Ringlaður eftir samrunann: „Enginn veit hvað er í gangi nema fjórir í heiminum“ Kylfingurinn Matt Fitzpatrick stendur á gati eftir samruna LIV- og PGA-mótaraðanna í golfi. 13.6.2023 19:31
Valskonur ætla að verða fyrstar frá Íslandi til að komast í Evrópudeildina Íslandsmeistarar Vals ætla að reyna að komast í Evrópudeildina í handbolta, fyrst íslenskra kvennaliða. Valur varð Íslandsmeistari í nítjánda sinn eftir sigur á ÍBV, 3-0, í úrslitaeinvíginu í síðasta mánuði. 13.6.2023 17:01
Jokic nennir varla í skrúðgönguna og vill bara komast heim Nikola Jokic var yfirvegunin uppmáluð eftir að Denver Nuggets tryggði sér sinn fyrsta NBA-meistaratitil með sigri á Miami Heat í nótt, 94-89. Denver vann einvígið. 13.6.2023 12:30
Andstæðingar Blika sömdu við Maicon fyrir tveimur árum Fyrstu andstæðingar Breiðabliks í forkeppni Meistaradeild Evrópu sömdu við gamla brasilíska stórstjörnu fyrir tveimur árum. 13.6.2023 11:30
Blikar mæta meisturunum frá San Marinó Karlalið Breiðabliks í fótbolta mætir Tre Penne frá San Marinó í undanúrslitum forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í morgun. 13.6.2023 10:34
Dólgurinn sem drottnaði yfir ítalska boltanum Stjórnmálamaður, fasteignamógull, spillingargosi, bunga bunga dólgurinn, skemmtikraftur á skemmtiferðarskipum, lifandi vaxmynd og svo mætti áfram telja. Já, Silvio Berlusconi var margt og mikið. En stór hópur fólks, ekki síst þeir sem ólust upp á gullaldarskeiði ítalska boltans, tengir hann fyrst og síðast við AC Milan sem hann átti í rúm þrjátíu ár. 13.6.2023 10:00
Öryggisvörður tæklaði vin sigurvegarans á Opna kanadíska Mikið gekk á eftir að Nick Taylor vann Opna kanadíska meistaramótið í golfi í gær. Vinur hans fékk fyrir ferðina. 12.6.2023 14:01
Rifust um vítið sem ÍBV fékk: „Þú lýgur því viku eftir viku að þú sért að tala við einhvern dómara“ Lárus Orri Sigurðsson og Albert Ingason voru ekki sammála hvort vítaspyrnan sem ÍBV fékk undir lok leiksins gegn KR í Bestu deild karla hefði verið réttmæt. 12.6.2023 13:01
„Eina sem ég er hræddur við í lífinu er guð og ég sé hann ekki á vellinum“ Markvörður Inter segir að engin pressa sé á ítalska liðinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 9.6.2023 12:01
Lagði allt í sölurnar fyrir jafnvel eitt prósent líkur á að ná Final Four Flestir ráku upp stór augu þegar þeir lásu fréttina um að Gísli Þorgeir Kristjánsson væri í leikmannahópi Magdeburg gegn Stuttgart í gær, mánuði eftir að félagið sagði að tímabilinu hjá honum væri lokið vegna meiðsla. Hann gerði gott betur en að vera á skýrslu, spilaði gegn Stuttgart og er klár fyrstu stærstu helgi ársins í handboltanum, úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu. 9.6.2023 11:27