Simeone segir Morata á pari við Haaland Knattspyrnustjóri Atlético Madrid, Diego Simeone, segir að Álvaro Morata sé jafn góður og Erling Haaland. Tölurnar sýni það. 14.11.2023 16:30
De Zerbi gæti fengið bann fyrir harða gagnrýni á dómara Knattspyrnustjóri Brighton, Roberto De Zerbi, gæti verið á leið í bann vegna ummæla sinna um dómara eftir leikinn gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. 14.11.2023 16:09
Allt á uppleið hjá Núnez eftir að Suárez talaði við hann Forráðamenn Liverpool báðu úrúgvæska framherjann Luis Suárez um að tala við landa sinn, Darwin, Núnez, þegar hann átti erfitt uppdráttar á fyrsta tímabili sínu í Bítlaborginni. 14.11.2023 15:31
Dwamena lét fjarlægja gangráð ári áður en hann lést Ganverski fótboltamaðurinn Raphael Dwamena, sem lést um helgina eftir að hafa hnigið niður í leik, lét fjarlægja gangráð úr sér fyrir ári. 14.11.2023 15:00
Næstu heimaleikir Grindavíkur í Smáranum Næstu leikir karla- og kvennaliða Grindavíkur í körfubolta fara fram í Smáranum í Kópavogi á laugardaginn og það í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. 14.11.2023 14:28
Gagnrýnir guðsummæli Rapinoe og segir hana vera narsissista Bandarísk sjónvarpskona hefur gagnrýnt ummæli Megans Rapinoe eftir lokaleik hennar á fótboltaferlinum og segir þau sýna hversu óhemju sjálfhverf hún sé. 14.11.2023 13:31
Lee Sharpe sendir Grindvíkingum kveðju: „Mjög sérstakur staður“ Lee Sharpe, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur sent Grindvíkingum kveðju vegna ástandsins þar í bæ. 14.11.2023 13:04
Hneykslaðir á Glazerunum fyrir að mæta ekki í jarðarförina Lítil ánægja er hjá stuðningsmönnum Manchester United með þá ákvörðun eigenda félagsins að mæta ekki í jarðarför Sir Bobbys Charlton. 14.11.2023 12:01
Fór inn í rangan klefa á Old Trafford Teden Mengi hélt greinilega að hann væri enn leikmaður Manchester United þegar hann mætti með félögum sínum í Luton Town á Old Trafford um helgina. 13.11.2023 17:00
„Að missa Harden var það besta sem gat gerst fyrir Philadelphia“ Lögmál leiksins verður á sínum stað á Stöð 2 Sport í kvöld. Meðal þess sem verður rætt í þættinum er breytingin á Philadelphia 76ers eftir að James Harden var skipt í burtu. 13.11.2023 15:31