Sádarnir beina athyglinni að Osimhen og gera honum tjúllað tilboð Fyrst Kylian Mbappé hefur ekki áhuga á að ganga í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu hefur félagið beint athygli sinni að Victori Osimhen og gert honum sannkallað risatilboð. 1.8.2023 16:00
Brynjar Björn tekinn við Grindvíkingum Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta. Hann samdi við félagið út næsta tímabil. 1.8.2023 15:29
Lét gömlu liðsfélagana heyra það: „Stöngin var maður leiksins“ Carli Lloyd, ein besta fótboltakona allra tíma, var ekki hrifin af frammistöðu bandaríska landsliðsins gegn Portúgal og sagði það stálheppið að vera ekki úr leik á HM. 1.8.2023 14:01
Stuðningsmenn hótuðu að skjóta eigin leikmenn í fæturna Leikmenn argentínska fótboltafélagsins Vélez Sarsfield segja að stuðningsmenn þess hafi setið fyrir þeim og hótað að skjóta þá. 1.8.2023 13:30
United gerir nýjan risasamning við Adidas Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur gert nýjan og sannkallaðan risasamning við þýska íþróttavörurisann Adidas. 31.7.2023 16:31
BBC baðst afsökunar á fúkyrðaflaumi í beinni Breska ríkisútvarpið hefur beðist afsökunar á fúkyrðaflaumi sem heyrðist í beinni útsendingu frá leik Ástralíu og Ólympíumeistara Kanada á HM í fótbolta kvenna. 31.7.2023 15:00
Dóttir Ronaldos í Liverpool-treyju Dóttir Cristianos Ronaldo sást í Liverpool-treyju merktri Mohamed Salah. 31.7.2023 14:00
Vatnaskil hjá KR eftir útreiðina á Hlíðarenda Gengi KR tók stakkaskiptum eftir að liðið steinlá fyrir Val, 5-0, í Bestu deild karla í byrjun maí. 31.7.2023 13:00
Helgi hættir með Grindavík Helgi Sigurðsson verður ekki þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta lengur. 31.7.2023 11:47
Guðmundur Baldvin til Mjällby Fótboltamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason er genginn í raðir sænska félagsins Mjällby frá Stjörnunni. Mjällby staðfesti félagaskiptin í morgun. 31.7.2023 10:00