Lloyd dregur í land: „Ég ann þessu liði“ Carli Lloyd, ein besta fótboltakona allra tíma, hefur dregið í land með gagnrýni sína á bandaríska landsliðið sem komst naumlega upp úr sínum riðli á HM. 3.8.2023 14:30
Markvörður KÍ Klaksvíkur var hættur í fótbolta og vann sem rafvirki Öllum að óvörum sló KÍ frá Klaksvík Svíþjóðarmeistara Häcken úr leik í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. 3.8.2023 14:01
Líkir dóttur sinni við Maradona og Messi Pabbi Lauren James, sem hefur slegið í gegn á HM í fótbolta, hefur líkt henni við nokkra af bestu fótboltamönnum allra tíma. 3.8.2023 12:32
Bjartsýnn fyrir hönd sinna gömlu félaga: „Hefur verið svolítil rússíbanareið“ Nökkvi Þeyr Þórisson hefur fylgst grannt með gangi mála hjá sínum gömlu félögum í KA í sumar og er bjartsýnn á að þeir komist í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. 3.8.2023 10:00
Vilja selja Nökkva í eina af fimm bestu deildum heims Nökkvi Þeyr Þórisson segir að sú vegferð sem St. Louis City ætli fyrir hann hafi orðið til þess að hann gekk í raðir félagsins. Það ætlar að selja hann í eina af fimm bestu deildum Evrópu. 3.8.2023 09:00
„Maður sá atburði sem maður á ekki að sjá inni á vellinum“ Guðni Eiríksson, annar þjálfara FH, var ekki sáttur með frammistöðu síns liðs gegn Þór/KA, sérstaklega ekki í fyrri hálfleik. FH tapaði leiknum, 0-1. 2.8.2023 20:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Þór/KA 0-1 | Akureyringar upp fyrir FH-inga Þór/KA komst upp fyrir FH í 4. sæti Bestu deildar kvenna með 0-1 sigri í leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. Karen María Sigurgeirsdóttir skoraði eina mark leiksins á 58. mínútu. 2.8.2023 20:50
Lárus fékk manninn sem var efstur á óskalista hans Leikstjórnandinn Darwin Davis er genginn í raðir Þórs Þ. frá Haukum. 2.8.2023 16:01
Spænskur landsliðsmaður þeytir skífum ber að ofan í stofunni heima Borja Iglesias, framherja Real Betis og spænska landsliðsins í fótbolta, er fleira til lista lagt en að skora mörk. Hann er nefnilega vinsæll plötusnúður. 2.8.2023 15:30
Segja að Kane vilji sjálfur borga upp samninginn við Spurs til að geta komist til Bayern Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, ku vera tilbúinn að borga sjálfur upp samning sinn við Tottenham til að losna frá félaginu og geta komist til Bayern München. 2.8.2023 15:01