæsilegri sigurgöngu ÍA á eftirminnilegan hátt, með fimmta Íslandsmeistaratitlinum á jafn mörgum árum og bikarmeistaratitli. Nýjar stjörnur komu fram og kjarnastarfsmenn stóðu áfram fyrir sínu. Æsilegu kapphlaupi Skagamanna og KR-inga um Íslandsmeistaratitilinn lauk með úrslitaleik á Akranesi. 1.2.2024 10:00
Gluggadagur: Rólegheit á síðasta degi félagsskiptagluggans Vísir var með beina textalýsingu frá lokadegi félagaskiptagluggans í evrópska karlafótboltanum. Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem átti sér stað 1.2.2024 09:59
Ronaldo getur ekki mætt Messi Cristiano Ronaldo og Lionel Messi mætast ekki inni á vellinum á morgun eins og búist var við. Ronaldo er meiddur og missir því af vináttuleik Al-Nassr og Inter Miami. 31.1.2024 16:30
Tjáir sig um „lúserakúltúrinn“ hjá liði Jordans: „Í DNA-inu að tapa“ Bandaríski körfuboltamaðurinn Terry Rozier, sem er nýgenginn í raðir Miami Heat frá Charlotte Hornets, segir mikinn mun á hugsunarhættinum hjá liðunum tveimur. 31.1.2024 15:01
Coote verður VAR-dómari í leik Arsenal og Liverpool þrátt fyrir mistökin síðast David Coote verður VAR-dómari í leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 31.1.2024 13:01
Keyshawn Woods aftur til Tindastóls Keyshan Woods, sem varð Íslandsmeistari með Tindastóli á síðasta tímabili, er genginn í raðir liðsins á nýjan leik. 31.1.2024 12:26
Handtekinn fyrir nauðgun skömmu eftir að hafa orðið Evrópumeistari Benoit Kounkoud, nýkrýndur Evrópumeistari með franska handboltalandsliðinu, var handtekinn fyrir nauðgun í fyrrinótt. 31.1.2024 11:31
Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍBV 1998 | Komu fagnandi Eftir að hafa verið hársbreidd frá því að vinna tvöfalt árið á undan afrekaði ÍBV það tímabilið 1998. Steingrímur Jóhannesson fyllti skarð Tryggva Guðmundssonar með glæsibrag og skoraði grimmt fyrir Eyjamenn sem lentu í þrengingum um sumarið en tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á KR-ingum í úrslitaleik í Frostaskjólinu. 31.1.2024 10:00