Fá loks Ólympíugullið tveimur árum seinna Keppendurnir sem misstu af verðlaunum þegar Rússar unnu gullið í liðakeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 munu fá verðlaun sín við hátíðlega athöfn. 30.1.2024 16:31
Leitar til lögfræðinga vegna netníðs Bartons Eni Aluko íhugar að fara í mál við Joey Barton vegna ummæla hans um hana á samfélagsmiðlum. 30.1.2024 15:45
Allir falir hjá Golden State nema Curry Golden State Warriors hefur ekki staðið undir væntingum í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Félagið er tilbúið að gera róttækar breytingar á leikmannahópi sínum. 30.1.2024 15:00
Benítez segist vita af hverju Klopp er að hætta: „Ég þekki fólk í Liverpool“ Rafa Benítez, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gefið í skyn að hann viti meira um þá ákvörðun Jürgens Klopp að hætta hjá félaginu í vor en gefið hefur verið upp. 30.1.2024 13:30
United skoðar möguleika sína eftir að hafa dottið út úr deildabikarnum Manchester United er afar ósátt með hvernig liðið datt úr leik í enska deildabikarnum og ætlar að skoða hvaða möguleika það á í stöðunni. 30.1.2024 11:31
Tíu bestu liðin (1984-2023): Breiðablik 2022 | Háflug á vængjum Hrafnsins Breiðablik missti af Íslandsmeistaratitlinum 2021 á grátlegan hátt en kom öflugt til baka og vann titilinn með talsverðum yfirburðum árið eftir. Blikar, með Ísak Snæ Þorvaldsson í feiknaformi, byrjuðu tímabilið af gríðarlegum krafti, unnu fyrstu átta leiki sína og voru alltaf fremstir í kapphlaupinu um titilinn. Þá gerðu þeir sig gildandi í Evrópukeppni. 30.1.2024 10:01
Segir Spánardaður Tuchels skammarlegt Didi Hamann, fyrrverandi leikmaður Bayern München, segir daður knattspyrnustjóra þýsku meistaranna, Thomas Tuchel, við spænska boltann vera skammarlegt. 29.1.2024 18:00
Arteta æfur: „Þetta eru falsfréttir og mér er brugðið“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er langt frá því að vera sáttur við fréttir þess efnis að hann ætli að hætta með liðið eftir tímabilið. 29.1.2024 16:31
Lögmál leiksins: „Þetta gigg öskrar á Doc Rivers“ Strákarnir í Lögmáli leiksins eru ekki á einu máli um hvort Doc Rivers sé rétti maðurinn til að þjálfa Giannis Antetokounmpo og félaga í Milwaukee Bucks. 29.1.2024 15:31
Miðar á lokaleik Klopps seljast fyrir næstum fjóra og hálfa milljón Miðaverð á síðasta heimaleik Liverpool á tímabilinu hefur rokið upp eftir að Jürgen Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem knattspyrnustjóri liðsins í vor. 29.1.2024 15:00