Segir að vandræðalega lélegir dómarar hafi rænt Chelsea sigri Þjálfari kvennaliðs Chelsea í fótbolta, Emma Hayes, var vægast sagt ósátt við frammistöðu dómaranna í 2-2 jafntefli við Real Madrid á Spáni í Meistaradeild Evrópu í gær. 16.11.2023 12:30
Mynd af nýliðunum í NBA setur netið á hliðina Mynd sem náðist af tveimur af bestu ungu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta saman hefur vakið gríðarlega athygli. 15.11.2023 17:01
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Slóvakíu Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikinn gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2024. 15.11.2023 15:46
Fjölskylda Johnsons rýfur þögnina eftir andlát hans Frænka íshokkíkappans Adams Johnson, sem lést í leik á Englandi, hefur tjáð sig um andlát hans. Þetta er í fyrsta sinn sem einhver úr fjölskyldu Johnsons tjáir sig opinberlega eftir að hann féll frá. 15.11.2023 15:00
Grindvíkingar æfðu í fyrsta sinn eftir rýminguna Körfuboltalið Grindavíkur eru byrjuð að æfa eftir að bærinn var rýmdur á föstudag vegna jarðhræringa á svæðinu. 15.11.2023 14:00
Erfið fíkn kom fyrrverandi markverði Liverpool næstum í gröfina Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool, var háður verkjalyfinu Tramadol og fíknin varð honum næstum því að aldurtila. 15.11.2023 13:31
„Held að Snorri komi akkúrat með þá orku sem okkur vantar“ Janus Daði Smárason var ánægður með fyrstu landsleikina undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar og hlakkar til komandi tíma með landsliðinu. 15.11.2023 12:01
Eftirmaður Woodwards hættir hjá United Richard Arnold, framkvæmdastjóri hjá Manchester United, hættir hjá félaginu í árslok. Við starfi hans tekur Patrick Stewart. 15.11.2023 11:04
Sérstakt að verða heimsmeistari í nánast tómri höll Janus Daði Smárason vann sinn fyrsta titil með Magdeburg þegar liðið varð heimsmeistari félagsliða þriðja árið í röð um helgina. Hann nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu en hefur varla haft tíma til anda síðan hann kom, enda nóg að gera. 15.11.2023 10:00
Ryder býður stuðningsmönnum KR í bjór á Rauða ljóninu Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR, ætlar greinilega að vinna stuðningsmenn félagsins strax á sitt band. 14.11.2023 23:00