Segir að 89 milljóna punda maðurinn þurfi að skilja leikinn betur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikskilningi Mykhailos Mudryk sé ábótavant. 18.9.2023 15:00
Ótrúlegt heppnishögg McIlroys Lukkan var svo sannarlega í liði með Rory McIlroy á BMW PGA Championship í gær. Hann átti ótrúlegt högg á 18. holu Wentworth vallarins. 18.9.2023 12:30
Ein grófasta tækling sem sést hefur Andre Orellana, leikmaður CD Marathón, gat ekki hreyft við miklum mótmælum eftir að hann var rekinn af velli í leik gegn Olimpia í úrvalsdeildinni í Hondúras. 18.9.2023 11:30
Sjáðu mörkin úr langþráðum Blikasigri og góðri heimsókn Akureyringa í Laugardalinn Eftir fimm leiki í röð án sigurs vann Breiðablik Stjörnuna, 2-0, í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í gær. 18.9.2023 11:01
Sjáðu jöfnunarmark nýliðans í Árbænum og öll hin úr Bestu deild karla Þóroddur Víkingsson tryggði Fylki stig gegn ÍBV í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla með sínu fyrsta marki í efstu deild. 18.9.2023 10:01
Besta upphitunin: Sigur eða fall hjá Keflvíkingum Fallbaráttan verður í algleymingi á morgun þegar lokaumferð úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar kvenna fer fram. Þrjú lið eru í fallhættu. 15.9.2023 15:45
Ten Hag um Sancho: „Kúltúrinn innan félagsins var ekki góður“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi þurft að stíga fast til jarðar hjá félaginu og innleiða aga hjá því. 15.9.2023 14:30
Luton hafði samband við sérfræðing BBC sem þeim fannst sýna liðinu vanvirðingu Enska úrvalsdeildarliðið Luton Town setti sig í samband við sérfræðing BBC sem þeim finnst hafa sýnt sér vanvirðingu. 15.9.2023 13:00
Glódís nýr fyrirliði Bayern Glódís Perla Viggósdóttir hefur verið gerð að fyrirliða Þýskalandsmeistara Bayern München. 15.9.2023 12:36
Bale í golftölvuleik Gareth Bale, einn besti fótboltamaður sinnar kynslóðar, virðist ætla að öðlast nýtt líf eftir ferilinn sem kylfingur. 15.9.2023 12:00