Ten Hag segir United þurfa betri leikmenn Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið þurfi betri leikmenn til að berjast um Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili. 26.5.2023 12:00
ÍBV getur komist í hóp hinna ósigruðu í úrslitakeppninni Ef ÍBV vinnur Hauka í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í kvöld komast Eyjamenn í hóp liða sem hafa farið ósigruð í gegnum úrslitakeppnina. 26.5.2023 10:01
Guðmundur í skýjunum: „Sóknin var stórkostleg“ Guðmundur Guðmundsson var í sjöunda himni eftir að hans menn í Fredericia unnu frækinn sigur á stjörnum prýddu liði Álaborgar, 30-29, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta. 25.5.2023 14:31
Fimm spor þurfti til að loka ljótu sári á fæti Benzemas Sauma þurfti fimm spor í Karim Benzema, leikmanns Real Madrid, eftir að leikmaður Rayo Vallecano stappaði ofan á fæti hans í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 25.5.2023 14:01
Dótakall af Englinum í Alkmaar boðinn upp á eBay Búið er að gera dótakall af stuðningsmanni West Ham United sem varði fjölskyldur leikmanna félagsins fyrir ólátabelgjum úr röðum stuðningsmanna AZ Alkmaar. 25.5.2023 12:01
Leikmenn Chelsea ofsóttir af TikTok stjörnu Ung kona hefur viðurkennt að hafa ofsótt og áreitt þrjá leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. 24.5.2023 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-2 | Andrea bjargaði Blikum Andrea Rut Bjarnadóttir tryggði Breiðabliki dramatískan sigur á nýliðum FH, 3-2, þegar liðin mættust í strekkingsvindi á Kópavogsvelli 5. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Með sigrinum komust Blikar upp í 3. sæti deildarinnar en þeir eru aðeins einu stigi frá toppnum. 24.5.2023 22:05
„Þetta er allt í móðu“ Andrea Rut Bjarnadóttir var að vonum ánægð eftir að hafa skorað sigurmark Breiðabliks gegn FH á elleftu stundu í kvöld. Blikar unnu leik liðanna á Kópavogsvelli, 3-2. 24.5.2023 21:55
Vann tvo titla á fyrsta tímabilinu með PSV en er hættur vegna innanbúðar vandræða Ruud van Nistelrooy er hættur sem þjálfari PSV Eindhoven þrátt fyrir að tímabilinu sé ekki lokið. 24.5.2023 16:02
Lovísa aftur í Val Eins og við var búist hefur Lovísa Thompson samið á ný við Íslandsmeistara Vals í handbolta. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 24.5.2023 14:45