„Asnalegt að segja en ég er hrikalegur stoltur af liðinu“ Hermanni Hreiðarssyni, þjálfara ÍBV, fannst úrslitin gegn Víkingi ekki gefa rétta mynd af leiknum. Eyjamenn töpuðu leiknum, 6-0. 30.7.2023 19:32
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - ÍBV 6-0 | Leikur kattarins að músinni Víkingur náði níu stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta með stórsigri á ÍBV í Víkinni í dag, 6-0. 30.7.2023 19:30
„Fæturnir voru þungir, við vorum ryðgaðar og þurfum að komast í takt aftur“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með hvernig liðið byrjaði leikinn gegn FH í Kaplakrika í dag. Honum lyktaði með 1-1 jafntefli. 29.7.2023 16:53
Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 1-1 | Jafnt í stórleiknum FH og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í fyrsta leik dagsins í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. 29.7.2023 16:45
Bæjarar fljúga til London til að reyna að kaupa Kane Tveir af hæstráðendum Bayern München ætla að ferðast til London til að freista þess að kaupa Harry Kane af Tottenham. 28.7.2023 16:45
Mané verður samherji Ronaldos hjá Al Nassr Sadio Mané er á leiðinni til sádi-arabíska félagsins Al Nassr sem Cristiano Ronaldo leikur með. 28.7.2023 15:16
Úrslitaleikirnir á Rey Cup sýndir á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport sýnir beint frá úrslitaleikjunum á Rey Cup á sunnudaginn. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta er gert. 28.7.2023 14:30
Dæmd úr leik fyrir að neita að taka í höndina á Rússa Úkraínsk skylmingakona var dæmd úr leik á HM fyrir að neita að taka í höndina á rússneskum mótherja sínum. 28.7.2023 13:46
Stálrósirnar unnu þrátt fyrir að vera færri í klukkutíma Kína vann Haití, 1-0, í síðasta leik dagsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta kvenna. 28.7.2023 13:03
Anton Sveinn sjöundi þegar heimsmetið féll Anton Sveinn McKee varð sjöundi í úrslitum í tvö hundruð metra bringusundi á HM í Furuoka í Japan sem lauk í dag. 28.7.2023 12:38